Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.05.2007, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 24.05.2007, Blaðsíða 6
Hildur og Sindri stigahæst 6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 24. maí 2007 Gólfhitakerfi frá Dælum, ásamt Apavisa flísum frá Agli Árnas. ca. 25 fm. Pex rör, 6.pk. lím og 45x45 dökkgráar flísar. Rauður sjókajak, vesti og Thule festingar. Sand - blásin glerhurð ca. 240 x 100. Uppl. í síma 896 1040. Til sölu keramik helluborð Gorenje og eldhúsvaskur til sölu. Uppl. í s. 894 1313. Gott þrekhjól óskast til leigu í þrjá mánuði eða til kaups. Uppl. í s. 847 4684. Barnagleraugu týndust í Hellisgerði sl. föstudag. Skilvís finnandi vinsamlegast hafið samband við Berglindi í síma 664 5619. Abyssiniu köttur týndist á kosningadag í Fjóluhvammi, rauðbrúnn yrjóttur feldur með svartri rák eftir rófu. Hans er sárt saknað. Fundarlaun í boði. Sími 862 9555. Fjórir fallegir kettlingar eru að leita sér að framtíðarheimili. Kassavanir og krúttlegir. Allar nánari upplýsingar eru hjá Bjössa i síma 821 1823 og bbs@strik.is. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T Gefins Tapað-fundið Til sölu Óskast Eldsneytisverð 23. maí 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 121,1 120,8 Atlantsolía, Suðurhö. 121,1 120,8 Orkan, Óseyrarbraut 121,0 120,7 ÓB, Fjarðarkaup 119,1 118,8 ÓB, Melabraut 121,1 120,8 Skeljungur, Rvk.vegi 122,9 122,8 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Ertu stíf(ur)? Heilsunudd og verkjameðferð Upplýsingar og pantanir í síma 699 0858 Erlendur M. Magnússon, heilsunuddari Bæjarhrauni 2, 2.h Það skal vanda sem lengi skal standa Húsaviðgerðir, múrvið gerðir og málun Múrarameistari Málarameistari sími 896 4900 Hinn öflugi leiðtogi og vara - formaður Sjálfstæðisflokksins Þor gerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, vann glæsi - legan og ekki síst per sónu legan sigur í kosn ing unum 12. maí sl. Í Hafn arfirði var mikil stemm ing og gleði með al sjálf - stæðis manna, allir stað ráðnir í að vinna kosn ing arnar. Það var því ótrúlega sætt að landa sjötta stórlax - inum á lokasprettinum, í blá lok talningar og ná settu markmiði, mikill og góður feng ur að ná Ragnheiði Rik harðs dóttur inn á þing. Þetta mikla fylgi Sjálf stæðis - flokksins í Kraganum, 42,6%, sýnir að þau u.þ.b. 40% Hafn - firðinga sem aðhyllast stefnu Sjálfstæðisflokksins gerðu þenn - an glæsilega sigur mögu legan. Þó innan Kragans séu hin öflugu sveitarfélög sjálf stæðismanna, Seltjarnarnes og Garða bær, þá vega þau stóru svo þungt þ.e.a.s. Kópavogur og Hafn ar - fjörður að varla er mögu legt að ná svo miklu fylgi án afls Hafn firðinga. Þessi sigur er því mikil hvatning fyrir sjálf stæðisfólk í Hafn - arfirði. Þorgerður Katrín og allt þitt fólk, við eigum aðeins eitt orð, glæsilegt. Höfundur er viðskiptafræðingur. Glæsilegt Þorgerður Katrín! Guðmundur Jónsson Heilsuakademían býður upp á hreyfingu og skemmtun fyrir alla fjölskylduna í Lækjarskóla í sumar. Í boði verður Sund- og leikjanámskeið allan daginn fyrir 5-12 ára börn í umsjón mennt - aðra sundkennara og leið bein - enda með mikla reynslu. Nám - skeiðið er fyrir hressa krakka sem vilja læra að synda og stunda aðrar íþróttir. Námskeiðið samanstendur af sundkennslu, íþróttum og leikjum sem og fræðslu um hollt líferni og mikil - vægi hollrar fæðu. Í lok hvers námskeiðs verður haldin heilsu - veisla þar sem allir þátttakendur fá