Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.09.2007, Side 3

Fjarðarpósturinn - 13.09.2007, Side 3
Nú er Ratleik Hafnarfjarðar að ljúka í ár og síðustu forvöð eru að skila lausnum úr leiknum í Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar í Ráðhúsinu á þriðjudaginn. Hægt er að skila 8 lausnum, 20 lausn - um eða 28 lausnum ef allir stað - irnir hafa fundist. Vegleg verð - laun eru í boði og eru þátt - takendur hvattir til að skila inn lausn um eða í það minnsta að skrifa í gestabókina á blogg síð - unni www.ratleikur.blog.is og segja frá hvernig til hafi tekist. www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 13. september 2007 Fríkirkjan Sunnudagur 16. september Sunnudagaskóli kl. 11 Þjóðlagamessa kl. 20 Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða messuna. Barnakór fyrir 7-10 ára er í safnaðar - heimilinu á miðvikudögum kl. 17. Sporin 12 Andlegt ferðalag Fyrsti kynningarfundur verður fimmtudag 13. sept. kl. 20. Þessir fundir verða svo alla fimmtudaga í vetur kl. 20. Sjá nánar frikirkja.is www.frikirkja.is Skógræktarfélag Hafnarfjarðar                        !" #           $ " # "  %& '#'    (    ! ) '               *   $    (         +,! #  !+-! )        . " # "  %&/ 010+%%%/    2 3 ! Ástjarnarkirkja Sunnudaginn 16. september kl. 11 Guðsþjónusta og helgun kapellu ásamt sunnudagaskóla Frá og með 16. sept. verða sunnudagaskólar alla sunnudaga kl.11. Séra Bára Friðriksdóttir helgar nýja kapellu safnaðarins að Kirkjuvöllum 1. Kaffi í safnaðarsal að lokinni guðsþjónustu. Verið velkomin og hittið nýjan sóknarprest í nýju húsnæði safnaðarins. RAFVIRKJAR / RAFVEITUVIRKJAR Hitaveita Suðurnesja hf óskar eftir að ráða rafvirkja/rafveituvirkja í rafmagnsdeild á starfsstöð HS í Hafnarfirði Í starfinu fellst m.a.: • viðhald og viðgerð á dreifikerfi, línum og götulögnum, • nýlagnir, tengingar og frágangur, • önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun eða rafveituvirkjun • sjálfstæð vinnubrögð • góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum Hitaveitu Suðurnesja hf og á heimasíðu fyrirtækisins www.hs.is. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 28. september 2007. Frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Hitaveita Suðurnesja hf (HS) (www.hs.is) var stofnuð 31. desember 1974 og gerð að hlutafélagi árið 2001. Stærstu eigendur félagsins eru Reykjanesbær, Geysir Green Energy ehf, Hafnarfjarðarbær og Orkuveita Reykjavíkur ásamt fjórum öðrum sveitarfélögum á Suðurnesjum sem eiga lítinn hlut. - Helstu afurðir félagsins eru: grunnvatn, heitt vatn, rafmagn, jarðhitavökvi og jarðhitagufa. - HS rekur nú tvær jarðhitavirkjanir aðra í Svartsengi og hina á Reykjanesi. - HS er kjölfestufjárfestir í Bláa lóninu hf. - HS hefur verið úthlutað rannsóknarleyfi til ársins 2016 á Trölladyngju-, Krýsuvíkur-, Austurengja-, og Sandfellssvæði Reykjanesskaga. - HS leggur mikla áherslu á fjölþætt og öflugt rannsóknar- og frumkvöðlastarf. - Hjá HS vinna nú um 130 starfsmenn í sex starfsstöðvum: Reykjanesbæ, Reykjanesi, Svartsengi, Hafnarfirði, Selfossi og í Vestmannaeyjum. - Meginþorri starfsmanna hefur unnið hjá HS í áratugi. - Innan HS er öflugt starfsmannafélag dyggilega stutt af stjórn félagsins. Munið að skila lausnum úr Ratleiknum á þriðjudaginnn!

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.