Alþýðublaðið - 05.03.1924, Blaðsíða 1
Ö®iS út af ^Uþ^OnflokkHYun
1924
Miðvikudaglnn 5. ma»z.
55. tölubíað.
Alþíngi og a!|ýða.
í>að er ráðið, að Alþýðuflokk-
urinn boðl til fundar næstkom-
andi íöstudagskvöld til þess að
ræða um ýmis aímenn vanda-
mál, ©r nú þarínast bráðlegastrar
úílausnar, svo sem atvinBumálin,
gengismálið o. fl.
IÞað er afárnauðsynlegt, ef
nokkur von á að vera til þess,
að eitthvað ^verði gert af hálfu
Alþingis til verulegrar úrlausnar
úr þessum yandamálum, að ál-
þýða sýni það, að henni sé ekki
sama, hvort nokkuð er gert eða
ekkert, — hvort eingöngu er
farið eítir augnabliks-hagsmunum
öriárra manna eðá eltthvert dá-
lítið tillit tekið til þarfar aiþýð-
unnar-----mikið verður það ald-
rei, meðan svo er þing skipað
sem nú —. Þess vegna ætti al-
þýða þessa næstú daga að gera
sér ljóst, hvers sé mest þðrf, og
fylkja sér síðan um krötur um
það á tundinum svo tjölment, að
ekki verði elást um það, að hún
láti ekki bjóða sér steina fyrir
brauð.
Athugið þarfir ykkari íhugið,
hver ráð séu til að fullnægja
þeiml Gætið að, hverjir eða
hvað stendur < vegi fyrir því!
Hugsið sjálfir, og þið munuð
finna, að þið eigið brýnt erindi
á fund Alþýðuflokksins til þess
að styðja kröfur hans og ykkar
til þlngsins um úrlausn vand-
ræðamálanna
Við öllu boii eru bætur til.
Ekkeit félagsmein er ólæknandi,
nema ekki sé um það hlrt. Al-
þýðuflokkurlnn kann ráð við
meinunum. Við og þið þurtum í
sameiningu að stuðla að því, að
þetrra verði neytt undanbragða-
iaust, — nema alt eigi að fara
í hundana.
En þaö er ekki alþýðu, vinnu-
iátéttuíium, 'til saeine gagns.
Páll Isðlfsson
kirkjuhíjomleika
f dómkirkjunni i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar fást í bókav. Sig-
fúsar Eymundssonar og ísafoldar f dag og í' Goodtemplarahúsitm í
kvöíd eftlr kl. 7. — Áðgangup að elns 2 krónuv*
Sjdmannafélag BeyKJavíkur
h.éldur fund á miðvikadaginn 5. marz. kl. 8 síðdegis í Iðiió uppf.
Til umræðu: Kosning manna til satnnmga um kaup á siidyeiðum,
Lifrarmatsstarfið.
Atvionuleysi sjómanná o. fl. máí, ef tími yinst til.
Féíagar, þið, sem f landi eruðl Fjoimennið á fundl
Stjóvnfn.
Alííooflokksfondor
tií að ræða um atvlnnumál o. fl. verður hafdinn að tilhíutun
sambandsstjórnae og fulltrúaráðs töstud. 7. þ. m. í Bárnhúsmu kl., 8
síðd. Ríklsstjórn og alþingismönnum verður boðið á fundinn.
Atþýðuflokksmenn! Mætið vel og stundvíslega!
F. h. Alþýðuflokksins.
Héðinn Yaldimarsson. Ottó N. forláksson. Agúst Jdsefsson.
Signrjon A. Ólafsson. Felíx Guðmnndsson.
Kol.
Nýkominn farmur af ágætum >steamkolum< til
Timlmr* og kola-verzlunar, Reykjavíi
Æfintýrlð verður leikið ancað
kvold. Einn leikandinn íer til út-
landa f næstu vkku. Ættu menn
að höfa fyrra falH'3 á að sjáleiklnn,
því að nú getur orðið hver siðastr.
Nætarlœknir er í nótt J6n
KriBtjánsson MiÖ .treeti 3A.
Innilegt þakklœti fypip auð-
sýnda samúð við fráfali og
jarðarför dóttur minnaPf Elfcu
Björnsdóttur frá Skélabi>ekku.
Jakobína Þopsteinsdóttip.