viðurkenningarskjöl. Hvert námskeið verður í 2 vikur og byrjar fyrsta námskeiðið þann 11. júní. Margt í boði Í sumar verður verður Heilsu - akademían einnig með ýmislegt í boði fyrir fullorðna fólkið líkt og Herþjálfun og Fit-Pilates og fyrir unglingana verður boðið upp á Sjálfsvörn og Brasilískt jiu-jitsu. Í haust mun Heilsuakademían bæta við ýmsum námskeiðum eins og Lífsstílsnámskeiði fyrir konur, sundnámskeiði sem og bæta við enn fleiri herþjálfunar - námkskeiðum sem hafa slegið í gegn hjá Heilsuakademíunni bæði í Egilshöll og Lækjarskóla. Þá mun Heilsuakademían í sam - starfi við Dansskóla Birnu Björns bjóða upp á jassballet, free style og hip hop og eins og hann gerist bestur fyrir börn og unglinga. Einnig er í boði að leigja út sali Íþróttahúss Lækjarskóla fyrir fyrirtæki og vinahópa sem vilja hreyfa sig og skemmta sér saman í hinum ýmsu íþróttum. Nánari upplýsingar eru á heima síðu Heilsuakademíunnar: www.heilsuakademian.is eða í síma 594 9666. Heilsuakademían í Lækjarskóla í sumar Hreyfing og skemmtun fyrir alla fjölskylduna Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Erum enn að taka á móti umsóknum fyrir unglinga fædda 1991, 1992 og 1993 um sumarstarf. Skila þarf til okkar á Hrauntungu 5, nánari upplýsingar í síma 565 1899. Vinnuskóli Hafnarfjarðar www.vinnuskoli.ith.is Vinnuskóli Hafnarfjarðar Eftir frekar daufan leik liggja staðreyndirnar fyrir. Hvorugu liðinu tókst að skora. Markalaust jafntefli er því staðreynd. Blá - grænir voru nokkuð værukærir, e.t.v. vegna hagstæðra skoðanakannanna, og þeir hefðu getað gert mikið betur, en kraft - inn vantaði. Of sigur - vissir? Kann að vera, þetta kemur iðulega fyrir bestu liðin. Græni hlutinn var þó áber - andi lélegri. Geir harð - ur stóð sig vel á hægri vængnum en hefði getað haft sig meira í frammi vegna augljósra veik leika and - stæðinganna í rauð grænum. Eftir að Nonni Sig sem var einfaldlega lélegur á miðj unni, fékk rauða spjaldið hjá dóm aranum Kjós- Enda, er fram haldið ljóst fyrir Geirharð. Mað ur stillir ein - faldlega ekki upp liði með manni sem fengið hefur rauða spjaldið. Hann fer sjálf krafa í þriggja leikja bann. En leikur hinna Rauð grænu var eins og oft áður ekki sannfærandi þar sem alla samvinnu vantaði á milli miðju og vinstri kantsins. Ingi Sól fékk gula spjaldið fyrir kjaft brúk og Grímur Skalli klúðr aði góðri stöðu með því að hitta aldrei markið í upp - lögðum sóknar færum. Nýliðarnir Ísland - sómar voru ekki teknir alvarlega og komust því ekki í úrslit. Frjáls - mislyndir náðu ekki að komast upp í fyrstu deild af þeirri einföldu ástæðu að sóknar - leikur þeirra var of einhæfur. Það verð ur því spenn - andi að sjá hvernig Geir harður stillir upp næsta liði í komandi keppni. Kannske er besta lausnin í nú - verandi stöðu að rugla saman reitunum. Blárautt (fjólublátt) er raunhæfur kostur ef samningar nást. Málið er í höndum Ólafs Ragnars, Geirharðs og Inga Sólar ef aðrir betri kostir eru ekki í stöðunni. Hemmi litli. Að afloknum kosningum Hermann Guðmundsson Sund meistaramót Hafnar fjarð ar var hald ið í Sundhöllinni um helg - ina. Þar syntu flest ir sund menn Hafn firðinga og stóðu sig með mik - illi prýði. Sindri Snævar Frið riksson og Hildur Erla Gísla dóttir urðu stigahæst. Þor gerður Brá Trausta - dóttir og Arn ar Númi Sigurðsson fengu bikara fyrir að hafa bætt sig mest í 100 metra sundi á sl. ári.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.