Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.05.2003, Qupperneq 10

Fjarðarpósturinn - 22.05.2003, Qupperneq 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. maí 2003 Húsnæði í boði 3ja herb. 61 m2 íbúð á góðum stað í Suðurbæ til leigu. Laus frá 1. júní. Tilboð óskast. Uppl. I s. 695 0530, 565 5623. 3ja herb. 96 m2 íb. á 2. hæð í Norðurbænum til leigu. 2 sv.herb., stofa, sjónv.krókur, eldhús, þvottahús, svalir og geymsla. Uppl. gefur Logi I s. 693 5115 Góð 2ja herbergja fbúð til leigu nærri miðbæ Hafnarfjarðar. Laus frál.júnf nk. Uppl, f s. 698 0867 e.kl. 14. Húsnæði óskast Óska eftir lítilli fbúð í einn mánuð frá 1. júní (erum á milli húsa). Uppl. f s. 865 4538, 691 3200. Til sölu Ofn og helluborð, hvítt litið notað, blástursofn, keramikborð. Verð 30 þ. kr. Uppl. í s. 897 3757. Lftill fallegur kettlingur fæst gefins. Uppl. í s. 565 9925, 866 0825. Ótrúlega sætir skógarkisublandaðir kettlingar fást gefins á góð heimli. Mjög loðnir, 7 vikna og kassavanir. Uppl. í s. 695 5334. Blíðfinnur er týndur, hans er sárt saknað! Hann er bröndóttur stálpaður kettling- ur, svartur, brúnn, hvítur og sérstak- lega góður. Hann hvarf frá Kross- eyran/egi 3 þ. 2. maf. Ef þið vitið hvar Bliðfinnur er vinsaml. hringið í 867 6156,822 0992. Hjólabretti tekin! Tvö hjólabretti voru tekin er tveir ungir drengir léku sér i Arnarkletti (við Álfaskeið) sl. mánudag. Annað brettið var glænýtt svo þeir eru óneitanlega sárir. Á nýja brettinu var mynd af auga inn í hendi. Hægt er að láta vita af brettunum f s. 821 0611,821 3406. Þú getur sent smáauglýsingar á auglyiingar@fjardarpasturlnn.is Öll almenn lóðavinna (Á ..pallasmíði, hellu- löan, útveaum trjákurl í beö o.fl. Er með traktorsgröfu í Ó^CARÐVERK EHF. SÍ'marT 822—365Ö"«"822 3651 Geri við þakrennur Stífluþjónusta Geirs Fjarlægi stíflur í frárennslislögnum, wc, vöskum og baðkörum. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir. STÍFLULOSUN Uppl. í síma 697 3933. Ertu sátt(ur) við niðurstöður kosninganna? Já 34% Nei 64% Taktu þatt á www.fjardarposturinn.is Smáauglýsingar Aðeins 500 kr. Sendið auglýsingarnar á auglysingar@fjardarposturinn.is eða hringið í síma 565 3066 milli kl. 9-12 og 13-17. Hámark 25 orð. Aðeins til einstakiinga, ekki rekstraraðila Tapað-fundið: FRÍTT - Fæst gefins: FRÍTT Fjarðarpósturinn — hafnfirskur fyrir Hafnfirðinga - allsstaðar! HAÞRYSTIÞVOTTUR sími 693 6222 Loftsson Alhllða garðaþjónusta Hellulagnir, pallasmíði, gróðursetning, trjáklippingar, illgresiseyðing o.fl. sími 892 5029 Kári Aðalsteinsson skrúðgarðyrkjumaður • Ólafur Sigvaldason húsasmfðameistari SSÍ heiðrar Garðar Hafnfirðingurinn Garðar Sig- urðsson, sem gegnt hefur fjölda- mörgum trúnaðarstörfum fyrir SH og sundhreyfmguna í land- inu, hefur hlotið gullmerki Sundsambands íslands. Garðar var formaður SH 1957-1963 en á þessum árum átti SH eitt sterkasta sundlið á landinu og var mikil gróska í sundlífmu í bænum, bæði í keppni og félagsstarfi í flokki unglinga og fullorðinna. Eftir að Garðar hætti sem