Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.01.2007, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 11.01.2007, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 11. janúar 2007 Álftanes Lögleg ákvörðunum Þann 21. desember s.l. voru kveðnir upp í Félagsmálaráðu- neytinu svohljóðandi úrsk- urðir: „Ákvörðun bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Álftaness á fundi 28. ágúst 2006 um slit á samningum við Eir var lög- mæt.“ „Ákvörðun bæjarráðs Sveit- arfélagsins Álftaness á fundi 31. ágúst 2006 um lántöku var lögmæt.“ Fulltrúar D-listans álitu bæj- arstjóra Álftaness og fulltrúa Á-lista hafa brotið stjórnsýslu- lög við riftun samninga við Eir hjúkrunarheimili, og vegna lántöku sveitarfélagsins á liðnu sumri. Fulltrúar D-listans kærðu ákvarðanir nýs meiri- hluta til Félagsmálaráðuneyt- isins. Úrskurður ráðuneytisins, sem vísað er til hér í upphafi, liggur nú fyrir og staðfestir að rétt og löglega hafi verið staðið að þessum ákvörðunum nýs meirihluta. www.frikirkja.is Fríkirkjan Sunnudaginn 14. janúar Sunnudagaskóli kl. 11 Kvöldvaka kl. 20 Prestar kirkjunnar, Einar og Sigríður Kristín ræða um hlutverk prestsins og hvernig það hefur breyst. Hljómsveit og kór kirkjunnar leiðir sönginn. Allir velkomnir Ástjarnarsókn Kirkjukórsæfingar fimmtudaga kl. 18 í Áslandsskóla. Alltaf pláss fyrir nýtt söngfólk. Æskó 9.-10. bekkjar í Áslandsskóla fimmtudaga kl. 20-22 GUÐSÞJÓNUSTA sunnudaginn 14. janúar kl. 17 í samkomusal Hauka, Ásvöllum. Léttar veitingar eftir messu. Foreldramorgnar þriðjudaga kl. 10 - 12 í samkomusal Hauka, Ásvöllum. TTT í Áslandsskóla á þriðjudögum kl. 17 - 18. Æskó 8. bekkjar í Áslandsskóla á þriðjudögum kl. 20 - 22. Barnakórsæfingar miðvikudaga kl. 16.30 - 18 í samkomusal Hauka, Ásvöllum. Enn pláss fyrir nýja meðlimi, stráka og stelpur. www.kirkjan.is/astjarnarkirkja   !"# $$   % & '$( ) *+ & * ,!  - * ))     ! " # $ %  &  ' $ ( ) . Útsala á bókum Bókasafn Hafnarfjarðar stend- ur fyrir útsölu á bókum næstu vikurnar. Til sölu verða gjafa- bækur sem kosta 50 krónur og svo afskrifaðar bækur sem kosta 25 krónur. Fjölbreytt úrval á góðum titlum er í boði og tilvalið fyrir fólk að næla sér í góðar bækur á lágu verði. www.fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.