Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.01.2007, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 25.01.2007, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 25. janúar 2007 H ú s i ð o p n a ð k l . 1 9 . 3 0 - þ o r r a m a t u r k l . 2 0 . 3 0 Hljómsveitin Papar Hljómsveitin Baggalútur í K a p l a k r i k a H a f n a r f i r ð i Forsala er á Súfistanum, Strandgötu Hafnarfirði Nánari upplýsingar gefa: Pétur 894-0040 - Árni Björn 899-5889 - Björgvin 892-2000 - Páll 898-5833 Hægt er að panta miða á netfanginu: thorri@fhingar.is Þetta er þorrablótið sem enginn missir af! - síðast komust færri að en vildu - Glæsilegasta þorrahlaðborðið í Gullbringu- og Kjósarsýslu Starfsm annafé lög og hóp ar ! Pantið tíman lega á þorra blót ár sins! d a n s l e i k u r Þorrablót 2 0 07& l a u g a r d a g i n n 3 . f e b r ú a r 2 0 0 7 Veislustjórar: Björgvin Halldórsson Eyjólfur Kristjánsson Skemmtiatriði: Björgvin Franz Gíslason Lay Low Eyjólfur Kristjánsson Dans á heimsmælikvarða Jóhannes Kristjánsson, grínari Björgvin Halldórsson syngur með Baggalút og Pöpum SPH fær sama símanúmer og SPV Eftir sameiningu Sparisjóðs Hafnarfjarðar og Sparisjóðs vélstjóra (SPV) er sameinaður banki rekinn undir kennitölu SPV. Nú hefur SPH í Hafnarfirði fengið sama símanúmer og SPV, 575 4000 og símanúmer í þjón - ustu veri er 575 4100. Í frétt á heimsíðu SPH segir að nýju númerin séu tekin upp vegna þess að nýtt og öflugt síma kerfi sé nú tekið í notkun til að veita viðskiptavinum öflugri símaþjónustu. Þér er boðið til okkar! Við erum hérna 24 eldhressar konur í Kiwanisklúbbnum Sól - borg í Hafnarfirði og okkur lang - ar að bjóða þér á gesta fund inn okk ar fimmtudaginn 25. jan ú ar. Við ætlum að segja aðeins frá Kiwanishreyfingunni og hvað það er gef andi og mannbætandi að vera í svona félagsskap, og ekki spillir fyrir hvað maður kynn ist mörgum hressum og skemmti legum konum. Á fundinum verðum við með okkar hefðbundnu dagskrá, fáum líka skemmtilegan fyrirlesara, hana Bryndýsi Schram sem ætlar að fjalla um eitthvað skemmti - legt. Einnig verðum við með happ drætti (góðir vinningar) Fundurinn verður í Kiwanis - húsinu í Hafnarfirði við Hellu - hraun 22 og hefst kl. 19.30, það verður boðið upp á léttan kvöld - verð að hætti Sólborgarkvenna en einnig verður opinn bar fyrir þær sem vilja. Frítt inn fyrir gesti og allar kon ur fá happdrættismiða ! Endilega taktu með þér gesti, sjáumst hressar og kátar. Sólborgarfélagar búa víðs vegar á höfðuborgarsvæðinu. Ef þið viljið fá nánari upp lýs - ingar getið þið hringt í Karlottu Líndal, forseta, s. 555-4525 & 820-4325 eða Áslaugu Aðal - steins dóttir, kjörforseta s. 564- 5159 & 864-5159 Úr leik í Gettu Betur Lið Flensborgarskólans keppti í annari umferð Gettu Betur síðastliðinn fimmtudag. Liðið keppti við lið Menntaskólans á Akureyri og sigraði lið MA með 24 stigum gegn 12 stigum Flensborgarliðsins. Flensborgarskólinn er því úr leik í Gettu Betur þetta árið. Auglýsingar: 565 3066 Ýsa var það heillin

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.