Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.09.2007, Blaðsíða 16

Fjarðarpósturinn - 20.09.2007, Blaðsíða 16
Fjarðarpóstinum hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Einari Ágústssyni hjá BSH: „Nafn BSH hefur um nokkurt skeið verið misnotað gróflega af nýrri leigubílastöð en málavextir eru þeir að Ný-ung seldi BSH til NL í mars 2007. Þann 1. maí 2007 var stofnað fyrirtækið Aðalstöðin-BSH sem ýmsir fyrr um bílstjórar BSH stóðu að. Fyrirtækjaskrá svipti nýja fyrirtækið BSH nafninu en engu að síður var haldið áfram fram í september 2007 að aug - lýsa í Fjarðarpóstinum undir heitinu BSH. Þetta var gert til að nýta viðskiptavild BSH með ólög mætum hætti. Neytenda - stofa hefur úrskurðað að Aðal - stöðinni ehf. sé óheimilt að nota heitið Aðalstöðin en fyrirtækið heldur áfram að nota heitið í aug - lýsingum sínum í Fjarðar póst - inum. BSH og Aðalbílar gera alvarlegar athugasemdir við auglýsingar sem nota heitið BSH, heitið Aðalstöðin og merki Aðalbíla.“ Athugasemd ritstjóra: Aðalstöðin ehf. tók stafina BSH út úr auglýsingu sinni hér í blaðinu í síðustu viku. Aðal - stöðin hefur áfrýjað úrskurði Neytendastofu og mun blaðið ekki gera athugasemd við inni - hald auglýsingarinnar á meðan niðurstaða liggur ekki fyrir. „Leigubílamálið“ Athugasemd Úrslit: Knattspyrna Haukar - ÍR: 3-3 Afturelding - ÍH: 0-2 Breiðablik - FH: 4-3 Handbolti Konur: Fram - Haukar: 28-26 FH - Stjarnan: 13-39 Karlar: Valur - Haukar: 20-23 Næstu leikir: Knattspyrna 23. sept. kl. 17, Kaplakriki FH - Valur (úrvalsdeild karla) Handbolti 22. sept. kl. 16, Ásvellir Haukar - ÍBV (úrvalsdeild karla) 23. sept. kl. 16, Akureyri Akureyri - FH (úrvalsdeild kvenna) 66. sept. kl. 20, Kaplakriki FH - HK (úrvalsdeild kvenna) 14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 20. september 2007 Óska eftir að leigja 4-5 herb. íbúð í 3-4 mánuði. Íbúðin þyrfti að afhendast í nóv. nk. Nánari upplýsingar í síma 820 1708 (Elísabet) 2-4 herbergja íbúð óskast fyrir reglusama konu. Er með ljúfan hund hjá sér. Uppl. í s. 552 8222, 662 3196. 27 ára tæknifræðingur óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnarfirði. Reykir ekki og er mjög reglusamur. Hægt er að hafa samband í síma 660 0301 eða tk@rafteikning.is Á Hjallabraut: 2-3ja herbergja (1 herbergi gluggalaust) kjallaraíbúð í raðhúsi með sér inngangi til leigu. Uppl. í síma 825 8205 Bíl- og húslyklar merktir K töpuðust fyrir utan Skipalón. Finnandi gefi sig vinsamlegast fram í s. 561 8032 og 822 4599. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Tapað - fundið Húsnæði óskast Húsnæði í boði Eldsneytisverð 19. september 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 125,9 124,9 Atlantsolía, Suðurhö. 125,9 124,9 Orkan, Óseyrarbraut 125,6 124,2 ÓB, Fjarðarkaup 125,7 124,4 ÓB, Melabraut 125,7 124,4 Skeljungur, Rvk.vegi 128,0 126,0 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Íþróttir Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilar Barmmerki við öll tækifæri www.barmmerki.tk Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 • ghmg@simnet.is HERBALIFE Áður auglýstur aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Fram í Hafnarfirði, verður haldinn þriðjudaginn 25. september nk. kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá fundarins 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn sjálfstæðisfélagsins Fram. Aðalfundur Fram Íþróttaskóli Badmintonfélags Hafnarfjarðar er starfræktur á sunnudögum í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Íþróttaskólinn er námskeið fyrir börn á aldrinum 3-5 ára og foreldra þeirra. Mest áhersla er lögð á leiki og þrautir sem efla hreyfiþroska barna að sögn Önnu Lilju Sig - urðardóttur þjálfara hjá BH. Þetta er mjög almenn hreyfi - þjálf un en einnig fá börn og for - eldr ar að kynnast aðal íþrótta - grein félagsins, badminton. Hverju barni þarf að fylgja einn fullorðinn. Námskeiðið er 10 tímar, á sunnudögum kl. 14.30 - 15.20 og endar í byrjun desember. Hafnarfjarðarbær niðurgreiðir námskeiðið fyrir öll þau börn sem eru með lögheimili í Hafnarfirði og kostar nám skeið - ið 1000 kr. en fullt verð er annars 9.000 kr. Skráning fer fram á netfanginu bhbadminton@hotmail.com og hjá Önnu Lilju í síma 868 6361. Einnig má mæta og skrá sig á staðnum. Hjá Badmintonfélagi Hafnar - fjarðar starfa vel menntaðir þjálfarar og aðstoðarþjálfarar. Allir þjálfarar eru eldri en 20 ára. Nánari upplýsingar um Bad - mintonfélag Hafnarfjarðar má finna á heimasíðunni http:// - bh.sidan.is. BH rekur íþróttaskóla fyrir 3-5 ára börn og foreldra þeirra Fataviðgerðir og fatabreytingar Tek að mér alhliða fataviðgerðir og breytingar. Buxnastyttingar, lásaviðgerðir og margt fleira. Yfir 20 ára reynsla. Er á Völlunum. Uppl gefur Jóhanna í síma 899 4642. ÍBÚÐ ÓSKAST Enskumælandi par,óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Sími 892 4391, Cristy. Um þessar mundir eru að hefjast nýtt námskeið á vegum Fullorðinsfræðslu Hafnarfjarðar - kirkju undir heitinu „Hvað viltu mér Kristur?“. Á námskeiðinu verður leitað svara við ýmsum brenn andi spurn ingum um mál efni sam - tímans og kristinnar trúar. Trúar - brögðin eru í sókn um víða ver - öld, mikið er rætt um stöðu trúar - bragð anna í heiminum í dag í fjöl miðlum. En hversu mikið vit - um við kristnir menn í raun um okkar eigin trú og áhrif hennar og boðskap í samtímanum? Um það verður fjallað á þessu nýja námskeiði. Námskeiðið fer fram á fimmtu dagskvöldum og leið - bein andi er sr. Þórhallur Heimis - son. Auk hans munu fjölmargir gestir koma í heimsókn og taka þátt í umræðum. Verða þeir kynnt - ir nánar hverju sinni. Að gangur er ókeypis og skráning er á thorhallur.heimisson@kirkjan.is eða í síma 8917562. Hvað viltu mér Kristur? Nýtt námskeið í Hafnarfjarðarkirkju Sr. Þórhallur Heimisson

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.