Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.03.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 15.03.2007, Blaðsíða 1
Gríðarleg fagnaðarlæti urðu þegar Haukar urðu bikar meist - arar kvenna í handbolta er þær sigruðu Gróttu í úrslitaleik í Laug ardalshöll 26-22 í hörku leik eftir að staðan hafði verið 12-10 í hálfleik. Ramûnë Pekar - skytë og Hanna G. Stefáns dóttir voru markahæstar hjá Haukum, gerðu 7 mörk hvor. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 11. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 15. mars Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Matarverð lækkar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið, vegna lækkunar virðisaukaskatts, að lækka útsölu verð á fæðisgjöldum í leik- og grunnskólum og til eldri borg ara um 5% og gildir lækkunin frá 1. mars. Formleg ákvörðun Forstjóri Alcan Primary Metal Group hefur sent Hafnarfjarðarbæ bréf þar sem fram kemur formleg stað fest - ing á áformum Alcan um að stækka álverið í Straumsvík um leið og öllum nauðsynlegum ski lyrðum hefur verið fullnægt. Stelpurnar skara framúr Haukar bikarmeistarar kvenna í handknattleik L jó sm .: G u ð n i G ís la so n Harpa Melsted fagnar hér með Ramune Pekarskyte. Strákarnir fögnuðu ógurlega og er Jón S. Hauksson, aðstoðar - þjálfari greinilega kátur á mynd inni. L jó sm .: G u ð n i G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.