Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.06.2007, Page 1

Fjarðarpósturinn - 28.06.2007, Page 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 26. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 28. júní Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Sú var tíðin að Hafnar fjarð - arbær fór í flýti fram kvæmd ir vegna atvinnuleysis fyrir um 4 árum síðan. Nú virðist sagan hafa snúist við og þenslan valda því að tilboð í framkvæmdir eru mjög há ef þau þá berast. Áætlaður kostnaður við annan áfanga á endurbótum í Kapla - krika, á svæði FH er 576 millj - ónir kr. en sá sem bauð lægst bauð 686 milljónir kr. eða heil - um 110 milljónum kr. meira en kostnaðaráætlun gerir ráð fyrir. Alls bárust 5 tilboð frá 19% yfir kostnaðaráætlun upp í 43% yfir kostnaðaráætlun. Í þessum áfanga er nær allt utan byggingar frjálsíþróttahúss og lóðarfram - kvæmda. Skv. heimildum Fjarðar pósts - ins er nú legið yfir fjár hags - áætluninni en ekkert hefur fund - ist sem bendi til að hún sé óeðli - lega lág og í samanburði við tilboðin er mismunandi hvað ber á milli í verði. Ekkert tilboð barst í endurgerð Bungalowsins utanhúss sem var boðið út eftir forval og hefur verið ákveðið að bjóða út á ný viðgerðir á húsinu í heild sinni. Heyrst hefur að sumir vilji jafnvel fresta framkvæmdum en þessa stundina er verið að reyna að ná samningum við lægst - bjóðenda um hugsanlega lag - færingu á einingarverðum. Þensla að auka kostnað við framkvæmdir bæjarins Lægsta tilboð í annan áfanga á FH svæðinu 110 millj. kr. yfir kostnaðaráætlun Byggingarframkvæmdir í Áslandi 3. 565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Listaverk í Hafnarfirði – veistu hvar? L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.