Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.08.2007, Page 1

Fjarðarpósturinn - 30.08.2007, Page 1
Íbú ar Hafnarfjarðar mega búast við að miklar breytingar verði á næstu árum á svæðinu frá Drafnarslippnum og að Hvaleyri en fjárfestar hafa sýnt áhuga á að byggja upp svæðið sem afmark - ast af Hvaleyrarbraut, Óseyrar - braut og Lóns braut. Málið er á frumstigi en haft hefur verið samband við fasteignaeigendur á svæðinu en margar fasteignir eru illa farnar og einstaka lítt nýttar. Þá eru í vinnslu tillögur að fast - eign um á svæðinu þar sem Drafnar slippur og gamla Íshús Hafnarfjarðar er nú en það mál er komið mun lengra og verður væntanlega kynnt í haust. Af þessum svæðum eru lítil prýði í dag og því verður spennandi að sjá hvort og hvernig tillögur verða lagðar fram með það að mark miði að nýta svæðið betur og gera það huggu legra. Bæði þessi svæði flokkast undir hafn - ar svæði. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 32. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 30. ágúst Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Uppbygging á eldri iðnaðarsvæðum framundan? Einkaaðilar vilja byggja upp á Drafnarsvæði og við Hvaleyrarbraut Skógrækt Gunnar Þórólfsson er áhuga - samur félagi í Skógræktarfélag Hafnarfjarðar eins og margir aðrir. Skógrækt er þolinmæðis - verk en þegar litið er til baka sjá menn mikinn árangur af starfi sínu og þá geta menn staðið inni í miðjum skógi eins og Gunnar og látið stela af sér mynd. 3.760 grunn - skólanemendur Fjöldi nemenda í grunn - skólum Hafnarfjarðar eru nú 3.760 og hefur fjölgað um 82 frá fyrra ári. Fæst eru þau í Engidalsskóla 264 en flest í Setbergsskóla 588. 565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum Kringlan Reykjavíkurvegur 74 Suðurlandsbraut 4A konditori.is 588 1550 Kaffihús og bakarí morgunverður og hádegisverður Alhliða veisluþjónusta & salir Grunnskólanemendur í leiðangri á Strandgötunni. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.