Alþýðublaðið - 07.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1924, Blaðsíða 1
1924 Föstudaginn 7. marz. 57. tölublað. Erlend símskeyti. Khöfn, 5. maiz. Frá Tyrkjnm. Frá Angora er símað: Kalíflnn heflr veriö gerður útlœgur og á að faia til Egyptalands ásamt öllu skylduliði sínu; enn fremur hafa 67 piinzar og prinzessur verið gerð útlæg úr Tyrkjaveldi. Fær kalíflnn 10000 tyrknesk pund í Iífeyri, en prinzarnir 200000 pund. Hinar fornu hallir og aðrar fast- eignir kalífans hafa verið gerðar þjóöareigh. Núverandi stjórn Tyrkjaveldis segir af sór, en Ismet Pasha, sem á upptökin að breytingunum á trúmáiaBkipun jþeirri, sem nú hafa verið gjerðar, myndar nýja stjórn. UTBOÐ m Þeir, er kynnu að vilja gera tilboð í bygglngu fyrirhugaðs sjúkrahúss & Isafirði, vitji uppdrátta og útboðstýsingar á teiknistofu húsameistara rikisins, Skóíavörðustfg 35, gegn 20 króna gjaldi, er endurgreiðist, þá aftur er skilað. Reykjavík, 4. marz, 1924. Gnðjðn Samúelsson. Stdr byggingarlúð við IngölfsstræU til sðlu -mjög ddýrt. Landsbanki Islands. Albýðnfiokksfnndnr tit að ræða um atvinnumál o. fl. verður háídinn að tilhlutun sambacdsstjórnar og fúlltrúaráðs i k VÖld kl. 8 f Sáruhúsinu. ‘ Ríkisstjórn og aiþingismönnum verður boðið á fundinn. Alþýðuflokksmenn! Mætið vel og stundvíslega! Svartidanði. Frá Moskva er símað: Svatti- dauði gengur í héruðunum kring- um Kaspíahafið. Er hann svo skæður, að 9 menn deyja af hverjum 10, sem veikjast. Ealífinn fyrri tll. Frá Konstantínópel er símað Nóttina eftlr, að þjóðþingið i An-' gora samþykti að setja kalífann af, hvarf hann til Sviss. Þjóðverjar og Tyrkir, Frá Berlín er símað: Stjórnir Þjóðverja og Tyrkja hafa gert með sér vináttusamning. Yar hann undirskrifaður í geer. Ealífinn og Indverjar. Frá Dehii er símab: Fregnin um afsetningu kalífans heflr vakið mesta felmtur í Indlandi meðal Múhameðstrúarmanná þar, sem eru meir og meir að fjarlægjast trúbræður sína i Tyrklandi. Hert á iniifiutningshomlcm. Frá New York er símað: Enn iieflr veriö hert á ákvæðum þeim, sem lúta að innflutningi fólks í Bandaríkin. Yerða nú ekki að eins farþegar þeir, sem ferðast á þriðja farrými Evrópu-skipanna, að hlíta skoðun á eftirlitsstöðinni á Ellis Island, heldur einnig annars far- rýmis farþegar. ' StJérittOTsMftin f Beigío. Frá Brússel er símað:. Theunis heflr tekist á hendur að mynda ráðuneyti á ný, og eru allir sömu ráðherrarnir í þessari stjórn rem hinni fyrri að undanteknum ut- anríkisráðherranum, Jaspar. Sparnaðnr Brcta. Frá Lundúnum er símað: Philip Snowden fjármálaráðherra beflr birt fjárlágafrumvarp stjórnarinnar Fyrirlestnr. Steingrímur læknir Matthías- son flytur erindi í Nýja Bíó í kvöld (íöstudag) kl. 7 e. h. ^ugnabliksmyndir í Yestur- heimi og lannmálið þar í landi. Aðgöngnmiðar seldir írá kl. 6. fyrir næsta íjárhagsár að undan- teknum gjöldum til hers og flota. Er þar gert ráð fyrir 37338145 sterlingspunda sparnaði. — Allir gjaldaliðir hafa verið lækkaðir að undanteknum útgjöldunum til op- inberra saína ríkisins og styrknum til háskólanna og vísindamanna. Hafa þeir liðir verið hækkaðir að mun, «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.