Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Blaðsíða 15

Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Blaðsíða 15
Fjarðarpósturinn 15 Sigurvegararnir íris Daviðsdóttir, Róbert Þ. Sigurðsson og Erla Dís Arnardóttir og Ágúst B. Jensson. Billjardniot Æskulýðsráðs Skömmu fyrir jól stóðu Æsku- lýðsráð Hafnarfjarðar og félags- miðstöðvarnar Vitinn og Verið fyrir Hafnarfjarðarmeistaramóti unglinga í billjard. Leikið var í báðum félagsmiðstöðvunum en úrslit spiluð í Vitanum. Keppt var bæði í karla og kvennaflokk- um. Sigurvegarar voru Iris Davíðs- dóttir og Róbert Þórir Sigurðs- son og í öðru sæti voru Erla Dís Amardóttir og Ágúst Bent Jens- son. Stórsundmót um helgina Um helgina held- ur Sundfélag Hafn- arfjarðar eitt stærsta og fjöl- niennasta sundmót ársins í Sundhöll Hafnarfjarðar. Bú- ast má við að allt að 300 ungmenni, allt frá byrjendum til landsliðsmanna, reyni með sér á mótinu. Margt af besta sund- fólki landsins mætir til leiks og má því búast við hörku spenn- andi keppni. Mótið hefst á fostudagskvöld kl. 19 og fer þá fram riðlakeppni í fjórum langsundsgreinum. Á laugardags- og sunnudags- morgun hefst keppni báða dag- ana kl. 10 í yngri flokkum en síðdegis verður keppt í flokkum karla, kvenna, stúlkna og pilta. Alls er keppt í 42 greinum á mótinu. Handbolti - 2. deild ÍHum miðja deild ÍH, íþróttafélag Hafnar- fjarðar, cr unt miðbik 2. deildarinnar í Islandsmótinu í handknattleik þegar mótið er um það bil hálfnað. I síð- asta leik liðsins fyrir jól vannst kærkominn sigur á Fylki. Það sem af er vetri hefúr það háð liðinu nokkuð, að leik- menn hafa átt við meiðsli að stríða og eins hafa æfingatímar fallið niður í íþróttahúsunum. Um tíma varð liðið meira að segja að æfa handfsundjbolta í Suðurbæjarluaginni, og er nið- urfelling æfingatíma vegna leikja annarra félaga orðið stórt vandamál í Hafnarfirði, sem taka þarf á. Æfingar hjá meistaraflokki ÍH eftir áramótin með fyrirvara um niðurfellingu eru á þriðju- dögum og fimmtudögum í Kaplakrika kl. 21:00 og á mánudögum og fostudögum á Strandgötu kl. 19:30. Hinn landsþekkti Hafnfirðingur Theódór Sigurðsson þjálfar meistaraflokk í vetur og geta áhugasamir haft samband við Tcdda í heimas. 5554553. ^pbsturinn FréttaÞlað Hafn«i-ðin®a Smáauglýsingar Til sölu Brío barnavagn dökkblár á kr. 10.000,- og Ijósblá systkinakerra á kr. 5.000.- Upplýsingar í síma 565 0535 Brúnn Silver Cross barna- vagn til sölu Upplýsingar í síma 555 4927 Nýlegt 25 tommu Nokia sjónvarp og videotæki. Verð kr. 60.000,- Upplýsingar í síma 555 4307 e. kl. 18:00 Barnapössun Áreiðanleg og barngóð manneskja óskast til að gæta 16 mánaða drengs eftir hádegi Upplýsingar í síma 565 2142, eftir kl 18 Avinna í boði Okkur vantar góðan stunda- kennara til að kenna á Windows 95, Word og Excel, að deginum til. Upplýsingar í síma 555 4980 Nýu tölvu- og viðskiptaskól- inn, Hólshrauni 2, Hafnarfirði Til leigu 2ja herbergja íbúð til leigu í vesturbænum í Hafnarfirði. Leigist frá og með 1. febrúar n.k. Upplýsingar í síma 555 1356 eftir kl. 19. Húsnæði óskast Góður húseigandi. Viljum taka á leigu 3-4ra herbergja íbúð, hæð eða raðhús - nú þegar. Við erum húsnæðislaus. Þórný, Arna oh Irish Setter hundarnir okkar, Ýmir og Bliki. Upplýsingar í síma 555 0486 íbúð óskast 3ja herbergja íbúð óskast í Hafnarfirði. Öruggar greiðslur - með- mæli, ef óskað er. Á sama stað er til sölu ís- skápur með sér fyrstihólfi. Upplýsingar í síma 555 2380, vinnusími eða 565 5008, heimasími, Steinunn íbúð óskast Upplýsingar í síma 565 4187 eltir kl. 19.00 Bókhald, Vsk. uppgjör Skattskýrslur Jón S. Guðlaugsson Iðnrekstrarfræðingur Sími 565 4185 kl. 9:30 - 18:00 FIMLEIKAR - FIMLEIKAR 3 - 5 ára Stelpur - Strákar Leikskólahópar Kennsla hefst sunnudaginn 2. febrúar kennt kl. 10 - 11 og 12 Innritun kl. 09 - 12 og 16:30 - 19:30 laugardaga kl. 10 - 14 Innritunarsími 565 2311 Fimleikafélacið Björk Bjarkarhúsi Flatahrauni

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.