Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.04.2007, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 18.04.2007, Blaðsíða 4
4 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 18. apríl 2007 Skógræktarfélag Hafnarfjarðar v/ Kaldárselsveg • 555 6455 Strandgötu 37 • sími 565 4040 Bæjarhrauni 2 • 555 0480 Sími 893 9510 Fjarðargötu 17 • 520 2600 Helluhrauni 10 • 565 2566 Englasteinar Firði sími 555 4420 Reykjavíkurvegi 62 www.gaflarar.is www.regnbogaborn.is www.gudrunanna.is byoung.is Strandgötu 21 • 565 3200 Bókasafn Hafnarfjarðar sími 585 5690 Finnbogi G. Sigurðsson ökukennari sími 661 8324, 565 3068 Verð á íbúðum í miðbæ Hafn - ar fjarðar hefur farið hækkandi að sögn Eiríks Svans Sigfússonar, lög gilds fasteignasala á Ás, fasteignasölu. Þetta gerist þrátt fyrir vaxandi fram boð. Í kjölfar umræðu um hugs - anlegt verðfall á íbúðum á Völl - um í tenglsum við stækkun álversins segir Eiríkur og það hafi verið góð sala fyrir kosn ing - ar og það sé góð sala eftir kosn - ingar. Á Völlum er búið að reisa 858 íbúðir, í fjórbýli og stærri húsum og aðeins eru eftir 27 íbúðir óseldar frá verktökum og býst Eiríkur við að þær verði all - ar seldar innan skamms. Af þess - um íbúðum eru einstakar stórar þriggja herbergja íbúðir en aðrar eru 4 herbergja, stórar íbúðir. Þá segir Eiríkur að fokheld sérbýli á Völlum seljist hratt þessa dagana og að fasteignasala sé almennt góð í Hafnarfirði um þessar mund ir. Hækkandi íbúðaverð í miðbænum 831 íbúð seld í fjölbýli - aðeins 27 íbúðir óseldar Eiríkur Svanur Sigfússon, löggiltur fasteignasali. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Leitum að sumarstarfsfólki Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að sumarstarfsfólki til starfa í vaktavinnu á heimili fatlaðs fólks og skammtímavistun í Hafnarfirði. Skemmtileg og lærdómsrík störf. Boðið er upp á öflugan stuðning í starfi og þjálfun. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi SFR. Ráðið í störfin sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um störfin ásamt öðrum störfum eru veittar á skrifstofutíma í síma 525 0900, Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfirði eða á heimasíðunni www.smfr.is. Verkalýðsfélagið Hlíf Aðalfundur Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn kl. 20 þriðjudaginn 24. apríl 2007 í Skútunni, Hólshrauni 3. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynning í kjörstjórn. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin Árshátíð Fimleikafélagsins Björk verður haldin 28. apríl í félagsaðsöðunni í Íþróttamiðsöðinni Björk. Húsið opnað kl. 19. Hægt er að kaupa miða í afgreiðslu Íþróttamiðstöðvarinnar. Árshátíðarnefnd

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.