Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.01.2007, Side 1

Fjarðarpósturinn - 04.01.2007, Side 1
Á Íþróttahátíð Hafnarfjarðar var Örn Arnarson, sundmaður úr SH valinn íþróttamaður Hafnar- fjarðar fyrir glæsilegan árangur á liðnu ári. Á hátíðinni voru veittar viður- kenningar til allra íþróttamanna hafnfirskra íþróttafélaga sem unnið hafa til meistaratitla á árinu 2006, Íslands- og bikar- meistaratitla auk annarra stórtitla í alþjóðlegum keppnum. Alls hafa 523 hafnfirskir íþróttamenn unnið til Íslandsmeistaratitla á árinu í 20 greinum, 10 hópar hafa unnið bikarmeistaratitla og 5 einstaklingar hafa orðið Norð- urlandameistarar. Nú í fyrsta skiptið var veitt viðurkenning til íþróttaliðs sem skarað hefur framúr og hlaut sæmdarheitið „Íþróttalið Hafnar- fjarðar 2006“. Fyrir valinu varð hið sterka frjálsíþróttalið FH en liðið hefur náð frábærum árangri sem lið í karla og kvennaflokki á bæði Íslandsmótinu og bikar- keppni FRÍ undanfarin ár . ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 1. tbl. 25. árg. 2006 Fimmtudagur 4. janúar Upplag 8.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Þrettándahátíð á Ásvöllum Á þrettándinn verða jólin kvödd með dansi og söng en kl. 17.30 verður safnast saman framan við Íþróttamiðstöðina þar sem fram fer skemmtidag- skrá, söngur glens og gaman. Álfar, púkar og jólasveinar verða á svæðinu og taka þátt í gleðinni. Dagskránni lýkur kl. 19 með veglegri flugelda- sýningu. Skemmdir á Arnarbergi Hún var ófögur aðkoman, þegar starfsmaður leikskólans Arnarbergs kom í skólann á nýársdag. Brotnar höfðu verið rúður í nýju og gömlu bygg- ingunni, ljós, og skreytingar rifnar niður svo glerbrot lágu víða. Þá skildu skemmdarvarg- arnir eftir ýmsan ófögnum á lóðinni. Svo virðist sem nágranni hafi sett plötu fyrir brotinn glugga og vill leikskólastjóri koma bestum þökkum fyrir. Við erum geðveikt góð saman SPH | Strandgötu 8-10 | Fjarðarkaup | Garðatorgi | Sími 550 2000 | www.sph.is Hafnarfjörður á áramótum Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Örn Íþróttamaður ársins Frjálsíþróttadeild FH, íþróttalið Hafnarfjarðar, fyrst liða Örn Arnarson, sundkappi Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Hið frækna frjálsíþróttalið FH, Íþróttalið Hafnarfjarðar 2006

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.