Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.05.2007, Qupperneq 12

Fjarðarpósturinn - 31.05.2007, Qupperneq 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 31. maí 2007 Kringlan Reykjavíkurvegur 74 Suðurlandsbraut 4A konditori.is 588 1550 Kaffihús og bakarí morgunverður og hádegisverður Alhliða veisluþjónusta & salir Sigling í sparifötum á sjómanna - daginn Listaverkið Sigling, eftir Þorkel Guðmundsson er nú komið í sparfötin. Búið er að gera við það, laga steypu og mála og segja verktakar sem vinna verkið að þetta eigi að duga vel. Listaverkið er málað hvítt og verður stöpullinn málaður dökkgrár eins og hann var í upphafi en síðustu ár hefur hann verið hvítur. Magnús Pálsson við málun á listaverkinu í vikunni. Sólin lék við kirkjugesti í Krýsuvíkurkirkju á hvítasunnu - dag þegar minnst var 150 ára afmælis Krýsuvíkurkirkju. Kirkju gestir voru vel á annað hundraðið en ekki komust allir í litlu kirkjuna og hlustuðu á það sem fram fór inni í kirkjunni, úti. Í kirkjunni var frumflutt ljóð eftir Matthísas Jóhannesson við lag Atla Heimis Sveinssonar. Matthías færði Sveinssafni að lokinni messu ljóðabók sína „Flýgur örn yfir“ sem hann hafði gefið Sveini Björnssyni, list - málara sem hafði gefið Matt híasi hana aftur, mynd skreytta. 150 ára afmæli Krýsuvíkurkirkju Fjölmenni í afmælismessu á hvítasunnudag L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Stórdansleikur UPPSKERUhátíð Hestamannafélagsins SÖRLA 2007 verður haldinn Lau. 2. júní á Sörlastöðum Húsið opnar kl. 23.00 Miðaverð er kr. 2000 Hljómsveitin MENN ÁRSINS HALDA UPPI FJÖRI SVALIR MENN – HEIT HLJÓMSVEIT Aldurstakmark er 18 ár Sjáumst hress! Skemmtinefndin Handverks sýning í Selinu í skóginum Á laugardaginn milli kl. 13 og 18 sýna hafnfirskir hand verksmenn smíðahluti sína í Selinu, húsi Skóg ræktar félags Hafnarfjarðar við Kaldársels veg. Þar verða fjölmargir grip ir, hreinustu listaverk sem unn ir hafa verið síðustu misseri. Handverksmennirnir verða við útskurð á staðn um. Skátar af Vormóti Hraunbúa stóðu heiðursvörð við kirkjuna.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.