Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.03.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 29.03.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 13. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 29. mars Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 16.648 á kjörskrá Kosið verður á þremur stöðum á laugardaginn frá kl. 10 til kl. 19 í Áslandsskóla, Íþróttahúsinu við Strandgötu og í Víðistaðaskóla. Bæjarbúar geta valið þann kjörstað sem þeim hentar. Næsta blað á miðvikudag Vegna páskahelgarinnar kem ur næsti Fjarðarpóstur út miðvikudaginn 4. apríl og er skila frestur á efni og aug lýs - ingum fyrir kl. 16 á mánu dag - inn. Greinarhöfundar kynni sér reglur um skil og lengd greina á www.fjardarposturinn.is Á laugardag ganga Hafn - firðingar til kosninga um það hvort auglýsa eigi tillögu að deiliskipulagi vegna fyrir - hugaðrar stækkunar álversins í Straumsvík. Bæjarstjórn Hafnar - fjarðar hefur þegar samþykkt að auglýsa tillöguna með fyrirvara um niðurstöðu íbúakosningar og bæjarfulltrúar geta því í raun kosið öðru sinni á laugardag. Alcan hefur þegar starfsleyfi fyrir 460 þúsund tonna álfram - leiðslu en þarf aukið landsvæði og fleiri byggingar til að geta framleitt þetta magn og því þarf að samþykkja nýtt deiliskipulag. Því er í raun aðeins óbeint verið að kjósa um stækkun álversins. Bæjarstjóri hefur lýst því yfir að verði ákvörðun bæjarstjórnar felld muni ekki verða lagt fram nýtt deiliskipulag á þessu kjör - tímabili. Verði ákvörðun bæjar - stjórnar hins vegar sam þykkt fer deiliskipulagstillagan í hefð - bund ið ferli og geta þá hags - munaaðilar gert athug semdir við tillöguna. Tvísýnar kosningar á laugardag? Öllum meðulum beitt og tölur túlkaðar mismunandi L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.