FÁ-blaðið - 01.04.1963, Qupperneq 1

FÁ-blaðið - 01.04.1963, Qupperneq 1
1. 8. árgangur LJÓSMYNDATÆKNISKÖUNN í þessu blaoi hefst greinaflokkur þýddur úr bók eftir hinn heimsfræga Ijosmyndara og listamann Andreas Feininger. J>aO verOur ogerningur aO hafa þessar greinar eins ýtarlegar og eru f bók- inni, en reynt verOur aO drepa á flest þaO, sem máli skiptir. T.d. verOum viO ao sleppa skýr- ingarmjmdum aO mestu leyti, en reynt verOur aO haga þyOingu í samræml viO þaO. Þýoingarnar eru mjög styttar. FORMALI HÖFUNDAR Hinar geysilegu framfarir í sögu Ijósmyndatækni á síoustu áratugum hafa stöOugt gert Ijósmynda- tóku einfaldari og auOveldari. Aukning hálf- og fullsjálfvirkra tækja og hluta hefur dregiö úr þörf fyrir persónulegan skilninj; og reynslu. Hinir tveir aöalþættir í gerO sjalfra Ijósmyndanna, lýs- ing og framköllun, eru nú framkvæmdir einfaldlega á grundvelli þriggja stjórntækja: Ijósmælis, hita- mælis og klukku. Og árangurinn í dag er sá, ao allir meö normal greind, en án þjálfunar eöa reynslu, geta lýst og framkallaö filmu, einfaldlega meö þvf aö fylgja leiöbeiningum. Sem árangur slikra framfara á sviöi Ijósmyndatækni eru tækni- leg gæöi á vinnu hins almenna Ijósmyndara mjög mikil, en til allrar óhamingju samt meö nokkrum greinilegum undantekningum. Ljósmyndir f dag eru enn, hvaö listræn gseoi og tilfinningar snertir, á sama mælikvaröa og myndir teknar fyrir tíú til tuttugu árum. Meö svo margar handbærar aöferO- ir, finnst mér, aö hinn almenni Ijósmyndari ætti ao vera fær um aö skila áhrifameiri vinnú. I>ao er trú min, aö leiöbeiningar þessar geti hjálpaO öllum Ijósmyndurum, sem vilja breikka sjón- deildarhring sinn f þessum efnum. Fyrir aOra gætu þær gefiö ákveöin svör viO stÖOugum spurn- ingum eins og þessum: Hvaöa myndavélargerO er bezt aö nota til aö Ijósmynda ákveOiö viöfangsefnl, og hvers vegna? Hvernig og hversu mikiO get ég aukio contrasta á contrastlausu móttvi (þýöingar- mikiö f aödráttarlinsuljósmyndun )? Hvernig og hversu mikiö get ég minnkaö contrasta f of contrastmiklu mótfvi ( sérstaklega þýöingarmikiO f nætur- og litljósmyndun )? Hversu mikiö og f hvaöa tilfellum get ég aukio uppgefinn hraoa filmu minnar, án þess aO lenda f vandræOum? Hvar eru takmörkin? Hvaö gerist, ef ég geng of langt? Hver eru séreinkenni og mismunur a beinni ifnu, sfvalningi eöa hnöttóttu hlutvægi (perspective )? Hverjir eru kostir og gallar hvers? Hvaoa ao- feröir eru til aö framkalla þá? Hvernig get ég túlkaö rúm og hlutvægi? Hvernig get ég lagt áherzlu á dýpt eOa dregiO úr dýpt? Hvernig get ég gætt myndir mfnar stæroarhlutfalli? Hvernig get ég skapao áhrif hreyfingar, framkvæmdar, hættu, hraöa? Hvernig get ég bætt myndir mfnar meö uppbyggingu og stfl? FUNDUR F.A. veröur haldinn mánudaginn 29. aprfl f Breiöfiröingabúo, niöri, og hefst kl. 8. 30 e. h. Fundarefni; 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Myndasamkeppnin. Frjálst vaL 4. GuOmundur Einarsson frá MiOdal, listmálari, sýnir kvikmynd, sem hann hefur tekiO, og flytur skýr- ingar meö. 5. Farmyndamappa frá Danmörk og Suöur-Viet-nam. 6. Litmyndir (geislamyndir ), sem félagar komi meö. 7. önnur mál. Stjórnin. Þegar viO hugleiöum eöli ljósmyndunar, er þao undrunarvert, aö þaö er mögulegt, þrátt fyrir allt, aö gera áhrifamiklar Ijósmyndir, þó aö sumum af hinum þýoingarmestu gæöum mótfvsins sé ekki hægt aö lýsa beint f Ijósmyndaformi. T.d. eru litir þýoingarmikil gæOi margra mótfva, en svart- hvftar myndir takmarkast vio svart, hvftt og grátt. Flest mótfv hafa þrjú mál, hæo, vfdd og dýpt, en Ijósmyndir hafa aöeins tvö, hæö og vfdd. Týpisk gæOi margra mótfva er hreyfing, «n Ijósmynd er kyrrstæö, og f raun og veru er beint Ijós skfnandi þar sem Ijósmyndatúlkunin er sama og hvftt. Þó aö flest mótfv f Ijósmyndaformi vanti nokkur bráö- nauösynleg og þýoingarmikil gæoi - lit, dýpt, hreyfingu, Ijóma, - þá búast margir Ijósmyndarar viö þvf, aO hinar "óstjórnuOu" myndir þeirra sýni öll þeirra mótfv, vegna þess ao þeir trúa þvf aO myndavélin ljúgi ekki. Auövitaö er villan f þessu sýnd aftur og aftur f hverri Ijósmynd, sem "heppnaoist ekki", sem veldur vonbrigöum, vegna þess aö hana vantar "drama" og æsingu hins raun- verulega vioburöar, sem þjáist af "perspective distortion", flatleika, dýptarleysi, of miklum eöa of Utlum contröstum, ófullnægjandi tónaaOskilnaei, óvelkomnum kornum eöa hreyfingu, rangri vöntun á tilfinningu fyrir hreyfingu, fölsun andrúmslofti, sem einkennir mótfviö. f svart-hvítrl Ijósmynd er litum auOvitaO breytt f mismunandi grátóna. Vegna þess aO þaO gerist af sjálfu sér, taka flestir Ijósmyndarar á móti þvf,. án mikillar umhugsunar, og finnst Iftil nauO- syn til aö stjórna þvf frekar. Af þvf leiöir, ao Ijósmyndin hefur of oft miklu minni áhrif á áhorf- andann en sjálft mótíviö hefoi haft, þar sem myndina vantar aOalséreinkenni þess, litinn. öfugt vio þessa aOferO, þá stjórna skapandi Ijós- myndarar niOurröOun litanna f grátóna. MeO þvf aO velja Utsfur (filters ) fyrir sjáanleg mynda- lysingu, á þvi

x

FÁ-blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FÁ-blaðið
https://timarit.is/publication/947

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.