Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.06.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 06.06.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 23. tbl. 25. árg. 2007 Miðvikudagur 6. júní Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 Opið alla daga til 21 HVALEYRARBRAUT www.as.is Sími 520 2600 Það er ekki á hverjum degi sem menn koma syndandi til Hafnar fjarðar en sjó sund maður - inn Benedikt Hjartarson synti úr Nauthólsvík að Flensborgarhöfn, samtals 15,5 km á laugardaginn og var aðeins 6 klst. og 5 mínútur á leiðinni. Eyjólfur Jónsson, sundkappi synti árið 1956 sam - bærilega leið (14 km) á 7 klst. en hann synti að Sundhöll Hafnar - fjarðar. Þangað náði Benedikt á 5,23 klst. og bætti metið verulega. Veðurskilyrði voru ekki góð rigning og rok mestan hluta leið - ar innar og hitastig sjávar aðeins 8,9°C. Félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar fylgdu Benedikt alla leið á opnum bát til að fyllsta öryggis væri gætt. Sund Benedikts er liður í undirbúningi hans fyrir sund yfir Ermasund í júlí. Væntanlegir þátttakendur verða að sýna fram á að þeir geti synt a.m.k. í sex tíma í 16 gráðu heitum sjó. Sund Benedikts er mikið afrek í þess - um kalda sjó. Mikil vakning er á meðal sjósundmanna á Íslandi og er þegar búið að teikna upp tillögu að aðstöðu fyrir utan Sund - höllina við Herjólfsgötu og bíða sjósundmenn nú í ofvæni eftir að sú aðstaða verði tekin í notkun. Synti til Hafnarfjarðar Benedikt Hjartarson var sex tíma á sundi í misjöfnu veðri L j ó s m . : S m á r i G u ð n a s o n Deilt um fjölda á stöð Leigubíla - stríðið Samkeppnin á leigubíla - markaðn um hér í bæ er hörð og bítast Aðalstöðin - BSH ehf., ný stöð stofnuð af m.a. fyrrv. bílstjórum BSH og NL ehf. sem keypti gamla BSH um farþega. Bæði Aðalbílar í Keflavík og BSH eru ekki lengur með starfs leyfi en hjá Aðalstöðinni- BSH ehf. eru 38 atvinnu leyfis - hafar en 9 hjá NL ehf. en lág - marks fjöldi skv. reglu gerð er 10. Telja forvarsmenn Aðal - stöðvar innar að forsendur til rekstrarleyfis til NL séu því brosnar. Vel tekið á í kappróðrinum á sjómannadaginn. Benedikt var hress en þrútinn í framan eftir sundið á laugardag L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n 565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum Sigraði í Cantare Söngvakeppni hinna mörgu tungumála fór fram á laugar - daginn og voru keppendur 17. Tælendingurinn úr Vogunum, Thidalak Phoshi sigraði glæsi - lega þrátt fyrir að ekki var hægt að spila undirleik hennar. Kringlan Reykjavíkurvegur 74 Suðurlandsbraut 4A konditori.is 588 1550 Kaffihús og bakarí morgunverður og hádegisverður Alhliða veisluþjónusta & salir Sem lítil þúst á stóru hafi.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.