Alþýðublaðið - 04.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1924, Blaðsíða 1
Oefið tkz m§ Ailþýa^kkiitira 1924 Þriðjudaginn 4. marz. 54. tölublað. ftam við því! Nú er liðinn hér um bil fjórð- ungur þiogtímans, og enn hefir ekki bólað á neinu, sem miði íil úrlausnar því, sem vænta mátti að yrði aðaiviðfangseíni þingsins: að bæta úr plagiau á átvÍBnuvegum laadsmanna á þann hátt, að verkalýðurinn þyrftl ekki að standa aðgerðarlaus mikinn hluta úr áriau. Á þingi gerlst ekki annað en hrossakaup og hjal um ómerkitega hltitl. Er því svo að sjá, sem annað hvort hafi þlngmenn gleymt þessa að- alviðfangsefni eða ætli sér ekki að sinna því. Það væri því ekkl vanþörf á að ýta við þeim. En til þess verður enginn nema sá fíokkur, aem.,. ekki á neitt skylt við hrossakaupin, Alþýðuflokkurinu. Og hann verður að gera það. Hann verður að boða til fundar til að ýta við þinginu og minna það á bkyidur síoar og það heidur fyrr en seinna. Þegar tll slíks íundar verður boðað, er okkar að sækja fuud- inn svo fjölment, að fylgt verði af þunga og afli e<tir ýtmgunni við þinginu. Ýtum við því! Uin daginn og vegiiuL Ylðtalstíinl P, íiö tanolæknis 10 — 4. Samskotin. N. N, 5 kr. M. J. 10 kr. » ísÍHii liggur að landi nyrzt á Vestfjörðum. • Trúlofun. Nýlega hafa opin- Koks. Nokkur tonn enn óseld at koksíau, sem kom með GulHossi ( gær, Sig. Runélfsson. Sími 1514. Sjemannafélag Reykjavíkur heidur fund á niiðvifcndaginn 5. marz. kl. 8 síðdegis í Iðaó uppf. Til umræðu: Kosning manna til samninga um kaup á síldveiðum. Lifrarmatsstarfið. Atvinnuleysl sjómanna o. fl. mál, ef tími vinst til, Féíagar, þið, sem i landl eruðl Fjðimennið á fundl Stjópnfn. barað trúlotun sína ungfrú Gunn- þórunn Oddsdóttir Hverfisg. 32B og Marinó Sigurðsson bifreiðar- stjóri Bergstaðastfg 34. Hrossamarkaðarinn. Svelta- maðurinn: Hvað er í fréttum ai hrossamarkaðnum? Reykvíklngurinn: Ekkert sér- legt, nema sumurn þótti nú heild- salarnir hjá okkur fá Tíma-hross- in heidur ódýrí, en syo finst öðrum, að Kobbi hafi reynst Sigga heldur dýr, ekki meira en liðið er f honum — eintóm lengdin! —, og vértu nú bless- aður! Farðu vell s&)S[Si sveitamaður- inn og hristl höfuðið yfir þvf, að Tímá-hrossia skyldu ekk| seljast betur. Garðar gaf þó vel fyrir hross í vetur, minti hann. Æeron. Allir sjóinei>u, sem nú eru atvinnulausir, mseti á fundi' annað kvöld, þar sem meiningln er að fá yfirlit yfir alla vana sjómenn, sem enga atvinnu fá nú á vett'srveíiíðlnni. Gleymlð því ekkl fundlnum! s-í.r. EIMSKfPAFJEtAS - •:'¦ E.s. GelSfoss fer héðan á laugardag 8. matz um Bergen til Kaupmanna- hafnar. Tekur fisk tii umhleðstu í Bergen tll Spánar og Itaiíu og lýsi til umhleðsiu tit Þýzka- lands. Ný bók. Maðu>* frá Suður> «i*»»u»*»'i»*..............»' Ameriku. PantanEp aÍQi-eiddas' í sima 1269. Maltextvakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Xætarlœknlr er í nótt Ólafur Þorsteinssson 181. Skólabrú sími Isflskssala. Belgaum hefir ný- lega seít fyrir 1850 pd. sterl,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.