Alþýðublaðið - 07.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1924, Blaðsíða 1
öefið Úft af .AlþýOiiiIokLcxifun 1924 Föstudaginn 7. marz. 57. tölublað. Erlend símskejti. Khöín, 5. maiz. Frá Tyrkjnm. Frá Angora er f-ímað: Kalíflnn hefir verið gerður dtiœgur og á aö faia til Egyptalands ásamt öllu skylduliði sínu; enn fremur hafa 67 piinzar og prinzessur verið gerð útlæg úr Tyrkjaveldi. Fær kalíflnn 10000 tyrknesk pund í lífeyri, en prinzarnir 200000 pund. Hinar fornu hallir og aðrar fast- eignir kalífans hafa verið gerðar þjóðareigh. Núverandi stjórn Tyrkjaveidis segir af sér, en Ismet Paaha, sem á upptökin að breytingunum á trumalaskipun þeirri, Bem nú hafa verið gerðar, myndar nýja stjórn. Svartidanði. Frá Moskva er simað; Svarti- dauði gengur í héruðumim kring- um Kaspíahafið. Er hann svo skæður, að 9 menn deyja af hverjum 10, sem veikjast. Kaiífinn fyrri tfl. Frá Konstantínópel er símað. Nóttina eftlr, að Þjóðþingið i An-' gora samþykti að setja kalífann af, hvarf hann til Sviss. Jverjar og Tyrkir. Frá Berlín er símað: Stjórnir Þjóðverja og Tyrkja hafa gert með sór vináttusamning. Var hann undirskrifaður í gær. Kalífiif 11 og Indverjar. Frá Dehli er símað: Fregnin um afsetningu kalííans heflr vakið mesta felmtur. í Indlandi meðal Múhameðstrúarmanná þar, sem eru meir og meir að fjarlægjast trúbræður sína i Tyrklandi. Hert á innflutnlngshomlnin. Frá New York er símað: Enn heflr veriö hert á ákvæðum þeim, UTBOÐ Þeir, er kynnu að vilja gera tilboð f byggíngu (yrirhugaðs sjúkrahúss á Isafirði, vitji uppdrátta og útboðslýsingsr & teiknistofu húsámeistara dkisins, Skóiavörðustfg 35, gegn 20 króna gjaidi, er endurgreiðist, þá aftur er skllað. Reykjavík, 4. marz, 1924. Guöjón Samfielssan. Stðr bfggingariðfi vií Ingðifsstrætjí til sðla mjDg ddýrt. Landsbanki Islands. A113 ý ö u f 10 k k s f ii ri ii u r tii að ræða um aívirmumái o. fl. verður haidinn að tilhlutun sambár.dsstjórnar og fulítrúaráðs { kvöld kl. 8 í Báruhúsinu. ' Ríkisstjórn og alþlngismönnum verður boðið á fundinn. Aiþýðuflokksmenn! Mætið vei og stundvíslega! sem lúta að innflutningi fólks í Bandaríkin. Verða nú ekki að eins farþegar þeir, sem ferðast á þriðja farrými Evrópu-skipanna, að hlíta skoðun á eftirlitsstöðinni á Ellis Island, heldúr einnig annars íar- rýmis farþegar. Stjérnarskiftln f Beigía. Frá Brilssel «r símað:. Theunis hefir tekist á hendur að mynda ráðuneyti a ný, og eru allir sömu ráðherrarnir í þessari stjórn sem hinni fyrri að undanteknum ut- anríkisráðherranum, Jaspar. Sparnaður Brcta. Frá Lundúnum er símað: Philip Snowden ijármálaráðherra heflr birt fjárlágafrumvarp stjórnarinnar Fjripiestor. Steingrímur lœknir Matthíaa- son flytur erindi í Nýja Bíó í kvöld (föstudag) kl. 7 e. h. Augnabliksmyndir í Vestur- heimi og bannmálið þar í landi. AðgSngamiðar seldir í'rá kl. 6. fyrir næsta fjárhagsár að undan- teknum gjöldum til hers og flota. Er þar, gert ráð fyrir 37338145 sterlingspunda sparnaði. — Allir gjaldaliðir hafa verið lækkaðir að undanteknum útgjöldunum tii op- inberra safna ríkisins og styrknum tii háskólanna og vísindamanna. Hafa þeir liðir verið hækkaðir að mun,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.