Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.04.2007, Side 1

Fjarðarpósturinn - 18.04.2007, Side 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 16. tbl. 25. árg. 2007 Miðvikudagur 18. apríl Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Allir í skrúðgöngu! kl. 11 - Víðavangshlaup á Víðistaðatúni kl. 13 - Skátamessa í Víðistaðakirkju kl. 13.45 - Skrúðganga frá Víðistaðakirkju kl. 14-16 - Fjölskyldu - dagskrá í umsjón skátanna á Thorsplani. Hafnarfjarðarbær kynnir dag skrána í eigin dreifiriti. Sjá nánar á bls. 2 Hafnarfjarðarbær Skuldir juk - ust um 22% Rekstur Hafnarfjarðarbæjar var jákvæður um 805 millj. kr. fyrir fjármagnsliði en nei kvæð - ur um 833 millj. kr. eftir fjár - magnsliði sem voru neikvæð ir um 1,6 milljarð kr. Mestu mun ar um gengistap en á síðasta ári var 411 millj. kr. gengis hagn aður. Veltufé frá rekstri var 15,3% en var 11,4% á síð asta ári. Skuldir bæjarfélagsins jukust um 22% en skuldaaukningin var 3,3 milljarðar kr. en eignir hækkuðu um 12%. Rekstur ársins 2006 fyrir fjármagnsliði skilar 147 milljón króna verri árangri en árið á undan sem fer nærri þeim tekjum sem gert var ráð fyrir því að skiluðu sér til bæjarfélagsins með því að Alcan í Straumsvík færi yfir í íslenskt skattaumhverfi. Það gekk ekki eftir. Lækkun skatta er fjölskyldumál Fimm ungar stúlkur úr Hafnar - firði eru á leið til útlanda með Björk. Allar leika þær á málm - blásturshljóðfæri og eiga það sameiginlegt að hafa lært í Tón - listarskóla Hafnarfjarðar. Þetta eru þær Björk Níelsdóttir, tromp - et, Erla Axelsdóttir, horn, Sigrún Jónsdóttir, básúna, Sigrún K. Jóns dóttir, básúna og Særún Pálma dóttir, horn. Þær voru valdar úr hópi fjöl - margra umsækjenda til að leika með Björk og munu fara um all - ar heimsálfurnar næsta hálft ann - að árið ásamt 5 öðrum blásurum og öðrum tónlistarmönnum. Þær leggja af stað í dag og er för inni fyrst heitið til Bandaríkjanna þar sem tónleikar verða í New York, Chicago, Denver og San Fransisco. Síðan liggur leiðin um Evrópu í júlí og ágúst. Björk Níelsdóttir hefur líka lagt stund á söng og var að ljúka fram - haldsprófi í söng frá Tón - listarskólanum á mánu daginn með stórglæsilegum tón leikum. Sigrún K. leikur auk básúnunnar á fiðlu og lauk framhaldsprófi á föstudaginn með glæsilegum tónleikum og Erla tók F1 sem er hluti framhaldspróf í síðustu viku. Þessar stúlkur eru aldar upp í Lúðrasveit Tónlistarskólans og hafa líka spilað með Lúðrasveit Hafnarfjarðar. Spila með Björk á tónleikum Fimm hafnfirskar stúlkur í úrvalssveit L j ó s m . : E i n a r J ó n s s o n Sigrún K., Björk, Sigrún, Erla og Særún. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.