Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.02.2007, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 22.02.2007, Blaðsíða 11
www.fjardarposturinn.is 11Fimmtudagur 22. febrúar 2007 Þegar FH fagnaði 75 ára afmæli sínu 16. október 2004 var undirrituð viljayfirlýsing milli félagsins og Hafnarfjarðarbæjar um uppbyggingu í Kaplakrika. Framkvæmdir í samræmi við þessa viljayfirlýsingu eru nú að hefjast og verða miklar fram - kvæmdir í Kaplakrika á næstu tveimur árum. Stærsta mannvirkið verður nýtt 4500 m² frjálsíþróttahús sem kemur til með að gjörbylta æf - inga aðstöðu frjálsíþróttafólks félags ins sem hefur verið í fremstu röð undanfarin ár og því langþráð aðstaða. Áhorfendastúka knatt spyrnu - vallarins verðu stækkuð til muna og undir henni verður komið fyrir félags- og skrifstofu - aðstöðu, skylmingasal 200 m² tækja- og lyftingasal auk bún - ings aðstöðu sem uppfylla á UEFA staðla. Þá verður gerð tengibygging í risann og miklar endurbætur gerðar á lóð þar sem aðgengi verður bætt til muna. Alls verða nýbyggingar með tengibyggingum um 7000 m². Eins og sést á meðfylgjandi teikningu er gert ráð fyrir að innkoma á svæði færist og verði á móts við Skútahraun um hring - torg. Hafnarfjarðarbær greiðir 80% Reiknað er með að Hafnar - fjarðarbær greiði 80% af kostn - að inum og FH 20% eins og tíðkast hefur við sambærilegar framkvæmdir hjá íþróttafélög - unum. Stefnt er að því að fram - kvæmdum við frjáls íþróttahús verði að fullu lokið í árslok 2008 en 15. ágúst sama ár verði bygg - ingu stúkunnar lokið, tengingu í Risann og breytingu á eldra hús - næði. Öllum lóðaframkvæmdum á svo að vera lokið 1. júní 2009. Arkitektastofan Batteríið hann ar byggingarnar og Lands - lag ehf. sér um lóða hönnun en VSB verkfræðistofa sér um alla verkfræðihönnun. Frjálsíþróttahús rís í Kaplakrika Framkvæmt fyrir 1-1,2 milljarða kr. á næsta tveimur og hálfu ári FJ AR Ð AR H R AU N REYKJANESBRAUT FLATAHRAUN R17 400 26.00 25.50 25.00 26.50 K: 23,11K: 23,11 GN GN GN GN LR 30 m EI-S-30 E30 EI-S-30 REI 60 R E I 6 0 REI 60REI 60 EI 60 EI 60 EI 60 EI 60 E I 6 0 EI 60 EI 60 30m P P P P ÚT P ÚT P ÚT P ÚT ÚT Ú T ÚT Ú T Ú T P Ú T ÚT P ÚT Ú T P Ú T K: 23,11 K: 23,11 IH5 IH6 IH6 IH6 IH6 IH6 IH6 IH6 IH11 IH13 IH14 IH7 IH8 IH8 B 18000 sp3 sp1 sp1 sp1 vb2fb3 sk1 sk1 sk4 sk1 hi1 hi1 sk1 fs1 sk5 sýt1 be1be1 sp2 sp2 Bekkir 2 raðir - 40 sæti Bekkir 2 raðir - 40 sæti Bekkir 2 raðir - 40 sæti Bekkir 2 raðir - 40 sæti Bekkir 2 raðir - 40 sæti H 12 K: 19,64 K: 19,64 K: 19,64 K : 1 9, 64 Rampur halli 1:10 Stangastökk Langstökk/Þrístökk Hlaupabraut Hlaupabraut Hlaupabraut D 12 9 A Tæ kn irý m i 18 ,6 m ² Frjálsíþróttahús 4.337,0 m² E101 Sandgryfja Kúluvarp Hástökk D 12 9 B Tæ kn irý m i 24 ,5 m ² H V V V R S 50 m 50 m 1x1,5 m Opnast við brunaboð 1x1,5 m Opnast við brunaboð 1x1,5 m Opnast við brunaboð 1x1,5 m Opnast við brunaboð P Ú T Ú T P Ú T P Ú T P Ú T P Ú T P Ú T EI-S-60 01 02 0101 01 03 95 0 30 0 400 4400 4700 500 9400 500 9400 97 0 33 75 2300 6601 3000 2000 300200 93 00 35 0 25 0 42 00 11 20 44 80 H 12 H 12 H 12 H 12 H 12 G 22 H 13 sjá teikn. (79)-A06-013 H 6 D 12 9 A Tæ kn irý m i 18 ,6 m ² D 12 9 B Tæ kn irý m i 24 ,5 m ² Inntök Tímatökupallur Horft niður á nýju aðkomuna, stúkan t.v. og frjálsíþróttahúsið t.h. frjálsíþróttahús Risinn nýja stúkan íþróttahús knattspyrnuvöllur L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n T e i k n i g : L a n d s l a g / B a t t e r í i ð frjálsíþróttahús inngangur íþróttahúsið stúka/félagsaðstaða T ö l v u m y n d : B a t t e r í i ð

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.