Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.05.2007, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 10.05.2007, Blaðsíða 4
Alls tóku 12 keppendur þátt í skólaskákmóti Hafnarfjarðar sem var haldið 24. apríl sl. Skólaskákmeistar Hafnar fjarðar eru þeir Jón Hákon Richter í yngri flokki og Svanberg Már Pálsson í eldri flokki. Úrslit í yngri flokk voru eftir - far andi. 1 Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóli 7 stig 2 Hans Adolf Linnet, Setbergsskóli 6 stig 3 Þorsteinn Hálfdanarson, Engidalsskóli 5 stig 4-6 Gabríel Orri Duret, Hvaleyrarskóli 4 stig 4-6 Magni Marelsson, Hvaleyrarskóli 4 stig 4-6 Jóhann Hannesson, Öldutúnsskóli 4 stig 7 Þorsteinn Friðfinnsson, Lækjarskóli 3 stig 8-9 Óðinn Björgvinsson, Lækjarskóli 1 stig 8-9 Sindri Austmann, Víðistaðaskóli 1 stig 10 Brynjar Steinn Stefánsson, Hraunvallaskóla 0 stig Jón Hákon er því skóla skák - meistari Hafnarfjarðar í yngri flokki og var vel að því kominn enda vann hann með fullu húsi. Svanberg Már Pálsson í Hvaleyrarskóla vann einvígi um sigur í eldri flokki gegn Sigurði Ými Richter Öldutúnsskóla Morgunkaffi 4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. maí 2007 VERNDUM LANDIÐ ALLT ANNAÐ LÍF! – með vinstri grænum FELLUM RÍKISSTJÓRNINA! Kosningakaffi í Gúttó frá klukkan 10 á kjördag. Ef óskað er eftir akstri á kjörstað þá endilega hringið í síma 617 8322. GUÐFRÍÐUR LILJA GRÉTARSDÓTTIR skipar 2. sæti í SUÐVESTURKJÖRDÆMI www.vg.is í Sjálfstæðishúsinu í fyrramálið, föstudag milli kl. 7 og 9. Þorgerður Katrín og Rósa líta við. Ilmandi kaffi og rúnnstykki Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði Grunn- og miðnám: 2006-2007 2007-2008 - Hljóðfæranám (lært á 2 hljóðfæri ) 78.200 82.100 - Hljóðfæranám 55.200 58.000 - Hljóðfæranám, hálft nám 34.700 36.400 Framhaldsnám: - Píanó- og gítarnám 61.500 64.600 - Píanó- og gítarnám, hálft nám 37.000 38.900 Framhaldsnám með undirleik: - Hljóðfæranám 70.500 74.000 - Hljóðfæranám, hálft nám 50.600 53.100 Söngnám: - Söngnám með undirleik og samsöngstíma 82.200 86.300 - Söngnám með undirleik og samsöngstíma, hálft nám 49.400 51.900 - Söngnám án undirleiks og samsöngstíma 61.500 64.600 - Söngnám án undirleiks og samsöngstíma, hálft nám 37.000 38.900 Forskóli 27.200 28.600 Hljóðfæraleiga 5.800 6.100 5% hækkun í Tónlistarskólanum Skólaskákmót Hafnarfjarðar Jón Hákon Richter og Svanberg Már Pálsson skólaskákmeistarar Skákmennirnir ungu ánægðir eftir mótið. Kór eldri borgara á Hrafnistu kom í heimsókn í leikskólann Norðurberg á Degi umhverfisins og hélt þar frábæra söngtónleika. Börnin heilluðust af ömmunum og öfunum sem sungu sig inn í litlu hjörtun á svipstundu. Það má með sanni segja að söngurinn hafi brúað kynslóðabilið þar sem þarna voru sungin lög sem allir kunnu, ungir sem aldnir. Það ríkti mikil gleði og kátina í salarkynnum leikskólans og fóru áheyrendur sælir út af tónleik un - um. Eldri börnin hafa farið reglu - lega, tvisvar til þrisvar á hverju skólaári, í heimsókn á Hrafn istu til að syngja og spjalla við eldri borgara. Nú var komið að þeim að endurgjalda heim sókn irnar, öllum til mik illar ánægju. Kynslóðabilið brúað

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.