Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.08.2007, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 30.08.2007, Blaðsíða 11
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 30. ágúst 2007 Reyklaust par með barn óskar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Uppl. í s. 898 3094. Gucci sjón-sólgleraugu í svörtu rúskinnshulstri fundust á bílastæðinu við Nóatún í Hafnarfirði. Uppl. í s. 896 5474 og 565 641. Tilboð óskast í fráfarandi kór Hafnarfjarðarkirkju. Góðar raddir, vel samæfð, brosmild og skemmtileg. Vön að syngja alla sunnudaga, jól, páska og fermingar. Tilboð sendist á sjofng@hafnarfjordur.is Öllum tilboðum svarað. Loki fór að heiman að kvöldi 24.08. sl. Loki er ljósblár og hvítur páfagaukur (gári) með fjólubláan blett á hvorri kinn. Hann býr að Klettabergi 34. Þeir sem vita um hann vinsamlega hafið samband við Ásu í síma 694 1640 þar sem Laufey eigandi hans (7 ára) saknar hans mjög. Kötturinn Pjakkur er týndur. Hann er brún-bröndóttur og hringar skottið eins og hundur. Forvitinn og hefur e.t.v. lokast inni í bílskúr eða kjallara. Þórhildur s. 896 3217 Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað - fundið Húsnæði óskast Eldsneytisverð 29. ágúst 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 124,4 123,4 Atlantsolía, Suðurhö. 124,4 123,4 Orkan, Óseyrarbraut 123,8 122,8 ÓB, Fjarðarkaup 123,9 122,9 ÓB, Melabraut 124,4 123,4 Skeljungur, Rvk.vegi 126,0 125,0 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Ertu stíf(ur)? Heilsunudd og verkjameðferð Upplýsingar og pantanir í síma 699 0858 Erlendur M. Magnússon, heilsunuddari Bæjarhrauni 2, 2.h Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson www.ratleikur.blog.is Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilar Barmmerki við öll tækifæri www.barmmerki.tk Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 ghmg@simnet.is Gaflarar ehf. rafverktakar óska eftir að ráða rafvirkja til starfa, sem fyrst. Upplýsingar í síma 565 1993 og 896 8345 eða með tölvupósti gaflarar@gaflarar.is Rafvirkjar Framtíðarstörf Vilt þú vinna í góðu umhverfi og jákvæðu andrúmslofti? Umsóknum má skila á skrifstofur Fjarðarkaupa, þær má fylla út á www.fjardarkaup.is eða senda með tölvupósti á fjardarkaup@fjardarkaup.is Vetrarvinna Vantar þig vinnu með skóla í vetur? Bjóðum upp á þægilegan vinnutíma sem hentar vel með námi. Umsóknum má skila á skrifstofur Fjarðarkaupa, þær má fylla út á www.fjardarkaup.is eða senda með tölvupósti á fjardarkaup@fjardarkaup.is Batteríið, arkitektar ehf. óskar eftir að taka á leigu íbúð/stúdíoíbúð/herbergi fyrir danskan arkitekt. Æskileg staðsetning í Hafnarfirði. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá Bertu í síma 545 4700. www.ark i tekt . is Hemi-sinc hljóðdiskar ... fyrir bætta einbeitingu 25% afsláttur í september! www.puls.is Markvisst starf íþróttafélagsins Fjarðar í Hafnarfirði er að skila góðum árangri eins og kom í ljós á heimsmeistaramóti þroska - heftra í Ghent í Belgíu en félagið fagnaði 15 ára afmæli í síðasta mánuði. Á mótinu kepptu þrír íslenskir keppendur, Karen Björg Gísla - dóttir og Hulda Hrönn Agnars - dóttir úr Firði og Jón Gunnarsson úr Ösp. Árangur varð sérlega glæsi - legur en Karen Björg hlaut þrenn bronsverðlaun og 10 Íslandsmet voru sett. Hún varð í þriðja sæti í 100 m flugsundi, 50 m flugsundi og 400 m fjórsundi. Karen Björg setti Íslandsmet í 100 m flug - sundi, synti á 1 mínútu, 19,71 sekúndu, og 50 metra millitími hennar var 35,76 sek úndur, sem einnig er Íslandsmet. Aðrir kepp endur stóðu sig vel en náðu ekki verðlaunasæti. Karen Björg hlaut þrenn bronsverðlaun Þrír úr Firði kepptu á heimsmeistarmóti Karen Björg Gísladóttir Kársnesið, annað tveggja skipa Atlantsskipa við Hvaleyrarbakka. Skipin koma til Hafnarfjarðar á sjö daga fresti. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Hafnarlíf

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.