Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.01.2007, Side 4

Fjarðarpósturinn - 11.01.2007, Side 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 11. janúar 2007 Flensborg áfram í Gettu Betur Síðastliðið mánudagskvöld tókust á lið Flensborgarskólans og Menntaskólans að Laugar- vatni í fyrstu umferð spurninga- keppnarinnar Gettu Betur. Viður- eignin fór fram í beinni útsend- ingu á Rás 2 frá Útvarpshúsinu. Lið Flensborgarskólans hafði forystu allan tímann og sigraði með 15 stigum gegn 12 stigum hjá ML. Lið Flensborgarskólans skipa þau Þorsteinn Valdimarsson, Íris Ósk Egilsson og Ásgeir Einars- son. Ágætis hópur nemenda úr Flensborg kom til að styðja við bakið á sínu liði og hvatti það til sigurs. Lj ós m .: S m ár i G uð na so n H ú s i ð o p n a ð k l . 1 9 . 3 0 - þ o r r a m a t u r k l . 2 0 . 3 0 Hljómsveitin Papar Hljómsveitin Baggalútur í K a p l a k r i k a H a f n a r f i r ð i Forsala er á Súfistanum, Strandgötu Hafnarfirði Nánari upplýsingar gefa: Pétur 894-0040 - Árni Björn 899-5889 - Björgvin 892-2000 - Páll 898-5833 Hægt er að panta miða á netfanginu: thorri@fhingar.is Þetta er þorrablótið sem enginn missir af! - síðast komust færri að en vildu - Glæsilegasta þorrahlaðborðið í Gullbringu- og Kjósarsýslu Starfsm annafé lög og hóp ar ! Pantið tíman lega á þorr ablót á rsins! d a n s l e i k u r Þorrablót 2 0 07& l a u g a r d a g i n n 3 . f e b r ú a r 2 0 0 7 Veislustjórar: Björgvin Halldórsson Eyjólfur Kristjánsson Skemmtiatriði: Björgvin Franz Gíslason Lay Low Eyjólfur Kristjánsson Dans á heimsmælikvarða Jóhannes Kristjánsson, grínari Björgvin Halldórsson syngur með Baggalút og Pöpum Þorsteinn Valdimarsson, Íris Ósk Egilsson og Ásgeir Einarsson. Fullorðinsfræðsla Hafnarfjarðarkirkju Kóraninn og biblían Á vegum Fullorðinsfræðsla Hafnarfjarðarkirkju er boðið er upp á fjölmörg námskeið haust og vor er snerta kirkju, trú og samfélagsmál. Vorönnin að þessu sinni byrjar með námskeiði sem kallast „Kór- aninn og Biblían“. Þar verða þessi áhrifamiklu trúarrit borin saman, saga þeirra og tilurð skoðuð og reynt að komast að því hvað er líkt með þeim og hvað ólíkt. Þá tekur við námskeið er ber yfirskriftina „Leyndardómar Da Vinci lykilsins“. Á því námskeiði eru raktar kenningar met- sölubókarinnar Da Vincy lykillinn og trúverðugleiki þeirra skoðaður. Þetta námskeið sóttu um 1000 manns á liðnu ári. Síðasta námskeið fyrir páska fjallar um Dauðann og eilífðina og kenningar hinna ýmsu trúarbragða um lífið eftir dauðann. Eftir páska lýkur starfinu með námskeiði um Opinberunarbók Jóhannesar og spádóma hennar. Báðir prestar kirkjunnar, sr. Gunnþór Ingason og sr. Þórhallur Heimisson annast þessi námskeið saman. Samtímis ofangreindu fara reglulega fram hjónanámskeið í umsjón sr. Þórhalls Heimissonar, en þau hafa um 7500 manns sótt undanfarin 10 ár. Í vor verður ný bók sr. Þórhalls, „Hjónaband og sambúð“, notuð sem kennslurit. Allar nánari upplýsingar um námskeiðin má fá á heimasíðu kirkjunnar hafnarfjardarkirkja.is.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.