Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.01.2007, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 25.01.2007, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 25. janúar 2007 www.fjardarposturinn.is Körfubolti Úrvalsdeild kvenna: Snæfell - Haukar: 96-71 Haukar - Hamar: 107-54 Haukar - UMFG: 87-86 Breiðablik - Haukar: 42-121 Næstu leikir: Körfubolti 26.jan. kl. 21.40, Ásvellir Haukar - UMFN (bikardeild karla) 28. jan. kl. 17, Grindavík UMFG - Haukar (Lýsingarbikar kvenna) 31. jan. kl. 19.15, Grindavík. UMFG - Haukar (úrvalddeild kvenna) FH strákar að gera góða hluti Um síðustu helgi tók 6. flokkur karla í handknattleik þátt í sínu þriðja móti í vetur. Þeir sigruðu 23 leiki af 28 á mótinu og fengu 30 stig af 38 mögulegum í heildar stiga - keppni Íslands mótsins. Öll fj - ögur liðin sem tóku þátt munu því keppa í fyrstu deild á næsta móti. Íþróttir Vilt þú syngja í nýjum og metnaðarfullum kór? Ertu á aldrinum 20-35 ára ? Þá gæti kammerkórinn A Cappella verið fyrir þig. Kórinn sérhæfir sig í flutningi vandaðrar tónlistar án undirleiks og starfar í Hafnarfjarðarkirkju. Spennandi verkefni framundan. Engin kórgjöld. Stofnandi og stjórnandi kórsins er Guðmundur Sigurðsson, nýráðinn kantor við Hafnarfjarðarkirkju. Hann veitir nánari upplýsingar í síma 899-5253 eða á netfangið gudmundur.sig@gmail.com í breytta og bætta verslun Velkomin Fyndnasta leikritið í bænum “Hló alla leiðina heim” Næstu sýningar Miðapantanir í síma 555-1850 848-0475 leikfelagid@simnet.is Föstudaginn 26. janúar kl.20 Sunnudaginn 28. janúar kl.20 Laugardaginn 4 febrúar kl.20 Sunnudaginn 5. febrúar kl.20 “Er viss um að hlæja ef ég kemst” Sýnt í gamla Lækjarskóla “Hlæ ennþá” Sigríður Lára, Egilstöðum Ragnar, Hafnarfirði Gagnrýnandi Morgunblaðsins Ráðskona Bakkabræðra Úthlutun úr Afreksmannasjóði Íþróttabandalags Hafnarfjarðar fór fram sl. laugardag við hátíð - lega athöfn í Hafnarborg. Að þessu sinni var úthlutað fram lögum vegna stórmóta sem fram fóru á síðastliðnu ári. Ein - ungis íþróttafélög innan vébanda ÍBH geta sótt um styrk til sjóðs - ins en aðildarfélög ÍBH eru í dag 16 talsins. Alls fengu 19 verkefni frá 9 fél ögum og 13 íþróttadeildum íþrótta félaga styrk í þetta sinn. Verkefnin sem hlutu styrk eru eftirtalin: Dansíþróttafélag Hafnar fjarð - ar, Íþróttafélagið Fjörður, Golf - klúbb urinn Keilir, Karatedeild Hauka, Sundfélag Hafnarfjarðar, Fim leikafélagið Björk - tae - kwon d o deild, Tennisdeild BH, Frjáls íþróttadeild FH, Hnefa - leika félag Hafnarfjarðar, Skylm - inga deild FH, Handknattleiks - deild Hauka, Körfuknattleiks - deild Hauka og Knattspyrnu - deild FH. Úthlutað var 1,815 milljónum í þetta skiptið og er heildar - upphæð úthlutana á síðastliðnu ári orðin rúmar 10 milljónir. Hæsti styrkurinn þetta skiptið fór til Handknattleiksdeildar Hauka en hann hljóðar uppá 300 þúsund krónur. Úthlutað úr Afreksmanna sjóði Íþróttabandalags Hafnar fjarðar Alls úthlutað rúmum 10 milljónum á síðastliðnu ári Snjóruðningur í bænum hefur snarbatnað síðan fyrst snjóaði í vetur. Það ber ða þakka hörðum viðbr ögð um bæjarbúa þeg ar fyrirhyggjuleysi vinstrimanna afhjúp - að ist við fyrstu snjóa í lok árs. Kvörtunum rigndi yfir bæjar skrif - stof urnar meirihlutinn sá að sér og spýtti í lófana. Sjálfstæðisflokkuirnn á vaktinni Á síðasta fundi framkvæmda ráðs voru lögð fram drög að samningum við verktaka um snjó ruðning í bænum og voru götur þar flokkaðar niður í þrjá flokka eftir mikilvægi. Í efsta fl okki voru strætóleiðir og áttu þær að vera opnar alla daga vikunnar frá morgni til kvölds. Um aðrar stofnbrautir og húsa - götur gilti að þær áttu að vera opnar virka dag en ekki um helgar. Við fulltrúar Sjálfstæðis - flokksins lögðum strax til að þessu yrði breytt og að öllum götum yrði haldið opnum alla daga vikunnar. Skemmst er frá því að segja að meirihlutinn féllst á umbætur okkar á samnings drögunum án umræðu. Batnandi mönnum er best að lifa. Aðhald og framsýni Það er ásetningur okkar sjálfstæðis - manna að veita virkt að hald í minni hlut - anum og ekki síður að skapa þá framtíðarsýn sem nýverandi meiri hluta virðist svo sár lega skorta, á flestum sviðum bæjarmála. Sjálfstæðis - flokk ur inn er vakandi og vinnur sleitu laust að því að tryggja bæjar búum hámarks þjónustu af hálfu bæjarfélagsins enda er annað óviðunandi þegar bæjarbúar gr eiða hámarks skatta. Höfundur er fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í framkvæmdaráði. Snjóruðningur með uppbrettar ermar Skarphéðinn Orri Björnsson L j ó s m . : S m á r i G u ð n a s o n L j ó s m . : S m á r i G u ð n a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.