Alþýðublaðið - 06.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.03.1924, Blaðsíða 4
 4 Sig. og M. 6. fiytja frv. um breyt- ing á 1. um ríkisskuldabróf. Segja þeir frv. flutt að ósk »margia Skagflrðinga<. Megi gefa út skulda- bréf með 25 og 50 kr. nafnverði, ef sórstakar ástæður sóu fyrir hendi, og draga inn Vis- V25 bluta árlega, ef sýsluféiag, er lagt hefir féð fram, óskar þess, og upp- hæðin nemur a. m. k. 25 þús. kr. Allsh.nefnd Ed. leggur til, að breytÍDg á 182, gr. hégn.l. verði Bamþ. (kynsjúkdómar og smitun af þeim af ásettu ráði). All3h.nefnd Nd. telur, að láta megi sendi- sveitarritara annast sendiherra- störfin í Kaupm.höfn, og leggur til, að sendiherralögunum só breytt í þá átt til að spara 20 þús. kr. Sama nefnd leggur til, að sam- þykt veiði eftir umsamningu frv. um takmörkun eða bann hunda- halds í kaupstöðum. í gær voru þrjú mál til umr. í Ed. og fóru þau tíðindalaust sina leið. í neðri deiid var fyrst frv, um breyting á 1. um friðun á laxi. Komu fram tillögur til rökst. dag- Bkrár um að vísa því frá bæði frá Jak. Möller og Hákoni, en voru bábar feldar. Feldar voru og brtt. frá Magnúsi Torfasyni, en frv. samþ. til 3. umr. með breytingum meiri hluta nefndarinnar. Til 3. umr, fór og með breytingum nefndarinnar hundahaldsfrumvarp- ið. Þríðja málið var um ákvörðun vinnutíma á skrifstofum rikisins, Og fór það til nefndar og 2. umr. í sameinuðu þingi var fundur fimm mínútum fyrir deildarfundi til að ákveða, hversu ræða skyldi þingsáltiil. um takmörkun á tölu nemenda í lærdómsdeild hins alm. mentaskóla. Kyrt er nú og hljótt um stjórn- arskiftamálið, og mun nú vera svo um aðalflokka þingsins, að ýms- um veiti ver en hvorugum betur í baráttunni um að ná völdunum. Fullyrt er þó, að sitjandi stjórn muni fara frá, hvað sem svo gerist. Halldðr frá Laxnesi kom hingað með Qullfossi og ætlar að dvelja hór heima til hausts. »Fylla«, strandgæzluskipið sjanska kom i gær árdegis bingað. Erlend sfmskeyti. Khöfn, 4. marz. Afnám kalífastðls. Frá Angora er símað: Mustafa Kemal ríkisstjóri hefir borið fram á þjóðþingi Tyrkja frumvarp um að setja kalífann Abdul Medjid af og afnema kalífastólinn fyrir íult og alt með þeim ummælum, að >Tyikir þurfi engan millilið milll sín og Allaht. Samþykti þjóð- þingið frumvarp þetta í gær. Af- setoing kalífans er talinn liður í trúbragðaofsóknum, sem breiðast mjög út í Tyrkjaveldi bæði meðal Múhamedstrúarmanna og kristinna manna og eiga sennilega rót sina að rekja til afnáms soldánsstjórn- arinnar. (Skeytið er hór mjög óljóst orðað, en efni þess er þetta eftir því, sem næst verður komist). Þlngrofl spáð í Englandi. Sfórblaðið »Daily Telegraph< í London spáir því, að neðri mál- stofa brezka þiogsin3 vetði Ieyst upp og nýjar kosningar látnar fara fram í maí. Ólafur Frlðriksson er nú á góðum batavegi og býst jafnvel við, að fyrirlesturinn um Vilhjálm Stefánsson og viðskifti hans við Eskimóa geti orðið haldinn á súnnudáginn kemur; þó er það ekki fullráðið enn, og verður skýit frá því fyrir helgina í blöðunum. Orgelhljómlelknm Páls ísólfs- i gær varð að fresta til sunnu- dags, en aðgöugumiÖar, sem keyptir hafa verið, gilda þá. Sjómenn, sem ekki eru í at- vinnu á sjó, eru beðnir að gefa sig fram á afgreiðslu Alþýðublaðs- ins, svo að hægt sé að fá yfirlit yflr þá, s»m ganga í landi at- vinnu’ausir. — Skráning á þess- 2 — 3 stúlkur 16 — 18 ára, sem vanar eru fiskbreiðslu, óskast til þess að standa fyrirmynd í nokkra klukkutima; einnig 2 — 3 piltar 14 — 16 ára. Stúlkur og piltar þeir, sem gefa koBt á sér til þessa, skulu koma f vanalegum vinnufötum. ListvinafólagshúsÍDu 11 — 12 og 2 —4. Jóhannes Sveinsson Kjarval, Ný bók. Maður frá Suður- TITTTTTITmmTíTrmTTTÍTTTTTTTnTTmTTTmu J%|||0|«2lcUa PflntflllÍP afgreiddar ( s(ma 1269. Silfurmanchettuhnappur týndist í gær í iDgólfsstræti. Skilist á afgr. gegn íundarlaunum. um mönnum fer fram í dag og mo’gun (föstudag) og á laugardag frá kl. 10 árd. til 7 síðd. — Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. U. M. F. K. Fundur í kvöld kl. 9. Æfintýrið verður leikið í kvöld, en úr því að eins örfám sinnum. Nætnrlæknir er í nótt Magnús Pétursson GruDdarstíg 10, sími 1185. Dr. Kort Kortsen flytur fyrir- lestur urn brautryðjendur í skáld- skap Dana (Qeorg Brandes) í kvöld ki. 6 — 7. Aðgangur öllum heimill. Bæjarstjórnarfnndnr er í dag kl. 5 síðdegis. 7 mál á dagskrá. Ulviðri var míkið lengst um í gær, og er ekki gaman til þess að hugsa, ef sá öskudagur á sér átján bræður, svo sem þjóðtrúin kennir. Innlend tíðindi. (Frá fréttastoiunni.) Fingeyri, 5. marz. Bændaöldungurinn Guðmundur Natanelsson á Kirkjubóli andaðist í nótt, 82 ára að aldri. Rltstjórl »g ábyrgðarmaðiir: Halibjöra HaUdórsson. Pt«atneii% HaUgrjaas BgaadiiktðððBAr, JBorgetaðaatrseti t«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.