FÁ-blaðið - 01.04.1963, Síða 2

FÁ-blaðið - 01.04.1963, Síða 2
- 2 - áhrif, velja filmur sökum litnæmis þeirra og tón- hrifa (tónskila ), meB þvi ao nota lýsingu meB sérstökum gætsum og stjórna henni meO tiltiti til stefnu, styrkleika og contrasta, velja stækkunar- pappfr af réttri gráou, meO innbrennslu og hluta- lýsingu (dodging ) í stækkun, breyta þeir litauO- ugum veruleikanum f skýrar og "æsandi" ( exciting) Ijósmyndir, sem meO hugmyndaríkri hagnýtingu á hinum áhrifamiklu gæOum svarthvítra mynda ná sterkum áhrifum. Myndir þeirra vant- ar einnig lit, en þetta tap er í rauninni uppbætt meO sköpun nýrra gilda, - gilda, sem ekki voru til \ slfku formi í raunveruleikanum og áhorfandinn gat þess vegna ekki séo í fyrirmyndinni sjálfri. Eins og litir f svart-hvítri Ijósmynd veröa sjálfkrafa aO grátónum, breytist dýptin sjálfvirkt f"perspective", og þar sem þaö er sjálfgert, mot- taka margir Ijósmyndarar þá breytingu, í hvaöa formi sem hún lendir f, án þess aO hugsa mikiö um hana, ef þeir hugsa þá nokkuö um þá staö- reynd, aö "perspective" er hægt aö sýna á fjölda margan hátt, og Ijósmyndarinn getur hagnýtt sér áhrifavald sitt til aö framkalla hverja þá rúm- sjónhverfingu, sem hann álftur aö muni á beztan hátt ná einkennum og hæfa fyrirmynd sinni. t>aö sem viö köllum "perspective" er hinn sýni- legi hallandi láréttra Ifna aö sjóndeildarhring, hinn sýnilegi hallandi lóöréttra Ifna aö hæö eöa dýpt, hin sýnilega smækkun hluta meö aukinni fjarlægö frá áhorfanda og hin sýnilega aukning Ijósleika (lightness ) f dýpt. Þessum fyrirbrigö- um getur þekkingarrfkur Ijósmyndari stjórnaö. Frh. f næsta blaöi. fElagsmAl FUNDUR F. A. Framhaldsaöalfundur F.A. var haldinn 25. marz s.l. Aö loknum venjulegum fundarstörfum avarp- aöi formaöur félaga og tilkynnti, aö enginn heföi enn fengist tll aö taka aö sér formannsembættiö, þrátt fyrir miklar tilraunir f þá átt. Hins vegar heföu fengist menn f embætti gjaldkera og meö- 8tjornanda. Var nú stupgiö upp á ýmsum unz einn félaganna var einróma kjörinn. Hinn nýi formaöur er Bergur Ölafsson, ^jaldkeri ölafur Skaftason og meöstjórnandi Eyjolfur Jónsson. Þa var kosiö f hinar ýmsu nefndir. Kristján Jóhannsson kom fram meö tlllögur um breytingar á starfsemi félagsins. Aöalefni þeirra var, aö félagiö skyldi lagt niöur f núverandi mynd, en myndaöir smáhópar meö 10 til 20 félögum hver, sem lytu f heild stjórn F.A. en heföu hver um sig sína stjórnarmenn. Þessir flokkar haldi fundi reglulega einu sinni í mánuöi meö myndasamkeppn- um o. íl. , en mæti auk þess sameiginlega tvisvar til þrisvar á ári á sérstökum fundum F. A., og veröi þá sýndar beztu myndirnar frá hverjum flokki fyrir sig. Þá var ákvæöi um skyldukvöö innan flokkanna um aö skila ákveönu lágmarki mynda á hverju starfsári, og þeir, sem ekki stæöu viö þaö, falli sjálfkrafa út úr íélaginu. Sama máll gegni um vanekil á félagsgjöldum. Einnig voru ákvæöi um lágmarksstærö myndanna. Eftir aö Kristján laföi gert grein fyrir tillögurn sfnum, tóku margir til máls, ýmist meö eöa móti, og varö mikiö þóf og oröaskak út af þeim. Formaöur lét svo um mælt, aö tillögurnar væru of róttækar til aö hægt yröi aö bera þær undir atkvæöagreiöslu fyrirvaraiaust. Kristján dró til- lögurnar til baka, en tillaga frá Valgeiri Gests- syni um aö stjórninni væri faliö aö stuöla sem mest aö örvun félagsstarfsemi meö flokkafyrir- komulagi eöa annarri þeirri skipan, sem vænleg þætti, var samþykkt. Þá var rætt um útgáfu félagsblaös og rekstur myndastofu, og samþykkt aö halda hvoru tveggja áfram, meö þeirri breytingu, aö blaöiö veröi framvegis fjölritaö. Dæmt var um myndir, sem borizt höföu f sam- keppnina, og átti Jakob Kristinsson atkvæöahæstu myndina. Aö lokum var sýnd kvikmyndin Björgun skföa- flugvélarinnar af Vatnajökli, sem Loftleiöir létu gera. Þrfr menn gengu f félagiö á fundinum. RAMMAR FYRIR GEISLAMYNDIR Ein af helztu ástæöunum fyrir vinsældum geislamynda er fyrirhafnarleysiö. Þú færö lit- filmuna framkallaöa og í flestum tilfellum fullfrá- gengna, hverja einstaka mynd f stinnum pappa- ramma, tilbuna til sýningar. En sumir kjósa frekar aö fá filmuna "ómonteraöa", vegna þess aö þeir ætla sér aö ganga frá myndunum f gler- ramma, og aö sjálfsögöu eru alltaf einhverjir, sem framkalla litfilmur sfnar sjálfir. Lengi vel var álitiö, aö glerrammar væri bezta lausnin til aö geyma myndirnar óskemmdar til frambúöar, en nú er okkur Ijost, aö svo er ekki f Öllum tilfellum. Spurningin um, hvaö henti þér bezt, fer aö miklu leyti eftir þvf, hvaöa kröfur þú gerir til þyn^dar og fyrirferöar myndanna, hvernig "magazui" þú notar o^ hve sterk pera er f sýningarvél þinni. Ef þú kyst aö "montera" myndirnar milli glerja, geturöu valiö mllli nokk- urra mismunandi geröa, sem rætt veröur Um her á eftir. Tilgangurinn meö þvf aö "montera" geislamyndir milli glerja er sá aö vernda þær fyrir hvers konar skemmdum og skakkaföllum. Betri þekking og endurbættar sýningavélar valda þvf, aö mikil- vægi hans er minna nú en áöur. Hiti, birta og raki valda skemmdum, t. d. upplitun, í myndun- um, en viö venjulega sýningu eru myndlrnar sjald- an svo lengi í vélinni, aö þeim sé hæfta buin vegna ljóssins og hitans. Raki hefur áhrif á myndirnar, hvort sem þær eru sýndar oft eöa

x

FÁ-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FÁ-blaðið
https://timarit.is/publication/947

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.