FÁ-blaðið - 01.04.1963, Síða 3

FÁ-blaðið - 01.04.1963, Síða 3
F. A. - BLAÐIÐ er gefiC ut af Félagi áhugaljósmynd- ara, Reykjavik, pósthólf 1367. f rit- og framkvsemdanefnd eric öskar Lilliendahl, Otti Petursson, Stefán Nikulásson og Paul R. Smith. ekki, og áhrifa hans gætir, hvernig sem þær eru "monteraCar". Jafnvel þær, sem eru "monter- aoar" milli glerja meO límbandi (tape ), sleppa ekki viO áhrif rakans f andrúmsloftinu, og margt bendir til þess, ao þær haldi rakanum lengur i sér, og þar af leiOandi sé meiri hætta á upplitun eOa myglugróori á þeim. Glerrammar vemda myndirnar fyrir rispum og fingraförum, og er þaO mikill kostur, ef þú þarft ao handleika þær mikiO, Fullkomnar "magazin- vélar" gera þér kleift ao sýna myndirnar, án þess aO snerta þær, og útiloka því flesta mögu- leika á skemmdum, en varkárni þarf viö, þegar þú kemur þeimfyrir f "magazínunum". Gler- rammar halda myndunum flötum f sýningarvélinni, sem er mjög mikilvægt, ef sterk pera er f henni og kæling ófullkomin. Myndir f papparömmum haldast ekki alveg flatar en gúlpa mismunandi mik- iö, og fer þao eftir hita- og rakastigi. Þegar þær hitna og þorna viö hitann frá perunni, smella þær út úr fókus. Framleiöendur sýningavelanna hafa reynt aö koma f veg fyrir þetta meö þvi aö nota minni perur og betri kælingu, og í dýrustu og fullkomnustu vélunum eru myndirnar hitaöar í "magazfninu", áöur en þær flytjast f geislann. Nú oröiö koma plast- og málmrammar f staOinn fyrir gömlu, tímafreku aoferöina, aO lima glerin saman meö límboröa. Hins vegar er sa okostur, aö stærö rammanna miöast viö allan myndflótinn, og er þvi ekki hægt aö "skera" (crop) myndina eftir vild. Þessir plast- og málmrammar smella eöa renna saman fyrirhafnarlítlö, en eru nokkuö dýrir. Ef þórf er á "skuröi"( cropping) er nauö- synlegt aö "montera" myndirnar milli glerjanna meö límboröa og svörtum, þunnum pappirsramma, sem haföur er 1 æskilegri stærö. A undanförnum árum hafa veriö geröar margs konar endurbætur á sjálfum rómmunum, en gleriö er alltaf eins. Hversu fullkomnir sem rammarnir eru, kemstu ekki hjá þvi aö þvo eöa hreinsa glerin. Sumir þvo þau f vatni, sem nokkrir dropar af "wetting agent" eöa "photo flo" hafa veriö settir út 1, skola þau stöan t volgu, rennandi vatni og koma þeim svo fýrir t grópum t viöarbút, sem út- búinn hefur veriö í því augnamiöi, og láta þau þorna. Aörir nota sérstakan linsu- eöa gleraugna- hreinsivökva og fægja síöan glerin. Þaö er sér- staklega hentugt, ef rennandi vatn er ekki fyrir hendi. Plast- og málmrammar eru nú mun betri en fyrst eftir aö þeir komu á markaöinn. Sumar gamlar geröir voru of þykkar til aö komast meö góöu móti f "magazfnin" og festust oft f sleöa s ýningavé lar innar. Sumir gamlir plastrammar bráönuöu eöa undust eftir tiltölulega stuttan tíma f hitanum frá perunni. Ef þú átt sjálfvirka eöa hálfsjálfvirka sýninga- vél, skaltu athuga, hvort "magazíhin" taka allar geröir ramma. Sé vélin gömul, eru nokkrir möguleikar á því aö hún taki ekki myndir, sem "monteraöar" eru milli glerja, og þá veröur þú aö haga þér eftir þvi. Hvort sem myndir þfnar eru f pappa- eöa gler- rómmum, þarftu viö og viö aö hreinsa þær. Þœr f papparömmunum má aöeins hreinsa meö þvf aö bursta þær varlega meö mjúkum kamelhárbursta, en hinar, sem eru f glerrómmum, nægir aö hreinsa meö þvf aö anda á glerin og fægja þau sföan meö hreinum, þurrum klút. Sé myndunum haldiö hreinum og f þeirri röö, sem þú vilt sýna þær, munu þær ávattt bera þér gott vitni, þegar þær birtast á sýningartjaldinu. ( Þýtt.) LJÓSMYNDUN fyrir byrjendur f þessu blaöi hefst framhaldsþáttur, sem eink- um er ætlaöur byrjendum. Veröur fyrst rætt um sögu og eöli Ijósmyndunar, þá um myndavélar, filmur, sjálfa myndatókuna, framkóllun filmunnar, kopieringu og stækkun o.s.frv. Reynt veröur aö hafa skyringarmyndir meö efninu þar sem þörf þykir, og mun efninu gerö ftarleg skll. I. kafli. f gómlu handriti frá þvf um áriö 1500 lýsir Leonardo da Vinci "camera obscura", sem var gluggalaust, aldimmt herbergi, en á einum veggn- um var örlítiö kringlótt op, og inn um þaö flæddi dagsbirtan. A veggnum andspænis kom þá fram öfug mynd ( spegilmynd ) á hvolfi af þvf, sem fyrir utan herbergiö var (mynd nr. 1 ). Þegar Leonardo skrifaöi lýsingu sína á þessu fyrirbæri, voru engin þekkt ráö til aö festa myndina, en áriö 1727 uppgötvaöi prófessor nokkur f Þyzka- landi, aö sérstök silfursólt voru næm fyrir en þaö var ekki fyrr en komiö var fram a nitjandu Öld aö mönnum tokst loks aö gera Ijósmyndir, og síöan hefur tækninni fleygt fram á óllum sviöum Ijosmyndageröar. Sérhver myndavél byggist a þessu lögmali, sem getiö var um áöan. Myndavélin er IjósJjettur kassi meö opi á öörum enda en flata ljosnæma þynnu f þeim enda, sem myndin kastast a, og hiö alþjóölega nafn myndavélarinnar ( ramera ) er dregiö af "camera obscura", sem þýöir orörett lokaö herbergi. Þegar birta fellur á Ijósmyndafilmuna, veröur ósýnileg breyting á hinum Ijosnæmu efnum filmu- húöarinnar. Eftir þvf sem styrkleiki birtunnar er meiri, veröur meiri breyting a þeim, (þau veröa dekkri ). Til þess aö fa fram þær breytingar.

x

FÁ-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: FÁ-blaðið
https://timarit.is/publication/947

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.