Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.01.2007, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 25.01.2007, Síða 1
Í gær var niðurstaða samráðs - hóps Hafnarfjarðarbæjar og Al c - an kynnt en upphaflega átti að kynna niðurstöður hópsins síð - asta fimmtudag. Samstaða er með al fulltrúa allra flokka og Alc an að minnka núverandi þynn ingar svæði um þriðjung og aukn ar kröfur eru gerðar til meng unar varna, sérstaklega varna gegn brennisteinsdíoksíði og verða þeir enn strangari en í álverinu á Reyðarfirði. Alcan hefur ekki útilokað að notast við vothreinsun til að ná fram þessum árangri en and - stæð ingar álversstækkunar hafa bent á að auknar kröfur til meng - unar varna, sem kom fram í bók - un D-lista og aðrir bæjar full trúar studdu, segi í raun að bæjar full - trúar séu andvígir stækkun þar sem ekki sé hægt að ná meng - unar vörnum sem krafist er með nú verandi tækni. Þessu hafnar bæjarstjóri í sam - tali við Fjarðarpóstinn og seg ir full samstaða sé um kröfur um meng unarvarnir í vinnu hópn um þar sem Alcan átti fulltrúa. Í breyttu deiliskipulagi mun þynningarsvæði Alcan minnka úr rúmum 10km² niður í rúma 3km² en það stafar af aukinni tækni á sviði mengunarvarna. Meng unin frá álverinu mun verða eftir stækkun, ef að stækk - un verður, sambærileg þeirri meng un sem er nú í dag. Tillaga bæjarráðs um að kosið verði þann 31. mars verður form lega tekin fyrir á bæjar stj - órnarfundi á þriðjudaginn. Í til - lögu sem lögð var fram á bæj ar - ráðsfundi síðasliðinn þr i ð j u dag segir að niðurstaða kosninganna verður bindandi og mun ráða því hvort fyrirliggjandi deili skipu - lagstillaga, sem er samþykkt til auglýsingar, verðir formlega sett í auglýsingu samkvæmt skipu - lags- og byggingarlögum. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 4. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 25. janúar Upplag 8.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 Opið alla daga til 21 HVALEYRARBRAUT www.as.is Sími 520 2600 Andstæðingar fleiri! Alcan hefur ekki enn birt niðurstöður úr könnun sem fyrirtækið lét gera um viðhorf til álversstækkunarinnar og fyrirtækið fékk í hendur fyrir rúmum hálfum mánuði síðan. Áreiðanlegar heimildir herma þó að 55% bæjarbúa hafi lýst sig andsnúinn stækkun og 45% fylgjandi. Hvar getur þú fræðst um álversmálið? Ýmsir hafa komið fjöl br - eyttum upplýsingum og skoð - un um fólks á stækkun ál versins í Straumsvík á framfæri. Fj - arð ar pósturinn hefur birt fjölda greina um málið, Sól í Straumi, sem berst gegn stækkun heldur úti heima síðunni www.soli str - aumi . org og fylgj end ur halda úti spjallsíðu www.straums - vik.net og á heima síðu Hafnar - fjarðarbæjar hefur verið tekið saman efni um málefnið. Frá afhendingu styrkja úr Afreksmannasjóð ÍBH – nánar á síðu 7. L j ó s m . : S m á r i G u ð n a s o n www.gaf l inn. is | Sími 555-4477 | Fax 565-4477 | Dalshraun 13 | gaf l inn@gaf l inn. is Bjóðum upp á þorrablót í salarkynnum okkar eða úti í bæ. Þorraþrællin n Valdimar Sv einsson er með áralan ga reynslu í ger ð þorramatar. Hefðbundinn íslenskur þorramatur © H ön nu na rh ús ið /F P – 05 01 Kosningar 31. mars nk. Kosið um hvort auglýsa eigi deiliskipulag Álverið séð frá Straumi.

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.