formaður SH settist hann í stjóm SSl árið 1968 og var m.a. vara- formaður til margra ára. Garðar tók við formennsku SSI árið 1968 og gegndi því embætti til ársins 1972. BETRI HEILSA Viltu komast í betra form fyrir sumarið? Talaðu við okkur, við erum með lausnina. Sjálfstæðir dreifingaraðilar Herbalife Elísabet s. 698 2517 Anna s. 821 5493 Sirrý s. 695 2517 GARÐVINNA Tæti garða og fjarlægi sand úr sandkössum - mokstursvél og sturtuvagn. sími 691 2976, Ólafur Aðstoð við alla þœtti útfarar JL T Traust og persónuleg þjónusta * Utfararstofa Hafnarfjarðar Flatahrauni 5a Sími 565 5892 HERBALIFE | Breiöband - Loftnet sjálfstæður dreifingaraðili Allar vörur ávallt á lager. Hanna Sími: 694-6940 Heimkeyrsla. Visa/Euro Gervihnattaþjónusta og sala Rafeindavirkjar. Loftnet IJ ehf. _ Sími 696 1991. Auglýsingar n&m sími: 565 3066 Brautskráning frá Flensborg Á laugardaginn fer fram brautskráning frá Flensborgar- skólanum í Hafnarfirði. Braut- skráðir verða um 40 stúdentar auk nemenda af fjölmiðlatækni- braut og að auki verða skipti- nemar ársins kvaddir. Brautskráningin fer fram í Víðistaðakirkju og verður mikið um dýrðir að venju. Kór skólans mun syngja, en hann hefur feng- ið mjög loflega dóma í fjölmiðl- um nú í vor. Athöfnin hefst kl. II en að henni lokinni verður gestum boðið í kaffi í skólanum auk þess sem þar fer fram myndataka á útskriftamemum. Úperukórinn göður Mjög góður rómur var gerður að tónleikum Ópemkórs Hafnarfjarðar sem fóm fram í síðustu viku. Hann hét áður Söngsveit Hafnarijarðar en fékk nýtt nafn sem þótti hæfa betur verkefnum kórsins. Glaður hópur á dansleik Kiwanismenn buðu fötluðum á ball Árlegt styrktarverkefni Kiwan- isklúbbanna Eldborgar, Eldeyjar, Hörpu, Hraunborgar, Setbergs og Sólborgar, dansleikur fyrir fatl- aða, var haldinn sunnudaginn 11. Dansleikinn sóttu um 130 manns ásamt um 20 starfsmönn- um ftá sambýlum fatlaðra sem skemmtu sér frábærlega vel og það var glaður hópur sem fór maí sl. í Kirkjulundi, safnaðar- heimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Dansleikinn sóttu fatlaðir ein- staklingar sem búa á sambýlum og í heimahúsum og skemmtu sér frábærlega vel í dansi og söng. Hljómsveitin Spútnik sá um tóniistina með Kristján Gíslason söngvara í broddi fylkingar og héldu þeir uppi dúndur stuði og fengu gesti til þess að taka virkan þátt í söng með hljómsveitinni og komu fram margir hæfileikaríkir söngvarar. Boðið var upp á veitingar, og einnig fylgdi smá- pakki með í nesti. heim eftir velheppnaða skemmt- um Á dansleiknum unnu 40 Ki- wanisfélagar, og sáu m.a. um flutninga til og ffá en Feðaþjón- usta fatlaðra sá um akstur þar sem þurfti hjólastólabíla. Kfúbbamir vilja koma á fram- færi þökkum til allra þeirra sem aðstoðuðu við dansleikinn, Skrifstofu um málefni fatlaðra í Reykjanesumdæmi, Ferðaþjón- ustu fatlaðra, Holtakjúklinga, Kökubankanns, Stjörnusnakks, Rekstrarvara, Osta og smjör- sölunnar, Vífilfells, og til Safn- aðamefndar Vídalínskirkju.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.