Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.05.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 03.05.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 18. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 3. maí Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 - Skattleysismörk hækki strax í 150 þúsund hjá þeim tekjulægstu. - Lækka skuldir heimilanna, afnemum verðtrygginguna. Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar lsf, skipar fyrsta sætið í Suðvesturkjördæmi. Kolbrún býr í Kópavogi. Valdimar Leó Friðriksson, alþingismaður, skipar annað sætið í Suðvesturkjördæmi. Valdimar býr í Mosfellsbæ. www.xf.is Kjósum okkur að - Aldraðir og öryrkjar geti haft 1.000.000 kr. tekjur án bótaskerðingar. - Lífeyrisgreiðslur beri 10% skatt líkt og fjármagnstekjur. FRJÁLSLYNDI FLOKKURINN VILL SANNGJARNT SAMFÉLAG NL ehf. hefur yfirtekið allan rekstur bifreiðastöðvar BSH eftir bágborinn rekstur hennar undan - far in ár. Húsnæði BSH í Firði var selt fyrirtækinu Nýung ehf. en var svo selt á uppboði fyrir skömmu síðan. Á því uppboði virðist Hafnarfjarðarbær hafa tapað um 9 millj ón um kr. þar sem veð Hafn ar fjarð ar bæjar hafði við sölu til Nýungs verið fært af 1. yfir á 2. veðrétt. Við yfirtöku NH sögðu flestir leigubílstjórar hjá BSH upp samningi sínum með virkni 1. maí en sl. laugardag var aðstöðu bílstjóra í Firði lokað og segir Einar Ágústsson hjá NL að það sé vegna þess að verið sé að setja upp öryggiskerfi í húsnæðið eftir árás á bílstjóra stöðvarinnar og þjófnað fyrir skömmu. Hins vegar ásaka bílstjórarnir NL að verið sé að hegna þeim fyrir uppsögnina. Bílstjórarnir sem sögðu upp hafa ásamt bílstjórum í Keflavík stofnað nýja stöð, Aðalstöðina- BSH ehf. og sótt um leyfi til Vegagerðarinnar. Leyfinu var hins vegar haldið til baka að sögn Sigurðar Haukssonar, deild ar stjóra hjá Vegagerðinni vegna mótmæla NL við nafn nýju stöðvarinnar en reiknaði með að þeir fengju afhent leyfið í gær, miðvikudag þegar blaðið fór í prentun. Sagði hann fjöl - marga leigubílstjóra hafa lagt inn umsókn um flutning yfir á hina nýju stöð en afgreiðsla umsókn - anna hafi tafist vegna útgáfu leyfisins til bifreiðastöðvarinnar. Sagði hann þá vera skráða á sína fyrri stöð þar til leyfið yrði af - greitt. Ekið á ólöglegum bílum? Bílstjórar nýju stöðvarinnar segja bílstjóra NL brjóta lög með því að aka bílum í eigu fyrirtækis en bifreiðin á meðfylgjandi mynd er t.d. í eigu BCD ehf. en b.t. aðili þess er skv. fyrir tækja - skrá Einar Ágústsson, tals maður NL. Málið er því ekki einfalt og á eftir að hafa eftirmála. Leigubílastöðvar deila Ný stöð fór af stað án útgefins leyfis — kærumál í gangi L j ó s m . : S m á r i G u ð n a s o n Trúlofunarhringar Kröfugangan 1. maí — Sigurður T. Sigurðsson gengur með rauða fánann að venju. Leigubíll frá BSH og leigubíll frá NL við Fjörð á mánudag. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Keilir 40 ára Vígðu glæsilega æfingaaðstöðu Golfklúbburinn Keilir fagn - aði 40 ára afmæli sínu sl. mið - viku dag með vígslu á glæsilegu æfingasvæði innanhúss í gömlu hvalalauginni og í nýju húsnæði rétt hjá þar sem kylfingar geta æft sig með því að slá út á flöt. - nánar síðar. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri og Bergsteinn Hjörleifsson, formaður Keilis vígja nýja svæðið. 555 8888 520 1212

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.