Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 21.06.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 21.06.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 25. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 21. júní Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 Opið alla daga til 21 HVALEYRARBRAUT www.as.is Sími 520 2600 Mávager á Læknum Mávar skotnir Fjölmargir hafa kvartað yfir fjölgun máva á Læknum og nú hefur verið brugðist við með því að skjóta á mávana og í undirbúningi er að eitra fyrir þeim. Jónsmessu hátíð í Hellisgerði Jónsmessuhátíð verður að vanda haldin á laugardaginn sem hefst með hádegistón - leikum í Hafnarborg. Tón leik - arn ir bera yfirskriftina „Stíla - víxl“ en á þeim munu frænd - systkinin Margrét Eir og Ágúst Ólafs son skipta um hlutverk; Margrét flytur óperu aríur og Ágúst reynir við Elvis. Um kvöldið hefst Jóns - messu hátíð í Hellisgerði. Leik - hópurinn Lotta skemmtir með brotum úr Dýrunum í Hálsa - skógi, Kór Flensborgarskólans syngur, Þóra Gísladóttir og hljómsveit og South River Band leika fjöruga tónlist. Álfar á sveimi og götu lista - hópur gæðir Hellisgerði litríku glensi og gríni. Krakkar fá glaðning frá Glitni, styrktar að - ila hátíðarinnar. Feðgar ehf. sem eru alverk - takar á nýju sundhöllinni á Völl - um hafa sent Hafnar fjarðar bæ kröfu upp á ríflega 400 millj. kr. vegna aukaverka sem þeir telja að farið hafi verið fram á. Að sögn Björns Bjarnasonar hjá Feðgum er verið að fara yfir kostn að vegna óska um við - bótar verk og breytingar sem gerð ar hafa verið frá því samn - ingur var gerður. Fyrirtækið hafi lagt fram þessa kröfu en sam - eiginlega sé verið að fara yfir þess ar kröfur. Bygging sund - hallarinnar var boðin úr í alút - boði og var boð Feðga lægst, 1,4 millj. kr. um 300 millj. lægra en næsta boð. Segir Björn að enn sé ár í afhendingu og aðeins hluti þess sem gerð er krafa um verð - mat á sé þegar unnið, mikinn hluta á enn eftir að framkvæma. Fulltrúar Hafnarfjarðarbæjar vildu ekkert láta hafa eftir sér um málið en upplýstu þó að þegar hafi verið samið um nokkur aukaverk. Meðal breytinga frá verksamningi er tvískipt brú yfir laugina sem skiptir henni upp, geymslurými er stækkað og aðgengi SH-manna að því bætt, tímatökubúnaður færist úr stofn - búnaðarhlutanum og aukin loft - ræsting en þetta hefur kostað stækk un á húsnæðinu. Áætlaður heildarkostnaður við sundhöllina var um 1,6 millj. kr. með öllum búnaði og því eru menn nú áhyggjufullir um að sú áætlun standist ekki. Framkvæmdaráð hefur óskað eftir því að sviðsstjóri kalli eftir umsögn um málið og Lúðvík Geirsson sem gegnir þeirri stöðu segist þegar vera í sambandi við verkfræðistofu til að vinna það verk. Starfsmenn bæjarins hafa farið yfir kröfugerðina og skv. heimildum Fjarðarpóstsins er mat þeirra mun lægra en verktakans, eða allt að fjórðungi af kröfugerðinni. Sagði Lúðvík að reynt yrði að ljúka málinu í góðri sátt. Vilja yfir 400 millj. kr. aukalega Há kröfugerð aðalverktaka nýju sundhallarinnar vegna viðbótarverka Sundhöllin á Völlum er gríðarmikið mannvirki og flókið. 565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum Hundinum refsað með biti. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Ágæt stemmning var á Thorsplani á þjóðhátíðardaginn í ágætis veðri. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.