Alþýðublaðið - 03.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1924, Blaðsíða 2
a ÁtÞ?SOSLAÖIB Alþing. Alþlng vor ísSendlnga hefir nú setld á rökstóium íulian hálfan mánuð. I>ar skuíu fulltrúar þjóðarlnnar 8amelginl®8'a ráða ráðum sfnum landsfólkinu öllu til hagsbóta. Umhyggja fyrir eigin heill og hagsæld má eigi skipa hinn æðsta sess í hugum þeirra. Velterð flbkka, stétta, vina eða vensla- fólks má eigl ráða gerðum þeirra. Þeir skulu láta almennings- heill sitja í fyrirrúmi fyrir öilu öðru, ráða bót á því böli, er nú þjakar oss, og vlsa þjóðinni veg til velgengni og þroska. Tll þess eru þeir á þing sendir. Gnægð stórra verkefna bíða þiogsins. Fjöidi vandamála krefj- ast skjótra og röggsamlegra úr- lausna. Rás viðburðanna eða öllu heldur mistök mannanná hata teflt. hag vorum í fulla tvísýnu. Verði þjóðarbúskapur vor eftir- leiðls rekinn með sama fcætti og undanfarin ár, mun þess skamt að bíða, að f algert óefnl reki. Árlega kanpum vér frá út- löndum áfengi, alls konar óþarfa og vörur,'- sem vér gætum búið til sjálfir á atvinnuleyslstímum, fyrir miiljónir króna. Erlendir menn hafa á ári hverju ndkla og góða atvinnu við að kaupa afurðlr vorar óunnar eða fcáilunnar, búa til úr þeim dýrar og útgengilegar vörur og selja síðan með drjúgum verzlunar- hagnaði. Mikiil hluti verkafólksins f lándinu neyðlst til að sitja auð- um hördam og hafast ekki að hálft árið og stundum melra. Enginn vill kaupa vinnu þess; sjálft skortir það bæði lönd og tæki til að hBgnýta sér hana. Starfsorka þess verður ónýt og engum að gagni, og heimili þess komast á vonarvöl. Samt eru enn óunnin tjölmörg nauðsynja- verk, sem litla eða enga bið þola. Samt látam vér útlendinga vinna úr afurðum vorum, og samt kaupum vér dýrum dómum frá útlöndum ýmsar þær vörur, aem vér sjáifir gætum búið til. Stæratu framleiðslufyrirtækin I iandinu, fyrlrtækl, sem askomá og atvinna margra þúsunda verkafólks er algeriega undir komin, eru í höndum tiltöíulega fárra manna, sem reka þau í gróðaskynl og með kanpmensku- snlði. Vinnuna kaupa þeir svo ódýrt, sem þeir geta, og selja afrakstur hennar svo dýrt. sem þeim frekast er unt. Stuodum lækka þeir kaupið svo úr hófi, að enginn getur né vill vinna fyrir það, og stöðva þannig fram- leið.sluna. Stundum halda þeir afrakstri vianunnar, framleiðsh unni, { svo háu verði, að enginn viil kaupa, og hún ónýtist. Þessar og þvíiíkar >spekula- tionire hafa bakað þeim sjálfum, verkafólkinu og landsmönnum ölium ómetanlegt tjón, sbr. tog- araverkbannið, fiskhringinn, sfld- arsöluna o. fl. Verzlun og veltufé landsins er að miklu leyti höndum svo kall- aðra kaupsýslumanna. Verður verzlunin oftast í höndum þeirra eintóm kanpmenska og ósjaldan hreinasta gróðabrall. Skanita þeir sér úr hvers manns aski svo marga spæni og stói a, sem orka og aðstaða frekast leyfir. Féð nota þeir sér til fjárplógs, eins og þeirra eigið væri, án þess, að almennlngur hafi nokkurn rétt til íhlutunar eða eftirlits með, hversu eða til hvers því er varið. Fyrir mistök þeirra og gróða- bralí hafa margar miiljónir króna a? þjóðareigninni farið í súginn á síðast liðnum árum. Skuldir vorar við útlönd hafa aukist ár frá ári. Nú mun iáta nærri, að fast að tíucda hluta af andvirði allrar útfluttrar vöru gangi einungis tll vaxtSgreiðsln af þeim. íslerzkur gjaldeyrir fellur í verði; ein sænsk króna kostsr nú meira en tvær íslenzkar; sparifé þjóðarinnar missir að sama skapi gildi sitt; vörur hækka í verði; örbirgð og óánægja magnast; gengisbrask og flutningur peninga til útlanda fer í vöxt. — Þannig má það ekki ganga lengrr. Þlngið verðnr að láta sér vítin að varnaðl verða, færa sór reynsln Iiðlnna ára f nyt og bæta fyrir fornar vanrækslu- syndir. Það verður ná þegar með >Skutull<| blað ÁlþýðuflokksinB á Iinfirði, sýnir ljóslega vopnayiðskifii bnrgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri sóra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Útbrelðlð Alþýðublaðlð hvar sem þlð eruð og hvert sem þlð farlðl I gasetningu að fyrirbyggja gróðabrall með afurðir, gjaldeyri og vinnuafl þjóðarinnar, að tak- marka innflutninginn og auka atvinnuna og efla framleiðsluna i landinu. Slíkt er auðvitað ekki hægt að gera án þess að takmarka nokkuð gróðamöguleika og sjáli- ræði þeirra manna, sem til þessa hafa að mestu stjórnað og haft í höndum atvianu-, verzlunar- og ljár-mál þjóðarinnar og mestu valda um, að svo er komid, sem nú er komið. Öllum góðum mönnum væri að sjálfsögðu ljúfast að mega vænta þess af þinglnu, að það meti meira réttindi og heill al- mennings en sjáífræði og gróða- vonir fárra manna eða einnar stéttar. Stærsti þingflokkurinn, hinn nýstofnaði og réttnefndi Ihalds- flokkur, vili halda í það ástand, sem nú ríkir og að framan hefir verið lýst. Hann mun hafa fullan hug á og nokkrar líkur til að iá stjórn- artauma landsins í sfnSr hendur. Svona er Alþing vor íslend- inga. X. Merk Dmmæii. Vinnan var tll á undan og er óháð auðmagninu. Auðmagnið er að eins ávöxtur vinnunnar og hefði aldrei getað verið til, ef vinnan hefði ekki verið til áður. Vinnan er eldri en aUðmagnið og verðskuldar miklu meiri um- hyggju- Ábraham Lincoln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.