Alþýðublaðið - 06.03.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.03.1924, Qupperneq 1
 1924 Fimtudagirm 6. marz. 56. töíublað. Fjárhaprogatviina. Svo er að heyra, sem atþingis- mönnum þeim, er nú sitja rök- stóla, sé mjög ant um tjárhag þjóðarinnar. t>eir opna varla svo sína mætu munna, að ekki gjalli við eitthvað um að >bæta íjár- haginn<. En miklu minna ber á því, hvernig þeir ætli að fara að því. Þeir tala að vísu hátt um að >spara<, en að iyktum ber jafnan að því, að til þess verði að leggja niður allar ve k- Iegar framkvæmdir at bálfu rík- isin’, — og búið. Um annað heyrist ekki, því að ekki er telj- andi tal þeirra um fækkun em- bætta, því að það er hégómamái. En annars eru þessi >ráð< hin mestu óráð. Fjárhagur rikisins verður ails ekki bættur með >sparnáði< einum, sízt þeim, er bakar mörgum mönnnm atvinnu- brest. Fjárhagur ríkisins verður yfírleitt ekki bættur með því að spiila hag aiþýðu, því að á hag hennar er hagur ríkisins reistur. Án þess að bæta hag hennar er alt tal um bætur á fjárhag rikisins undanbrögð ein írá við- fangsefninu. Til þess að bæta hag aíþýðu þarf að auka atvinnuna, — styðja með viturlegri löggjöf að því, að núverandi atvinnuvegir veiti sem mesta og bezta atvinuu, og að atvinnuvegum geti ijölgað. Bezta ráðið tli þe?s er að þjóðnýta þá atvinnuvegi, sem tii eru, og bæta við fleirum með sama sniði, en það mun nú ekkl fást, svo sem þingið er skipað nú. En þá er líka þess að sýnr, að bætt verði ástandið á annan hátt. Alþýða — þ. e. allir þeir, karlar og konur, sem vinna fyrir kaupi — verða að heimta að viðlagðrl þjóðnýtingu atvinnuveganna, að henni verði að öðrum kosti trygð lífvæaleg atvkmai Það er ómögu- legt, að þjóðln getl litað með því að útiloka mikinn hluta al- þýðu árs árlega frá þvi að tá -vlnnu. Þegar það mál er leyst, — þegar hver verkfær maður fær sæmilðga atvinnu, þá er iika bætt úr fjárhag rikit.in.-i af sjál u sér og m. a, s. öiíum örðngíelkuaum. En sú leið verður ©kki íarin, nama alþýða reki á eítlr því, — reki þingmenn til þess. ÚTB OÐ Þelr, er kynnu að vilja gera tilboð í bygglngu fyrirhugaðs sjúkrahúss á Isafirði, vitji uppdrátta og útboðslýsingar á teiknistofu húsameistara ríklslns, Skólavörðustíg 35, gegn 20 króna gjaldi, er endurgreiðist, þá aftur er skiiað. Reykjavík, 4. marz, 1924. Guðjðn Samúelsson. Tilky nning, Rakarastofur bæjarlns verða eftlrleiðis opnar sem hér segir: AUa virka daga frá kl. S^/s fyrir hádegi til kl. 7V2 eitlr hádógi, Á laugardögum opið til kl. 10 e. h. — Menn eru vinsamlega beðnir að Ijúka viðskiftum, meðan opið er, því eftir þann tíma verður enginn atgróiddur. — Á heígidögum er lokáð allan daginn. Reykjavfk, 4. marz 1924. Arni Nikalásson. Eyjólfar Jónsson. Eyjólfar Jóhannsson. Einar Jónsson. Eínar Ólafssen. Johs. Mortensen. M. Andersen. Óskar Aroason. Eiías Jóhannesson. Sigarður Óiafssou. Yaldimar Loftsson. óísli Sigarðsson. Aljiýðuflokksfnndur til að ræða um atvlnnuxnál o. fl. verður haldinn að tilhlutun sambaodsstjórnar og fulltrúaráðs íöstud. 7. þ. m. i Báruhúsinu ki. 8 síðd. Rfkisstjórn og aiþingismönnum verður boðið á fundlnn, Alþýðuflokksmenn! Mætið vel og stundvísiega! F. h. Alþýðuflokksins. Héðinn Yaldimiirsson. Ottó N. torláksson. Agúst Jósefssou. Sigarjón A. Óiafsson. Eelix Ouðmandsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.