Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.10.2007, Page 1

Fjarðarpósturinn - 04.10.2007, Page 1
Hart var tekist á þegar bæjar - fulltrúar ræddu um fram kvæmdir hjá FH í Kaplakrika. Jarðvinna er langt komin en verkið er boðið út í fernu lagi, ma. vegna tillagna Sigurðar Þorvarðar son ar, fulltrúa Fasteignafélags Hafn ar fjarðar í vinnuhóp um fram kvæmdirnar, þrátt fyrir að var anir Erlends Hjálmars sonar, verk efnis stjóra hjá Fast eignafélagi Hafnarfjarð - ar. Ný verið voru opn uð tilboð í 2. áfanga, upp bygg ingu félags - aðstöðu og stúku og lægsta tilboð ið sem kom frá Ris ehf. var 110 millj. kr. hærra en kostn aðar - áætlun gerði ráð fyrir. Sjálf - stæðismenn vildu styðja tillögu Sigurðar Þor varð ar sonar um að bjóða verkið út aftur og þá 2. og 3. áfanga saman en eftir nafna - kall samþykktu fulltrúar Sam - fylk ingar að ganga til samninga við lægst bjóðandi, gegn atkvæð - um Sjálfstæðismenna en VG sat hjá og reyna að semja um lækk - un með hag ræð ingu á verk inu. Tillaga Sjálfstæðis manna um að vísa málinu til afgreiðslu í fram - kvæmdaráði, sem þeir bentu á að bæri að taka ákvörðun í málinu, var felld með sjö atkvæð um gegn fjórum. Hugmyndir höfðu verið uppi um að semja við Ris um 3. áfanga einnig án útboðs en skv. lög fræðiáliti ber Hafnarfjarðar - bæ að bjóða þann áfanga út einnig. Þriðji áfangi er bygging frjáls - íþróttahús og er kostnaðar áætlun verkkaupa 689 millj. kr. en hug - myndir eru uppi um að breyta dýrri útfærslu á þaki hússins og spara þar allt að 100 millj. kr. en í máli Gunnars Svavarsson kom fram að ekki væri sjálfgefið að heildarkostnaður vegna fram - kvæmd anna hækkaði þó kostn - aður við 2. áfanga hækki. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 37. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 4. október Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Er kostnaður að rjúka upp? Lægsta tilboð 110 millj. kr. yfir kostnaðaráætlun Aðalinngangur í íþróttahúsið í Kaplakrika ónothæfur vegna framkvæmdanna. L j ó s m . : B j a r n i G r í m s s o n Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... © H ön nu na rh ús ið e hf . – Fj ar ða rp ós tu rin n 07 10 Allar helgar .. .. eru tertuhelgar! Allar tertur á 990 kr. föstudaga - laugardaga - sunnudagaTjarnarvöllum 15 (við hliðina á Bónus)

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.