Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.05.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 10.05.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 19. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 10. maí Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 Opið alla daga til 21 HVALEYRARBRAUT www.as.is Sími 520 2600 Sex flokkar bjóða fram lista í SV-kjördæmi í alþingis kosning - unum á laugardaginn. Það eru B- listi, Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Frjáls - lynda flokksins, I-listi Íslands - hreyfingarinnar, S-listi Samf ylk - ingarinnar og V-listi Vinstri hreyf ingarinnar - græns fram - boðs. Tveir Hafnfirðingar eru í efstu sætum, Þorgerður Katrín Gunn - arsdóttir fyrir D-lista og Gunnar Svavarsson fyrir S-lista. Miðað við spár og yfirlýsingar flokk - anna er ekki búist við því að fleiri Hafnfirðingar nái inn á þing en líklegt er að tveir verði varaþingmenn, jafnvel þrír ef V- listi nær tveimur inn. Kosið verður á 4 stöðum í Hafnarfirði, í Áslandsskóla, Set - bergsskóla, Víðistaðaskóla og Öldutúnsskóla. Skipting í kjör - deildir má finna í auglýsingu á bls. 9 hér í blaðinu. Kjörstaðir verða opnaðir kl. 9 og kjörfundur stendur til kl. 22. Þeir sem ekki komast á kjörstað þá, geta kosið utan kjörfundar hjá sýslumanni á Bæjarhrauni 18 kl. 9-19 í dag og á morgun, föstu dag. Kjósandi má aðeins merkja við einn lista og á þeim lista einum má hann strika út þá einstaklinga sem hann hafnar og breyta röð þeirra á listanum. Kjósendur skulu hafa með sér persónuskilríki á kjörstað og mega þar ekki bera merki stjórn - málasamtaka eða framboða. Kosið á laugardaginn Sjö Hafnfirðingar í 5 efstu sætum flokkanna sex Trúlofunarhringar L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Pylsa í boði Þjóðarréttur Íslendinga, pylsa í brauði, er oft í boði þegar mik ið stendur til. Á hátíð Sjálf - stæð isflokksins á sunnu dag stóð menntamálaráðherra við pylsu pottinn á Strand göt unni og sá um að metta svanga. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Grafíklistamaður leggur sig allann fram við listsköpun sína á Strandgötunni á sunnudaginn. Hafnarfjörður vex en þingmönnum fækkar um einn. Brosandi mennta málaráð - herra gaf ljósmyndara Fjarð - ar póstins að sjálfsögðu pylsu. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.