Alþýðublaðið - 04.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.03.1924, Blaðsíða 4
4 iska ráðuneytisins. Franski frank- inn íéll mikið í gær. Sbipasala. Frá Washington er BÍmað: Siglingará?5uneytið býður allan kaupskipaflota ríkísinB, alls 1333 skip, til sölu fyrir 14 marz, Heflr verið gefin út skýrsla um minsta verð, sem skipin verÖi látin fyrir, og er betta lágmarksverð mis- munandi hátt eftir gerð skipanna og gseðum. Henderson bosinn. Frá Lundúnum er símað: Yið aukakosningar í Burnley hlaut Arthur Henderson innanríkisráð- herra kosningu. Fékk hann 7000 atkvæðum fleira en mótstöðu- maður hans, frambjóðandi íhalds- flokksins. Landráðamálið j>jzka. Enskir blaðamenn í f’ýzkalandi lýsa málsókninni gegn Hitler og öðrum þeim, sem riðnir voru við nóvemberbyltinguna í Bayern, sem skrípaleik, fví að íilmenningsálitið í Pýzkalandi hafl begar dæmt Lu- dendorff sýknan saka. Khöfn, 1. marz. Sendiherra neitað. Frá Lundúnum er símað: Tjit- scherin heflr ekki viijað veita við- töka sem sendiherra manni þeim, sem Ramsay MacDonald hefir skipað, O’Grady. Segist Tjitscheiin íyrir hvern mun vilja fá æfðan stjórnmálamann, jafnvel þó hann sé afturhaldssamur í skoðunum, fremur en einhvern viðvaning. Kosningaréttnr krenna. Frumvarp um aukinn kosningar- rétt kvenna, þannig, að þær séu í öllu jafn-réttháar körlum og fái kosningarétt 21 árs, hefir verið samþykt -í neðri málstofu eDska þingsíns með 288 atkvæðum gegn 72. Yígahngnr í Tyrkjnm Frá Róm er símað: Tyrkja- stjórnin i Angora hefir samþykt háar fjárveitÍDgar til flotans, sór- staklega til kafbátasmíða og flug- báta. Styrjðld í aðsigi. Frá Wien er símað: Samkvæmt SÍðustu fréttum frá Balkan má . bráðlega vænta þess, að Jugo- slavar segi Búlgurum strið á hendur. Jugoslavar safna liði við Pernitz. Símslitin. Símaiínan til Seyðisfjarðar, sem verið hefir biluð undanfarna daga er nú komin í lag. £n á Shet- landseyjum er síminn slitinn enn, og þau útlendu skeyti, sem hingað koma, eru send þráð- laust. (FB.) Aljiingi. I efri deild í gær var að eins eitt mál á dagskrá til 2. nmr. Garðist ekkert írásögulegt í sambandi við það. í neðri daild urðu nokkrar umr. um hjúalagafrv. f 2. umr. Hafði meiri hluti allsherjarnefnd- ar lagt til, að það væri telt, og hafði framsögu þess Jón Kj. Minni hlutinn, Jón Baldv., lagði tll, að það væri samþ. með breyt- ingum, er hann sagðist geyma að bera fram til 3. umr. M. T. bar fram rökst. dagskrá um að vísa málinu til stjórnarinnar á þann veg, að hún legði það fyrir sýslunefndir til umsagnar fyrir næsta þing. Var hún feld. Síðan var 1. gr. frv. teld með 14 atkv. gegn 9. Þá kom til umr. frv. M. T um brt. á lögum um veð, og var því vísað tll allsh.n. Um frv. J. Þ. um brt. á 1. um stofnun háskóla urðu litlar umræður um málið sjálft. Lagðl flm. tll, að því væri vísað til allshn., en það var felt með 14 atkv. gegn 8, en samþykt með 17 atkv: gegn 9 að vfsa því til menta- málanefndar. Vísað var því til i. umr. með 20 samhljóða atkv. Lftils háttar hnippiogar urðu út , af eft'rlltsmanni með bönkum og ' sparisjóðum, er Ág. FI. hafði borið fram þingsáí.till. um, en frá því er nú gengið. Út af dag- skrá voru tekin öll tollstríðsfrv. Tr. Þ. og till. tií þingsál. um prófessoremb. í bókmentasögu. Sagt var í gær, að þá væru að deyja út vonir íhaldsflokksins að gc-ta teklð við stjórnlnni. Stæðu yfir samningar milli svo kallaði a »Framsóknar« og >Sjálf- stæðis<-manna um að styðja nú sitjandl stjórn, og var talið útlit fyrir, að þau kaup tækjust; sam- einaðir eru þeir flokkar réttur helmingnr þingsins eða einum flelri en íhaldsmenn, en þeir sex höfðu orðlð of dýrir, og er nú sem fyrr. Innlend tlðindi. (Frá fréttastoíuoni.) Seyðisfirði, 2. mar-. Afarmikið norðanveðnr var hér á Austfjörðum fö.tudags- nóttina og iaugardag. Vélbátur elnn, sem Stefán Jakobston átti, sökk í innsiglingunnl til Fá- skrúðsfjarðar vegna þess, hve mikið hafði hlaðið á hann af ktaka. Menn björguðust. Akureyri, 3. marz. VestarjpósturÍDn héðan, Guð- mundur Ólafsson, hefir á síðustu ferð sinni héðan vestur lent í miklum hrakningum. Fór hann frá Víðimýri um hádegisbilið á fimtudaginn, en seinni part dagsins skall á blindhríð. Var hann þá staddur á Stóra-Vatnsskarði. Vilt- ist’ bann suður Svartárdal og komst að Skottastöðum, sem er með fremstu bæjum í dalnum, seinni hluta föstudagsins, kalinn á andliti, höndum og fótum. Einn hestinn hafði hann mist frá sér í hríðmni, en hann snéri aftur og skilaði sér að Víðimýri. Guðmund- ur komst með hjálp að Blöndu- ósi og liggur þar á sjúkrahúsinu. Pósturinn er allur vís og óskemd- ur og var sendur áfram frá Blönduósi vestur að Stað í morgun. Rítstfóri *g ábyrgðarmaðir: H»Ubjörn Haíldórssca. - . .. ■ r- Pr«*<tfs»Iðja Halí,fr(®»« B#a«iikt8»*i@*r, B»rg*t*ðastr*eíl g§,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.