Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 04.10.2007, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 04.10.2007, Blaðsíða 10
Úrslit: Knattspyrna Víkingur - FH: 1-2 Handbolti Konur: Akureyri - Haukar: 18-36 Fylkir - FH: 28-21 Fram - Haukar: 29-29 FH - HK: 23-28 Karlar: Haukar 2 - Víkingur: (miðv.d) Víkingur - FH: 24-34 ÍR - Haukar 2: 34-22 Körfubolti Konur: Keflavík - Haukar: 95-80 Næstu leikir: Knattspyrna 6. okt. kl. 14, Laugard.völlur FH - Fjölnir (bikarkeppni karla, úrslit) Handbolti 4. okt. kl. 219, KA-heimilið Akureyri - Haukar (úrvalsdeild karla) 6. okt. kl. 16, Kaplakriki FH - Grótta (úrvalsdeild kvenn) 6. okt. kl. 17, Ásvellir Haukar - HK (úrvalsdeild kvenna) 10. okt. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Stjarnan (úrvalsdeild kvenn) Bikarleikir sunnudag og mánudag, Ekki var komin niðurröðun leikja þegar blaðið fór í prentun. Sjá nánar á www.hsi.is Körfubolti Haukastúlkur töpuðu Titilvörn Hauka hófst með tapi gegn Keflavík í úrslitum bikarkeppninnar (Powerade) í körfubolta. Leiknum lauk með 95-80 sigri Keflavíkur eftir að Haukastelpur höfðu byrjað betur. 10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 4. október 2007 Eldsneytisverð 3. október 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 125,4 126,3 Atlantsolía, Suðurhö. 125,4 126,3 Orkan, Óseyrarbraut 125,3 126,0 ÓB, Fjarðarkaup 125,4 126,1 ÓB, Melabraut 125,4 126,1 Skeljungur, Rvk.vegi 127,2 127,7 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Íþróttir Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Barmmerki við öll tækifæri www.barmmerki.tk Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 • ghmg@simnet.is Íbúð/hús óskast til leigu í Hafnarfirði í eitt ár helst í Áslandi 1, 2 eða 3. Greiðslugeta 180 þús á mánuði. Bankatrygging + 3 mán fyrirfram. Tilboð sendist á ommi@mi.is eða gsm 8202464 Reglusamt og reyklaust par með 2 börn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði. Eyrún s. 864 7906, eyrun@gaflari.com Vantar góða konu til að þrífa heimili í Hafnarfirði. Lovísa s. 695-6121 Blátt Catic Everest reiðhjól fannst á Völlum núna síðsumars. Uppl. í s. 825 0652 Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Þrif óskast Tapað - fundið Húsnæði óskast Krútt og kroppar Í umfjöllun um nýju verslunina Krútt og Kroppa í Firði var ranglega sagt að þar megi finna föt á drengi og stúlkur frá 0-12 mánaða en á að sjálfsögðu að vera 0-12 ára og er beðið velvirðingar á mistökunum. Mikil aðsókn var á opnun mynd listarsýningarinnar í Flens - borg á laugardaginn, en sýn - endur á þessari samsýningu eru 35 talsins, gamlir kennarar, nem - endur og starfsfólk. Einnig var opið hús og áætlaði Einar Birgir Steinþórsson skóla - meistari að tæplega eitt þúsund manns hafi komið við í skól an - um. Alla vega fóru 60 kg af hveiti í vöfflubaksturinn, svo eitthvað var af fólki, sagði Einar hlæjandi við blaðamann. Opið um helgina kl. 13-17 Margir hafa haft samband við skólann og spurt hvort sýningin verði áfram opin. Fólki er velkomið að líta við í skólanum og skoða eða það sem er enn betra – að bregða sér í skólann um helgina því opið verður næsta laugardag og sunnudag frá kl. 13-17. Eftir helgina verður sýningin tekin niður. Flensborgardagurinn á mánu - dag gekk líka prýðisvel og margt gert til gamans, meðal annars drógu allir starfsmenn skólans um hvert skyldi vera hlutverk þeirra þennan dag. Kenndu sum - ir framandi greinar, aðrir skúruðu ganga. Blindrasýn var með kynningu og nemendur og kennarar kepptu með sér í óhefðbundnum íþróttagreinum. Báru nemendur sigurorð af kennurum í flestum greinum nema í sjómanni, en það er líka kyrrsetugrein! 60 kg af hveiti í Flensborg Um 1000 manns komu á sýningu í Flensborgarskóla Frá nýjasta hluta Flensborgarskóla. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Verk eftir Jón Gunnarsson Gaflarakórinn, kór eldri borg - ara er að leita að góðum félög - um, sérstaklega vantar í karla - raddir, tenór og bassa en kven - fólk er líka velkomið. Kórinn er að hefja sitt 14. starfs ár. Framundan er heim - sókn á Hvolsvöll, þátttaka í Syngj andi jólum og fleira skemmti legt. Í vor fór kórinn í Skaga fjörðinn og söng á Löngu - mýri, að Hólum og á elli - heimilinu á Sauðárkróki. Tókst sú ferð mjög vel. Á hverju vori hittast 5 kórar af suðvestur - horninu og syngja saman, síðast í Keflavík. Á 15 ára afmæli kórsins verður kóramótið hér í Hafnarfirði. Kórfélagar eru á aldrinum 65-85 ára. Æft er tvisvar í viku á mánu - dögum kl. 10.30-12.00 og á miðvikudögum kl. 16.15-18.15. Kórstjóri er Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir. Hægt er hafa samband við hana í síma 699 8191, best á morgnana. Söngfólk óskast á besta aldri Gaflarakórinn getur bætt við sig félögum Dagana 4.-7. október verður vegleg flautuhátíð í Hásölum, sal Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Íslenski flautukórinn stendur fyrir hátíðinni og fær góða gesti frá Englandi, þau Ian Clarke og Averil Williams. Þau eru bæði kenn arar við The Guildhall School of Music and Drama í London. Haldin verða masterklass nám - skeið, æfður verður flautu kór nem enda og í lokin verða haldnir tónleikar þar sem Ian Clarke leik - ur verk eftir sjálfan sig ásamt píanó leikaranum Ingunni Hildi Hauksdóttur. Averil Williams mun frum flytja nýtt verk fyrir flautu og klarí nett eftir Þorkel Sigur björnsson samið af tilefni hátíðar innar. Einar Jóhannesson leikur með henni í verkinu sem ber heitið „Tvíteymi“ og er tileinkað Averil. Íslenski flautukórinn leikur tvö verk eftir Ian og í lokin kemur fram Hátíðarflautukór nemenda og kennara og mega allir taka þátt sem flautu geta valdið Lokatónleikarnir í Hásölum eru á sunnudag og hefjast kl 17. Flautuhátíðin „Þversum og langsum“ Íslenski flautukórinn Dragi til UMFÁ Meistaraflokksráð karla í knatt spyrnu hjá Álftanesi hefur gengið frá ráðningu á Dragi Pavlov sem þjálfara meistara - flokks karla og 2. flokks karla næstu 3 árin. Dragi Pavlov kom til Íslands árið 1998 og hefur hann þjálfað Hött á Egilsstöðum, Stjörnuna og í Knattspyrnu aka - demíu Íslands auk þess að þjálfa meistaraflokk kvenna hjá FH 2005-2006. Síð ast þjálfaði Dragi í 3. deild inni á Spáni. Rekstur meistaraflokks Ung - menna félags Álftaness hófst á síð asta ári og nú á að taka næsta skref og vera með æfingar fyrir 2. flokk karla.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.