Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.01.2007, Qupperneq 6

Fjarðarpósturinn - 04.01.2007, Qupperneq 6
Helena íþróttamaður Hauka Helena Sverrisdóttir leikmað- ur mfl. kvenna í körfuknattleik var á gamlársdag valin íþrótta- maður Hauka fyrir árið 2006 en þetta er annað árið í röð sem hún hlýtur nafnbótinu. Helena er fyrirliði Hauka og var vara- fyrirliði A-landsliðsins í sumar. 6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 4. janúar 2007 Heilsunudd Býð upp á heilsunudd og verkjameðferð Upplýsingar og pantanir í síma 699 0858 Erlendur M. Magnússon, heilsunuddari Bæjarhrauni 2, 2.h Eldsneytisverð 15. nóvember 2006 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 112,0 112,8 Atlantsolía, Suðurhö. 112,0 112,8 Esso, Rvk.vegi. 113,3 114,1 Esso, Lækjargötu 113,3 114,1 Orkan, Óseyrarbraut 111,8 112,6 *ÓB, Fjarðarkaup 111,9 112,7 ÓB, Melabraut 111,9 112,7 Skeljungur, Rvk.vegi 113,4 114,2 Öll verð miðast við sjálfsafgreiðslu og eru fundin á vefsíðu olíufélaganna. Tvær 8 vikna kassavanar læður fást gefins á gott heimili. Hafið samband í 869 1225 eða 615 0875 Kötturinn Skuggi er týndur, hann hvarf frá Engjahlíð 21. des. sl. Hann er ólalaus og ómerktur, svartur m/ hvítum sokkum á afturfótum og hvítum tásum á framfótum, hvíta höku og hvítan hvið. Uppl. í s. 848 8083. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Tapað - Fundið Gefins Humar er konfekt úr hafinu Auglýsingar: 565 3066 Hjallastefnan auglýsir eftir fólki! Vegna stækkunar Hjallastefnuskólanna óskar Hjallastefnan eftir starfsfólki til starfa við leik- og grunnskóla fyrir- tækisins í Hafnarfirði og í Garðabæ við uppeldi barna en einnig er laust starf í eldhúsi. Bæði er leitað að uppeldismenntuðu starfsfólki og öðru áhugasömu starfsfólki, í heilar stöður og hlutastörf. Hægt er að kynna sér starf skólanna og Hjallastefnunnar á vefsíðunni www.hjalli.is. Frekari upplýsingar veitir Matthías í síma 897 1210. Það er áhugavert að velta fyrir sér álbræðslunni í Straumsvík og áhrifum hennar á hafnfirskan vinnumarkað. Starfs- menn Alcan í Straums- vík eru u.þ.b. 470 tals- ins. Síðasta vor voru 46% þeirra Hafnfirð- ingar eða u.þ.b. 216 starfsmenn. Af öllum starfs- mönnum Alcan eru tæplega 70 starfsmenn stjórnendur og milli- stjórnendur og eru flestir þeirra með háskóla- menntun. Um 120 iðnaðarmenn starfa hjá Alcan í Straumsvík. Hátt í 280 manns eru ófaglærðir en u.þ.b. 2/3 þeirra hafa hlotið menntun innan fyrirtækisins sem metin er til 24 eininga á framhaldsskólastigi. Samsetning vinnuaflans miðað við menntun er sem hér segir: Háskólamenntun u.þ.b. 13% Iðnmenntun u.þ.b. 25% Ófaglærðir u.þ.b. 62% Á heimasíðu Hafnarfjarðar- bæjar er að finna upplýsingar um fjölda starfa í Hafnarfirði og þróunina á 7 ára tímabili frá 1998 til 2005 (birt 15. febrúar 2006). Árið 1998 voru 6.830 störf í Hafnarfirði, árið 2005 voru þau orðin 8.500. Í gögnunum er bent á að þessi gögn miði við heimilis- fang fyrirtækjanna og því séu starfsmenn trygginga- félagana, olíufélagana, bankana og annara fyrirtækja sem eru með aðalstöðvar í Reykja- vík ranglega skráðir ut- an Hafnarfjarðar. Hugsanlega er hér um nokkur hundruð störf til viðbótar að ræða. En hvað er hafn- firskur vinnumarkað- ur að vaxa mikið á hverju ári? Á þessu ofangreindu 7 ára tímabili fjölgaði þeim um 1.670 en það eru tæplega 239 störf á ári. Ef hlutfall Hafnfirðinga eftir stækkun bræðslunnar árið 2011 eða 2012 verður það sama og það er í dag, þá starfa eftir stækkun 391 Hafnfirðingur í álbræðslunni. Það verður þá u.þ.b. 4,0% af öllum störfum í Hafnarfirði. Ef við stækkum hinsvegar ekki álverið má gera ráð fyrir að rúmlega 2,0% starfa í bænum árið 2012 verði í álbræðslunni. Höfundur er talsmaður Sólar í Straumi, hóps áhugafólks um stækkunarmálið í Straumsvík. Vinnumarkaðurinn og álbræðslan í Straumsvík Pétur Óskarsson Nokkur atriði vil ég nefna sem rétt er að Hafnfirðingar viti vegna væntanlegrar kosningar um stækkun álversins í Straums- vík. Launakjör starfs- manna eru með því besta sem við þekkjum hér á landi sem má þakka frábæru starfi s a m n i n g a n e f n d a r verkalýðsfélaganna við fyrirtækið sem er báðum aðilum til góðs og farsældar. Hér í álverinu fá bæði kynin sömu laun fyrir sömu vinnu. Hér fer enginn að starfa á lægri laun- um en samið hefur verið um á svæðinu. Hér ávinnur starfsfólk sér réttindi til aukinna fría frá vinnu eftir ákveðinn starfsaldur og lífaldur. Starfsfólk hefur og möguleika á að hætta vinnu 65 ára og fá hálf laun borguð út næstu 3 árin. Við gætum þurft að fórna þessari stöðu ef svo færi að Hafnfirðingar felldu þann mögu- leika að stækka álverið og hugs- anlega að álverið leggist af í framhald- inu. Margir hafa horft til kjarasamninganna í álverinu til viðmiðun- ar í sínum samning- um. Þegar Reykjanes- brautin var endur- byggð og steypt um og eftir 1960 var efni úr hrauninu ofan ál- versins notað í vegarlagninguna. Þetta sár í hrauninu er að klæðast mosa og öðrum gróðri að nýju en mosi er hvað viðkvæmastur allra plantna fyrir mengun frá ál- verinu. Þessi staðreynd er til vitnis um frekar litla mengun frá álverinu. Höfundur er starfsmaður Aðalverkstæðis í álverinu. Álverið Pétur Sigurðsson www.vaxtarvorur.com Spjallvefur um líkamsrækt Daði og Silja íþróttamenn FH Valnefnd gat ekki gert upp á milli Daða Lárussonar og Silju Úlfarsdóttur sem hafa bæði staðið sig frábærlega á árinu sem leið hvort á sínu sviði og voru þau bæði kjörin íþróttamaður FH. Daði hefur staðið vaktina í markinu hjá Íslandsmeisturum FH ásamt því að vera fyrirliði liðsins. Silja vann til samtals sjö Ís- landsmeistaratitla á árinu í spretthlaupi og grindahlaupi.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.