Alþýðublaðið - 04.03.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 04.03.1924, Side 3
ALÞVBfcBLABIÐ 3 h8 hins siðara hlýtur ósigurinn að verða hversu sem hinu unga geigar frá markinu. Frá þeim öilögum er ekki til undankomufæri nema það aft ganga úr eiginlifti efta með þaft til fyigdar og stuðnings við stefnu hins unga og upprennandi. Tilraun til þess er gerð í þessari sögu, en ekki nógu sterk til þess, að ör- lögin óbænhayrnu verði um flúin, og lýkur svo sögu þessari. Um verk höfundar á sögu þess- ari að öðru en mótun efnisins er það að segja frá sjónarmiði þess, er hér ritar, að tvent vekur eftirtekt sórstaklega, annað til bóta, en hitt til lýta. Hið fyrra er það, að höf- undur hefir fæit frásagnarháttinn nær hinum forníslenzka en tiðkast hefir á hinum nýjari skáldsögum vorum og tekist furðuvel. Hið síftara er það, að náttúrulýsingum er jafnan skipað fremst í hvern kafla, en þótt það sé ef til vill ekki svo óeðlilegt, að það verði ekki varið, þá bitur það bráðlega of einstrengÍDgslega á lesandann, svo .að hætta verður á, að hann langi tíl að hlaupa yflr, en það er hið versta, sem fyrir skáldsögu getur komið, sem ekki er rituð fyrir tiltölukaup. En eigi að síftur væri lesandanum skaði að hlaupa yfir nokkuð í þessari bók, því að yfirleitt flnnast ekki í henni auðir blettir í andlegum skilningi, og það er talsvert óvanalegt >núna hór«, eins og leirskáldin komast að orði. Þó er hðfundurinn barn- ungur enn — aft aldri. 8, 8. Erlend símskejtL Khöfn 29. tebr. Zinoviev ásabaðar. Frá Riga er símað: Mótstöðu- flokkar rússneska sameignarmánna- flokksins heflr geflð út ávarp til þjóðarinnar og þar sakað Zinoviev um að hafa sóað þriðja hluta af gullforða rússneska ríkisins í und- irróður í Suður-Ameríku og Suður- Afríku. Kameneff hefir verið vikið frá embætti og sömuleiðis ýmsum hattsettum mönnum innan hersins vegna þess, að þeir hafa tekið í sama streng og rrótstöðuflokkarnir. Frá f ý2 balandi. Frá Berlín er símað: Flokkur þýzkra þjóðernissinna í þinginu heflr gert það að tillögu sinni, að kosning á ríkisforseta fari fram samtímis næstu kosningum til þingsins, Flokkurinn heflr valið Afgreiðsla biaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 88. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir utkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta Iagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Otto Bismarck til þess að vera í kjöri af sinni hálfu. Er hann sonarsonur gamla Bismarcks og 27 ára að aldri. Hernaðarástandið, sem varð í landinu í fyrra, þegar Frakkar tóku Ruhr-hóraðið, heflr verið af- numið og framkvæmdarvaldið. í innanlandsmálum fengið í hendur Jarres (?) innanríkisráðherra. Frabkar sfaelkaðir. Frá París er símað: Óhug hefir siegið á Frakka út af fráför belg- Sdgar iiios Bnrrought: Sonup Tapzans. Baynes velti sér á magann 0g gægðist yfir borðstokk- inn. Hann greip skammbyssu sína hægri hendi. Sveinn sá hann strax og skaut, en Baynes hreyfði sig ekki; hann miðaði nákvæmlega á markið á strönd- inni, sem hann rak nú ofan ána frá; hann hieyptí af; —■ Sveinn kiptist við af annari kúlu, sem hitti hann. Enn þá var hann samt ekki dauður. Aftur skaut hann; ltúlan sprengdi borðstokkinn rétt. við neíið á Baynes. Baynes skaut aftur úr bátnum, sem rak niður ána, og Sveinn svaraði, þar sém hann lá i blóði sinu á ströndinni. Þannig héldu þeir áfram hólmgöngunni, unz straumurinn bar bátinn fyrir skógi vaxið ues. XXIII. KAFLI. Meriem var komin miðja vega eftir þorpsgötunui, þegar tuttugu hvitkiæddir sverting jár og kynblendingar réðust á hana úr kofunum i ki'ing. Hún snóri á ílótta, en þungar hendur gripu hana, og þeg'ar hún snéri sór við til þess að biðjast vægðar, sá hún i andlit grimdar- legs öldungs, sem horfði þungbrýnn á hana undan vefjarhettinum. Hún hrökk við af undrun og skelíingu. Þetta var Arabahöfðing'inn! Jafnskjótt kom yfir hana gamli óttinn; hún stóð Bkjálfaudi fyrir framan hann eins og morðingi, staðinn að verki; hún vissi, að karlinn þekti hana. Hún var ekki orðin svo breytt. „Svo þú ort aftur komin til ætting.a þinua, tetriö," urraði karlinn, „komin til þess að grátbiðja um mat og vernd?“ „Lof mér að fara,“ æpti stúlkan. „Ég bið þig þess eins, að þú lofir mór aftur að fara til hins mikla B\vana.“ „Hins milda Bwana!" skrækti karinn og helti úr sér bölbænum yfir þennan hvita mann, sem allir ribbaldar skógarins óttuðust og hötuðu. „Svo þú vilt fara aftur til hans? Þar hefir þú þá verið, siðan þú straukst. Og hver kemur nú yfir ána á eftir þér, — hinn mikli Bwana?" „Sviinn, sem þú flæmdir einu sinni að heiman, þegar hann ásamt félaga sinum og Mida ætlaði aö stela mór,“ svaraði Meriem. Augu Arabans Ieiftruðu; hann kallaði á menn sina 0g sagði þeim að fela sig á bakkanum til þess að taka á móti Sveini og mönnum hans. En Sveinn var þegar lentur; hann hafði brotist gegnum skógarþykknið á árbakkanum og horfði nú hissa á það, sem fram fór i eyðiþorpinu. Hann þekti Arabahöfðingjann þegar i stað. Tvo menn hræddist Sveinn eins og fjandann:.hinn mikla Bwana og Araba þennan. Yarla hafði hann þelct karlinn, er hann lagöi niöur skottið og skundaði til báts sins 0g ka.llaði á menn sina; þegar Arabinu þvi kom með menn sina á árbaklcann, var Sveinn kominn út á miðja ána. Skiftust þeir á nokkrum skotum, en siðan hélt Arabinn á braut með fanga sinn suður á ► bóginn. Einn af mönnam Arabans féll, og var það hann, sem Baynea fann.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.