Alþýðublaðið - 03.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1924, Blaðsíða 4
4 ttEÞYÐUflLAÐIB A i þ i n g i. Pingirr'nn Reykvíkinga allir flytja fyrir bæjarstjórnina frv. til laga um brunatryggingar. Jakob Möller og Ásg. Ágsgeirson flytja tingsál.till. um samninga viö próf- Sig. Nordal. Þór. Jónss. vill ákveða meö lögum 8 stunda vinnutíma í skrifstofum ríkiBins og löggilda verzlunarstað í Hindisvík á Vatns- nesi. Hann, Jör. Br., P. 0. og J. Sig. flytja frv. um afnám »heima- kosninga<. M. T. flytur frv. um breyting á lögum um veö í þá átt, að »lánsstofnanir taki nokkuð af áhöfn að veði með jörðum«. — Allsherjarnefnd heflr kiofnað um hjúalagafrv., og er Jón Baldvins- son í minni hluta. Sömuleiðis heflr hún klofnað um afnám laga um breyting á 1. um friðun á laxi; leggur meiri hlutinn (J. Br., J. Baldv. og J. Kj.) til, að það só sam* þykt, en minni hlutinn vill fella það. Aftur á móti leggur M. T. til, að frv. só breytt á þá átt, að velðitíminn í Hvítá og Ölfusá só 1. júní til 31. ág., en i ám, er í þær renna, 1. júli til 30. sept. >Bjargráðið mikla<, sem J. Þorl. hót á kjósendafundunum í haust, er nú fram komið sem frv. til iaga um breyting á 1. um stofnun háskóla. Meginefni þess er, að heimspekideildin er lögð niður eða steypt saman við lagadeild, Bera þá á að heita laga- og heim- spekisdeild. Er trú manna, að það só gert í því skyni að girðafyrir, að heimspekin fari f nokkurn bága víð íslenzk lög. Auk þess er gert ráð fyrir kennarafækkun nokkurri. Parf víst ekki að ugga um fjár- haginn þessa ríkis, ef frumvarpið nær frám að ganga(i) Á laugardaginn var í neðri deild á dagskrá meðal annars frv. um sameining áfengisverzlunar ríkis- ins við Landsverzlun. Um það urðu talsverðar umræður, og virt- ist þá nokkur víma renna á ýmsa þingmenn, svo að þeim varð jafn- vel enn óljósara en vant er, og var þeim nú ekki ijóst, hver væru áfengislög landsins. (í*að er nú ef til vill von, en skemtilegra hefði verið fyrir löggjafa að fjölyrða ekki mikið um það.) Stórslysalaust tókst þó að Ijúka umr. Þá kom þjl umr. frv. stjórnarinnar um 25 °/o gengisálagningu á tolla o. fl. Pjármálaráðherra haíði oið fyrir því og vísaði til fjármála- ræðu sinnar og greinargerðar frv., en gat þess sérstaklega, að kaffi- og sykur-tollur yrði þráft fyrir álagninguna lægri en á Norður- löndum. Jón Baldvinsson lagðist gegn frv. Benti hann á, að þessi gjaldahækkun kæmi tilflnnanlegsst við fátækasta hluta þjóðarinnar, verkalýðinn, en hæð kaffl- og sykur tolla á Norðurlöndum rétt- iæíti hana ekki, því að mikill munur væri á kaupgetu alþýðu 1 þar og hór, Jón Þoil. og Bjarni | frá Vogi lögðu blessun sína yfir frv., en hinn síðarnefndi hafði þó f ásamt Ág. FI. og Sigurjónssyni Jónssyni borið fram þá brtt að undanþiggja kol og salt hækkun- inni, en Tr, Þ. vildi þá undan- þiggja ámóta nauðsynlegar vörur til bænda. Halld. Stef. benti á, að ríkissjóÖi yrði ekbi bjargað með hækkun gjalda, nema hagur al- mennings væri fyrst bættur, því að hann væri grundvöilurinn undir hag ríkisins. Frv. hólt áfram til 2. umr., og greiddi Jón Baldvlns- son einn atkv. á móti því. Þau tiðindi gerðust undir um- ræðunum, að hundur kom inn í deildarsalinn og gekk fyrir 4. þing- mann Reykvíkinga, Viðtökur fékk hann ekki betri en svo, að hann var þegar látinn út, — fókk ekki tóm að greina erindi sitt, en haít var íyrir satt, að hann hefði verið »sendiherra< frá hundunum í borg- inni og komið í samninga-erindum j á fund þingsins og ætlað þessum | fulltrúa milligöngu. En honum hafa líklega brugðist vonir sem fleirum. Um þriðjft ráðherrann í tWvon- andi stjórn íhaldsmanna getur Aiþýðublaðið nú háft eftir frásögn kunnugs manns í flokki þeirra, að sæti hans só líklega ætlað Oddi Hermannssyni bankastjóra, er áð- ur var skrifstofustjóri atvinnumála- deildar Stjórnarráðsins, og eigi hann nú að verða atvinnumála- ráðherra. Muni þá auðhlaupnara í bankastjórasess hans þeim, er vill, og vel megi þeita vera gert í slíku iilhliðrunarskyni. Símskeyti frá utanríkisráðu- neytlnu í Kristjaníu til ræðis- manns Norðmanna hér, dags. 29. febr. og fengið 2. marz, hljóðar svo: »Síðari hluti verkbannsins skail á í dag. Vinnuteppan tekur til al'ra fyrirtækja atvinnurekenda- félagsins með alls 65 þús. manna. Undanþegnar eru myllur og baksturhús. Landsfélagið sting- ur í dag upp á allsherjarsatnn- ingatilraunum tii úrlausnar deil- unni í heiid sinni,< Um daginn og vegmo. Næturlæknir er í nótt Matth. Einarsson, Tjarnarg. 33. Síml 139. Símarerkfali er í vændum, ef símamenn fái ekki framgengt kröfu sinni um 33% kauphækk- un. Er sú krafa mjög eðlileg, því að símamönnum er illa borg- uð vinnan eins og öðrum vinnu- stéttum, en gildi penioga fer sí- rýrnandi. Munu símamenn { þessu deilumáli hata fulla samúð ann- ara vinnustéttá, enda þurfa þeir þess til sigurs. Fyrirlestur Ólats Friðriksson- ar fórst fyrir í gær, með því að Ólafur veiktist, og iiggur hanu enn aiiþungt haidinn. Orgclhljémleika ætlar Páll ísólfsson að haida á miðviku- daginn kemur kl, 9 síðd. Gtullfoss kom í morgun. Orlpdeildir. »Tíminn< ber sig upp undan þvf, að stefna íhalds- flokksins nýja sé að efni til frá »Framsóknar< flokknum, úr »Tím- anum<. Það er ekki gaman að >bjarga sér<, þegar >ihöldin< eru tvö. Ritstjóri eg ábyrgðarnaaðnr: Hallbjöm HaUdómsB. Prmtewlðí-t B&Hgríœs SoatiilctasMar, Bsrgitaðastreti k$,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.