Alþýðublaðið - 03.03.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1924, Síða 1
Sigurðar NordaL Hann hélt í gær í annað sinni í stærsta samkomuhúsi bæjarins, fuliu áheyrenda, fyririestur sinn am >átrúnað Egils Skallagríms- sonar<, ættföður vor íslendinga, Rakti hann viðfangsefnið af svo miklum skilningi, að langdrægt myndi nægja til úrlausnar ráð- gátum tilverunnar, ef að þeim væri snúið af alefli, og það nægir því, sem auðveldara er. Þeim, er hér ritar, eru ekkl geðfeldar umræður um einstak- ilnga, hvorki til lofs né íasts, og myndi hann því ekki hafa minst sérstaklega á þenná mann að sinni, ef ekki stæði sérstakiega á. Það er kunnugt, að Norðmenn hafa boðið Sigurði Nordal há- skólakennaraembættl í íslenzkum fræðum við aðalháskóla slnn með þeim kjörum, að honum mun fjár- hagslegra ástæðna vegna óhægt að neita. í boði þessu felst við- urkenning á því, að f þessum mannl sé beztur kostur fræðara um þessi efni nú. Þann kost eiga nú íslendingar, og er nú ekki nema um eitt að spyrja: Meta íslendingar hann til jafns við Norðmenn? Ef svo er, þá er ekki nema um eitt að gerá, að bjóða Si&urði Nordal slík kjör sem Norðmenn bjóða. Þeim, er hér ritar, er ekki kunnugt um það af spurn við hlutaðeiganda, en telur þó vfst, áð með jöfnum kjörum muni hann heldur kjósa vist hér en þar, og hefir að auki hugmynd um, að hann muni vilja leggja á sig meiri vinnu í vorar þarfir en Norðmanna. Móti því þyrftl að koma frá ísienzku þjóðinni, sem svarar þvf, að meðaibóndi veitti eiuum vini sínum næturgreiða einu sinni á ári, eðá jafngildl augnabliksvinnu verkfærra manna í landlnu einu sinni á ári. Trú- iegast er, að ekkl finnist í þessu landl maður, sí m eftir því sæi. Vinningurinn væri sá, að forðað væri þeim mannl, sem nú er iík- lega einna tegurst talaður á ís- lenzka tungu, frá því að neyðast til að fjötra hugsanir sínar er- iendu máli, og alþýðu íslands tryggð starfsemi manns, sem sýnt hefir í verki, að ant er um ment- un hennar. Þeim vinningi getum vér tepað, en Norðmenn ekki hiotið. — Komin er fram á Alþlngi til- laga um samninga við Sigurð Nordal að vera kyrr hér, og ættu þelr að verða auðgerðlr, ef þinginu þyklr ekki meiri slægur í að >ha!da í< það, sem ekki er til, en taka góðu, er það býðst. Marglyndur. Hrókanir. Margir undarlegir hlutir gerast nú, og eru frásagnir um suma ekki sem trúlegsstar, þótt ólogn- ar muni vera flestar. Þar á meðal má telja þá viðburði, sem bæjarmaður elnn kallaði >hrók- anir< f gær, en hrókun er það, er hrókur hefir reitaskifti við annan >mánn< í tafli, sem kunn- ugt er. Það er eitt, að Jakob Möller hætti ritstjórn >Vísia«, sem að lfkindum iætur, en blaðið muni komast í hendur >Tíma<- eða >Framsóknar<-manna svo kaflaðra, og verði ritstjórl — Þorsteinn Gíslason, en honnm hefir, sem kunnugt er, verlð sagt upp ritstjórn >Morgun~ b'aðsinsc Við því eigá að sögn að taka Jón Kjartansson alþing- ismaður og Valtýr Stefánsson áveitu-verkfræðingur, er um skeið mun hafa verié i þlngum við >Tíma<-menn. Bol 1 u r af fjórum gerðum, góðum og failegum, tást í alian liðlángan dag í Aiþýðnhraaðgerðinni og útsölum hennar. 1 dag opnar nýja bakaríið á Grettisgötu 40 B brauðsölu á Laufásvegi 15. Sömuleiðis fást frá f dag ailar vanaiegar brauð- tegundir keyptar í bakarflnu sjálfu á Grettlsgötu 40 B, og fá þelr, er þar kaupa, 10% atslátt frá brauðverðfnu. Einnig í stærri kaupurn: Krlngl- ur, skonrok, tvíbökur. Gott efnl. Vönduð vinna. Sími 1007. Bjðrn Jónsson. Ný bók. Maður frá Suður- tfflmmfflnrnnwiifliiiiiiiiiMiiniu AmGPikUa PsnlQnii11 afgreiddar i síma 1269. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Enn er taiað um ýmsar >hrók- anir< í sambandi við stjórn rfk- isins og stjórn íslandsbanká, en það er mjög á huidu. Þótt ýmsum kunni að þykja þetta tröilásögum líkast, þá mun töluvert satt í þvf. Að minsta kostl hefir undirrituðum verið sagt svo frá, og hann sér ekki ástæðu tii að þegja uiður jafn- skemtilegár frásagnir. En ekki er ólíklegt, að ýmsir kjósendur hafi um kosningárnar síðustu hugsáð sér viðburði þingtfmans aðra og öðru vísl. Dulheyrinn. 1924 Mánudaginn 3. marz. 53. tölubiað.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.