Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.08.2007, Side 1

Fjarðarpósturinn - 23.08.2007, Side 1
Fjölmenni var á kynningar - fundi um nýtt deiliskipulag fyrir Strandgötu 26-30 þar sem gert er ráð fyrir að í stað fjögurra hæða húsa komi 9 hæða hús. Almennir fundargestir sem tóku til máls á fundinum lýstu sig andsnúna hugmyndum um fjölgun hæða en almennt virtist vera ánægja með fyrstu 3 hæðirnar og út - færslu á þeim. Einn fundargesta sagði í sam - tali við Fjarðarpóstinn að þarna hafi vantað svör um mót vægis - aðgerðir vegna aukinna vind - sveipa og ekki síst haldbær rök fyrir því að víkja svona verulega frá gildandi skipulagi. Sigrún Þorgrímsdóttir hjá Hanza-hópnum sem ætlar að byggja á svæðinu segir að ekkert hafi komið á óvart á fundinum nema kannski að ekki hafi fleiri mætt. Sagðist hún hafa fengið talsvert af stuðningsyfirlýsingum eftir fundinn og í kjölfar hans og metur að hinn þögli meirihluti fagni uppbyggingunni. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 31. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 23. ágúst Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Athugasemdarfrestur liðinn Fjölmenni á kynningarfundi um há hús í miðbænum Verðum brátt 25 þúsund! Íbúum Hafnarfjarðar fjölgar mjög hratt um þessar mundir og voru á þriðjudag 24.673. Hefur íbúum því fjölgað um 4.673 á sex árum eða um rúm 23%. Ekkert lát er á fjölguninni og því verða íbúar Hafnar fjarðar 25 þúsund innan skamms. 565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum Bekkurinn var þétt setinn þegar kynningin hófst kl. 5. L j ó s m . : K r i s t j a n a Þ . Á s g e i r s d ó t t i r st. 30-36 st. 31-39 st. 35-40 st. 27-34 í skólann... F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 7 0 8 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f .

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.