Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.02.2007, Blaðsíða 16

Fjarðarpósturinn - 22.02.2007, Blaðsíða 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. febrúar 2007 Um þúsund manns fylgdust með úrslitaleik Hauka og Kefla - víkur í bikarkeppni kvenna í körfubolta á laugar daginn. Leik - urinn var gríðarlega spenn andi og stemmningin mjög góð. Þegar staðan var 74-74 stal Pálína Gunnlaugsdóttir af Kefl - víkingum og skoraði úr hraða - upphlaupinu og fékk auk þess vísi sem hún skoraði úr. Kefl - víkingar náðu þó að minnka mun inn í 76-77 og eftir að Hel - ena Sverrisdóttir skoraði úr öðru af tveimur vítaskotum voru aðeins 10 sekúndur eftir. Kefl - vík ingum tókst þó að fiska tvö víti en Watson misnotaði fyrra skot sitt og Haukar sigruðu því með eins stigs mun 78-77. Ifeoma Okonkwo var stiga - hæst Hauka með 24 stig og Hel - ena Sverrisdóttir átti enn einn stórleikinn og skoraði 23 stig. Helena tók á móti bikarnum í leikslok og fetaði í fótspor móður sinnar, Svanhildar Guð - laugsdóttur sem tók við bik - arnum sem fyrirliði Hauka árið 1984 og eru þær fyrstu mæðg - urnar til að taka á móti bikarnum. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Haukanna hefur náð geysilega góðum árangri með liðið og hefur liðið ná sex titlum undir hans stjórn frá 2005 og í ár hefur Haukaliðið unnið alla þá fimm bikara sem keppt er um í meist - ar flokki kvenna í körfu bolta. Haukastelpur bikarmeistarar Á góðri siglingu í efsta sæti úrvalsdeildar í körfubolta L j ó s m . : H r e i n n M a g n ú s s o n L j ó s m . : H r e i n n M a g n ú s s o n Kampakátar Haukastúlkur með þjálfara sínum Ágústi Björgvinssyni í leikslok. Pálína Gunnlaugsdóttir og Helena Sverrisdóttir hampa bikurunum. Ifeoma Okonkwo skorar L j ó s m . : H r e i n n M a g n ú s s o n L j ó s m . : H r e i n n M a g n ú s s o n L j ó s m . : H r e i n n M a g n ú s s o n Leikskólinn Norðurberg tilnefndur til umhverfis - verðlauna Verkefnisstjóri Staðardags - skrár 21 hefur fyrir hönd Hafn - arfjarðarbæjar tilnefnt leik - skólann Norðurberg til um - hverfis verðlauna, sem Kalmar - borg veitir árlega eftir tiln efn - ingar sveitarfélaga innan Hansa - samtakanna, en Hafnar fjarð - arbær gekk í samtökin 2005. Í rökstuðningi kemur fram að á Norðurbergi er unnið frá bært frumkvöðlastarf í um hverfis - málum, umhverfis mennt og Grænfána verk efn inu. Lagður er grunnur að vist vænum lífs - háttum yngstu kyn slóðanna sem verður vonandi til þess að hug myndafræði sjálfbærrar þró unar verði þeim tamur og leið arljós í lífs hlaup inu um alla framtíð. Í skógræktarferð.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.