Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.02.2007, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 22.02.2007, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. febrúar 2007 Lítil falleg, 3 herb, kjallaraíbúð í einbýlishúsi, 65 m² í miðbæ Hafnarfjarðar. Reykleysi og reglusemi áskilin. Góð íbúð fyrir einstakling. Trygging. Laus1. mars. Uppl. gefnar í síma 821 2529. Til leigu íbúð á Álfaskeiðinu frá og með 1 mars. Íbúðin er 3 herbergja og leigist á 120 þúsund kr. Upplýsingar sendist á dbryndis@simnet.is Háskólanemi óskar eftir lítilli íbúð til leigu í Hafnarfirði, helst í Hvömmunum eða nálægt Öldutúnsskóla. Er áreiðanleg og reglusöm. Uppl. í síma 662 1572. Óska eftir stúdíóíbúð í Rvk./Kóp./- Hfj. Ég er ung kona utan af landi og mig vantar einstaklingsíbúð í byrjun mars. Er reglusöm og skilvís og er að vinna hjá Alcan. Er með snyrtilegan kött. Anna Hlín s. 865 5140 Grár og gulur dísarpáfagaukur tapaðist frá Álfholti sl. laugardag. Mjög gæfur. Sást síðast á Arnarhrauni. Finnandi hafi samband í s. 697 7509, fundarlaun. Grátu Everton hjóli var stolið úr hjólageymslu á Breiðvangi. Þeir sem geta gefið vitneskju um hjólið, sem er í eigu fatlaðs einstaklings, hafi samband í 697 7107 eða lögreglu. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Húsnæði óskast Til leigu Tapað - fundið Eldsneytisverð 14. febrúar 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 109,4 110,9 Atlantsolía, Suðurhö. 109,4 110,9 Esso, Rvk.vegi. 111,0 112,5 Esso, Lækjargötu 111,0 112,5 Orkan, Óseyrarbraut 109,3 110,8 ÓB, Fjarðarkaup 109,4 110,9 ÓB, Melabraut 109,4 110,9 Skeljungur, Rvk.vegi 111,0 112,5 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Heilsunudd Heilsunudd og verkjameðferð Upplýsingar og pantanir í síma 699 0858 Erlendur M. Magnússon, heilsunuddari Bæjarhrauni 2, 2.h HEILSA Fjárfestu í líkamanum og komdu þér í gott form með Herbalife. Heilsuráðgjöf, eftirfylgni. Ingibjörg, hjúkrunarfr. 691 0938 Verslum í Hafnarfirði! www.fjardarposturinn.is Nýi vor- og sumarlisti Free - mans er kominn út og hefur list - inn sjaldan verið eins flottur og vel heppnaður að sögn söluaðila. Hjá Freemans færðu heitustu tísk una beint frá London og er kven línan í ár einstaklega fjöl - breytileg og skemmtileg. Þá býður listinn upp á mikið úrval af fatnaði fyrir karlpeninginn sem og falleg og þægileg föt fyr - ir yngstu kynslóðina, einnig er í boði að panta allt fyrir heimilið á www.freemans.com. ClaMal er kvenfatalisti frá Danmörku og hefur verið mest - megnis kynntur í heima kynn - ingum en ClaMal er einnig með verslun að Reykjavíkurvegi 66. Vörurnar frá ClaMal eru þekktar fyrir flotta og öðruvísi hönnun og eru fötin stíluð fyrir konur 20 ára og eldri í stærðum 36-58. ClaMal leggur mikla áherslu á að bjóða upp á þægileg, vönduð en umfram allt flott föt sem hægt er að blanda saman á óendanlega margan hátt. Einnig býður ClaMal upp á einstaklega fallega barnalínu fyrir hressa stráka og stelpur á aldrinum 2 – 16 ára. Á vef ClaMal á slóðinni www.clamal.is er hægt að sjá meirihlutann af vörunum í list - anum, þar er netverslun og einn - ig er hægt að leggja inn pöntun eða senda inn fyrir spurnir. Nýir pöntunarlistar Ragnar Ingi Sigurðsson skylm ingamaður úr FH fékk um helg ina brons á World Cup satellitemót í Örebro í Svíþjóð. 26 skylmingamenn frá átta þjóðum kepptu á mótinu. Eftir tvær umferðir af riðla - keppni var Ragnar í þriðja sæti. Í 16 manna úrslitum keppti Ragn - ar við Torben Hansen frá Þýska - landi og sigraði hann 15-10. Leikurinn í áttamanna úrslitum á móti Nico Speelman frá Hollandi endaði 15-4. Í undanúrslitum keppti Ragnar við Finnan Olli Mahlamaki og fór leikurinn fram í Kastalanum í Örebro. Leikurinn endaði með sigri Finnans 15-13 sem stóð svo uppi sem sigurvegari mótsins. Eftir fjögur mót í World Cup satellitemótaröðinni er Ragnar efstur að stigum með 84 stig en næstur á eftir er Finninn Olli Mahlamaki með 60 stig. Alls eru níu mót í þessari mótaröð og endar hún í lok júní. Efstur eftir fjögur mót í World Cup sateliteröðinni Ragnar Ingi fékk brons í Örebro Allir almennir flutningar og kranavinna, mótahíf, krabbavinna, efniskeyrsla, vatnstankur og mannkarfa 30 m Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 15 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110, 893 8638 og 897 3020 Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Opið hús - Opið hús Munið eftir opna húsinu í kvöld, 22. feb. Í kvöld er kynning á sunnanverðri Arnar - vatns heiði, Guðmundur Haukur kemur í heimsókn, spjall og spurn ingar. Félagar fjölmennum og tökum með okkur gesti. ATH, húsið er opið öllum og að sjálfsögðu er heitt á könnunni. Sjá nánar á www.svh.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.