Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.01.2007, Side 10

Fjarðarpósturinn - 18.01.2007, Side 10
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam þykkti samhljóða á fundi sín um gær að ítreka óskir til samgönguráðherra um að fá úr því skorið hver eigi að greiða fyrir fyrir tilfærslu á Reykja - nesbrautinni vegna hugsanlegrar stækk unar álvers ins í Straums - vík. Áætlaður kostnaður vegna tilfærslunnar hefur verið áætl - aður um 250 millj. kr. en þá er ekki meðtalinn kostnaður vegna tvöföldunar og mislægra gatna - móta sem ekki er ágreiningur um. Algengt er að vegir séu færðir vegna breytts deiliskipulags eða nýrra iðnaðar- eða þjónustu - svæða og eru framkvæmdir við Reykjanesbraut við IKEA gott dæmi um slíkt en þar var farið fram hjá samkomulagi sveitar - félaga við brautina um forgangs - röðun og mislæg gatnamót sett við IKEA en ekki við Vífils - staðaveg eða Arnarnesveg. Bæjarstjóri skuldbatt hins vegar Hafnarfjarðarbæ til að láta land undir veginn og tryggir að hann verði færður eigi síðar en þegar hagsmunir kaupanda krefjast þess eins og kemur fram í kaupsamningi. 12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. janúar 2007 Áfram Haukar! Við kunnum að meta eignina þína! Ekki yfir á grænu ljósi! Færðinni er helst kennt um hæga umferð en lögreglan telur að hlutirnir gengu betur fyrir sig ef ökumenn sýndu þolin - mæði og tillitssemi og færu í hvívetna eftir umferðar lögum. Bendir hún á hluta af 25. gr. umferðarlaga en þar seg ir m.a.: „Á vegamótum, þar sem umferð er stjórnað með um - ferðar ljósum, má ökumaður eigi aka inn á vegamótin á grænu ljósi, ef honum má vera ljóst af aðstæðum í umferðinni, að hann muni eigi komast yfir vegamótin, áður en grænt ljós kviknar fyrir umferð úr þver - stæðri átt.“ Lögreglan á höfuðborgar - svæð inu hefur fengið margar kvartanir vegna ökumanna sem virða þetta að vettugi. Hver á að kosta færslu Reykjanesbrautar? Um 250 millj. kr. áætlaður kostnaður við færsluna Fyrirtæki og einstaklingar Færsla á bókhaldi, launaútrreikningur, vsk-uppgjör, ársuppgjör, skattframtöl, skattakærur, fjármálaráðgjöf. Magnús Waage, viðurkenndur bókari Reykjavíkurvegi 60, s. 565 2189, 863 2275

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.