Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.06.2007, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 06.06.2007, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 6. júní 2007 26 ára viðskiptafræðingur, reyklaus og reglusamur, óskar eftir 1-2ja herbergja íbúð til leigu. Vinsamlegast sendið upplýsingar og fyrirspurnir á netfangið andrimar@andrimar.com eða hringið í GSM síma 858 8009. 44 ára karlmaður óskar eftir tveggja herbergja íbúð til leigu. Leita eftir langtímaleigu. Reykleysi , reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 896 3837 og 868 9548. Fundist hefur barnahjól á planinu við Flensborgarskólann. Þetta er prostyle fyrir ca. 5-6 ára. Upplýsingar í síma 868 9548. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Tapað-fundið Húsnæði óskast Eldsneytisverð 5. júní 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 121,1 120,8 Atlantsolía, Suðurhö. 121,1 120,8 Orkan, Óseyrarbraut 121,0 120,7 ÓB, Fjarðarkaup 119,1 118,8 ÓB, Melabraut 121,1 120,8 Skeljungur, Rvk.vegi 121,1 120,8 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Gerður Hannesdóttir dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 ghmg@simnet.is Ertu stíf(ur)? Heilsunudd og verkjameðferð Upplýsingar og pantanir í síma 699 0858 Erlendur M. Magnússon, heilsunuddari Bæjarhrauni 2, 2.h Það skal vanda sem lengi skal standa Húsaviðgerðir, múrvið gerðir og málun Múrarameistari Málarameistari sími 896 4900 Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Um 60 áhorfendur horfðu á leik FH og Hauka í meistara flokki kvenna í fótbolta á nýja gervi - grasinu á Ásvöllum í hávaðaroki. Nokkrir áhorfendur héldu sig í skjóli af limgerði sunnan við völlinn en dómarinn sá ástæðu til að ganga að þeim og reka þá í rokið og aðstöðu leysið norðan við völlinn. Kaldar kveðjur það. Annars bar leikurinn keim af rokinu en FH-stúlkur voru mun sprækari við markið þó Hauka - stúlkur hafi sýnt fína baráttu. FH-stúlkur sigruðu 4-0. FH-stúlkur hafa unnið tvo af þremur leikjum sínum í deildar - keppninni og mæta á laugar - daginn Haukum, aftur á Ás - völlum og nú kl. 14. FH stúlkur áfram Slógu granna sínu úr Haukum út í bikarnum Sigrún Ella Einarsdóttir skorar annað marka sinna. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Verulegar breytingar hafa ver - ið gerðar á verslun Hans Peter - sen í Firði undanfarið og vænta má enn meiri breytinga. Nú, eftir að verslunarrekstur Hans Peter - sen og Farsíma lager inn sam - einuðust breyttist vöruúrvalið í verslununum þegar vörur Far - símalagersins komu þar inn. Segir Kjartan Örn Sigurðsson, framkvæmdastjóri HP Farsíma - lagersins að markaðurinn sé að breytast og farsímar og mynda - vélar séu að verða eitt og sama tækið í höndum al menn ings. Því er stefnan tekin á að selja og þjónusta símabúnað og mynda - vélar, sölu á þjónustu farsíma - félaganna og adsl tengingum. Jóhann Ólafur Kjartansson er verslunarstjóri í Firði og segir hann að áhersla verði einnig lögð á ramma og myndabækur og stafræna þjónustu mynda og verður framsetning ramma með nýjum hætti þar sem ljós mynda - sýning verði sett upp í þeim römm um sem seldir eru í versl - un inni. Sögðu þeir Kjartan og Jóhann að verslunin í Firði verði notuð sem tilraunaverslun og því mikilvægt að fá viðbröð við - skipta vina. Meðal nýjunga í versluninni er að eftir lokun geta þeir sem skoða í glugga verslunarinnar og eru með síma með myndavél og blátannarbúnaði sent mynd í gegnum glerið á prentara sem prentar myndina út! Þá er bara að prófa og sjá hversu einfalt þetta er. Farsímalagerinn og Hans Petersen í eina sæng Verslunin í Firði tilraunaverslun Kjartan Örn, framkvæmdastjóri og Jóhann Ólafur, verslunarstjóri. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Leikskólabörn hafa sett svip á Bjarta daga og leikskólabörn á Vesturkoti fengu það áhugaverða hlutverk að skreyta verslunar - miðstöðina Fjörð og hanga þar skemmtilegar myndir barnanna. Leikskólabörn frá Vesturkoti skreyttu Fjörð með myndum sínum. Leikskólabörn skreyttu Fjörð Föstudagur 8. júní: 17.00 Hátíðin hefst og vík - ingamarkaður opnaður, sýnishorn af því sem verður á dagskrá næstu daga. Bardagasýningar, sögumaður, fornir leik ir, bogfimi, tónlist, maga - dans, trúðleikar og fl. 18.00 Leikir 19.00 Bardagasýning 19.00 Víkingaveisla í Fjörukránni. Valravn og Skvalthr leika fyrir gesti 21.00 Víkingamarkaði lokað 23.00 Dansleikur Nýjasta „sixties“ sveitin Specials, Óttar Fel. og félagar 04.00 Lokun Laugardagur 9. júní: 13.00 Víkingamarkaður opnaður 14.00 Leikir 14.30 Víkingaskóli barnanna 15.00 Bardagasýning. 16.30 Bogfimikeppni víkinga 17.00 Bardagasýning 18.00 Leikir 18.30 Bardagasýning 19.00 Víkingabrúðkaup 19.00 Víkingaveisla í Fjöru - kránni. Valravn og Skvalthr leika fyrir gesti 20.00 Víkingamarkaði lokað 23.00 Dansleikur. Nýjasta „sixties“ sveitin Specials, Óttar Fel. og félagar 04.00 Lokun Sunnudagur 10. júní 13.00 Víkingamarkaður opnaður 14.00 Leikir 14.30 Víkingaskóli barnanna 15.00 Bardagasýning 15.30 Bogfimikeppni víkinga 16.00 Leikir 17.00 Bardagasýning 18.00 Leikir 19.00 Bardagasýning 19.00 Víkingaveisla í Fjöru - kránni. Valravn og Skvalthr leika fyrir gesti 20.00 Víkingamarkaði lokað 23.00 Dansleikur 02.00 Lokun Dagskrá Víkingahátíðar G ARÐAÚÐUN Nú er rétti tíminn til að úða garðinn gegn ormum og lúsum. Upplýsingar og pantanir í s. 899 0304, 565 0637 Reynir Sig. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.