Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.09.2007, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 06.09.2007, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 6. september 2007 Við leitum að þér. IKEA stækkar ört og þurfum við því að bæta við okkur starfsmönnum. Hver hefur ekki áhuga á að vinna hjá lifandi og spennandi fyrirtæki þar sem starfsmönnum gefst kostur á að axla ábyrgð og þróast í starfi? IKEA er hugsanlega rétti staðurinn fyrir þig. Vinnutími getur verið sveigjanlegur og um fjölbreyttar stöður er að ræða. Sláðu til og vertu með. Hafðu samband við okkur í síma 520 2500 eða þú getur líka fyllt út umsókn á www.IKEA.is Tölvupósturinn okkar er fjola@ikea.is eða elsa@ikea.is ERT ÞÚ MEÐ? Með bestu kveðju Starfsmannastýrurnar Fjóla Kristín Helgadóttir og Elsa Heimisdóttir Bara smá grín, við erum ekki alltaf svona en við viljum þig í lið með okkur Bílaþjónusta Magga Pústþjónusta • Bílaþjónusta • Bónstöð Opið virka daga kl. 9-18 Opið laugardaga kl. 9-16 Tökum að okkur flest sem við kemur bílum Tilboð: Alþrif aðeins kr. 5.495,- (fólksbíll) Hraðþrif að utan kr. 1.195,- (fólksbíll) Mössun kr. 9.995,- (fólksbíll) Bílaþjónusta Magga Hvaleyrarbraut 2 • sími 517 0350 netfang: bila.magga@gmail.com Bergur Ingi Pétursson (23) FH rauf 70 m múrinn þegar hann bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti um rúma 2 metra á 18. Coca Cola móti FH í Kaplakrika, þegar hann kastaði 70,30 metra. Bergur bætti þar með gamla metið sem hann setti fyrir 13 dögum en það var 68,29 metrar. Þetta er í fimmta skiptið sem Bergur bætir metið á árinu og hefur hann bætt metið um 4,02 metra á þessu ári og sinn besta árangur um 4,34 m. Kastsería Bergs var: 67,47 m, 70,30 m, 67,37 m, 65,20 m, óg, 59,90. Í ellefta sæti í Evrópu Með þessu kasti er Bergur Ingi kominn í 11. sæti á lista yfir bestu sleggjukastara Evrópu 22 ára og yngri. Með áframhaldandi framförum á Bergur Ingi góðan möguleika að ná lágmarki fyrir Olympíuleikana á næsta ári. Íslandsmet Bergs Inga á árinu: 66,78 m - Hafnarfirði 11. mars (Bætti met Guðmundar Karls - son ar FH, sem var 66,28 m frá 1994). 66,94 m - Auburn 6. apríl. 66,96 m - Reykjavík 11. ágúst. 68,29 m - Hafnarfirði 21. ágúst. 70,30 m - Hafnarfirði 3. sept. Þjálfari Bergs Inga er Eggert Bogason. Bergur Ingi rauf 70 metra múrinn Bergur Ingi Pétursson FH bætti Íslandsmet sitt í sleggjukast í fimmta sinn á árinu Bergur Ingi Pétursson Börn á fyrsta skóladegi í Setbergsskóla L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.