Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.06.2007, Side 1

Fjarðarpósturinn - 14.06.2007, Side 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 24. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 14. júní Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Fjörugar umræður urðu á bæjarstjórnarfundi um breytingu á deiliskipulagi vegna Strand - götu 26-30 sem gerir ráð fyrir 9 hæða húsum, 5 hæðum hærra en núgildandi skipulag segir til um. Það vakti athygli að Lúðvík Geirsson sagðist ekki útiloka skoðanakönnun meðal bæjarbúa um þessa breytingu í samræmi við ákvæði í samþykktum bæjar - ins. Í samtali við Fjarðarpóstinn staðfesti hann þetta en sagði jafnframt að hann væri ekki að leggja þetta til og ítrekaði að hann hafi nefnt skoðanakönnun en ekki íbúakosningu. Fulltrúar Samfylkingarinnar, sjö talsins og Bergur Ólafsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks, sem þarna sat sinn fyrsta bæjar - stjórnarfund í forföllum Almars Grímssonar, greiddu atkvæði með því að deili skipu lagstillagan yrði send í aug lýsingu, hinir tveir fulltrúar Sjálf stæðisflokksins sátu hjá og fulltrúi VG greiddi atkvæði gegn tillögunni. Í gildandi skipulagi frá 2001 er gert ráð fyrir hámarks nýtingar - hlutfalli á lóð 4,0 en tillagan gerir ráð fyrir nýtingarhlutfalli 4,5. Gert er ráð fyrir að ásýnd að Strandgötu verði í sömu hæð og Hafnarborg en aðrar hæðir verði inndregnar. Bæjarstjóri útilokar ekki skoðankönnun um turnana Varamaður D-lista klauf sig frá flokksfélögunum á fyrsta fundi sínum Munum að flagga á þjóðhátíðardaginn Fjarðarpósturinn og skátarnir Ásýnd að Standgötunni er lofuð af skipulagsyfirvöldum. 565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.