Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 11.10.2007, Side 1

Fjarðarpósturinn - 11.10.2007, Side 1
Hann var ekki mikið fyrir augað úrslitaleikur FH og Fjölnis í bikarkeppni KSÍ. Hins vegar var fögnuður FH-inga ósvikinn í leikslok eftir framlengdan leik sem lauk með sigri FH, 2-1. FH- ingar hömpuðu bikarnum í fyrsta sinn og því kærkomin verðlaun í safnið. Matthías Guðmundsson skor - aði bæði mörk FH eftir fyrir - gjafir frá Tryggva Guð munds - syni. Mennta málaráðherra, Þor - gerð ur Katrín Gunnarsdóttir af - henti leikmönnum sigurlaunin og Daða fyrirliða bikarinn eftir - sótta. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 38. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 11. október Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 FH-bikarmeistari í fyrsta sinn Mikill fögnuður hjá knattspyrnudeild FH Daði Lárusson, fyrirliði FH hamar bikarnum og fagnar með félögum sínum. Menntamálaráðherra fylgist með. L j ó s m . : B j a r n i G r í m s s o n L j ó s m . : B j a r n i G r í m s s o n Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Leitum að starfsfólki Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að starfsfólki til starfa í vaktavinnu á heimili fatlaðs fólks, á skammtímavistanir og á hæfingarstöð (dagvinna) í Hafnarfirði og Garðabæ. Ýmsar starfsprósentur í boði. Skemmtileg og lærdómsrík störf. Boðið er upp á öflugan stuðning í starfi og þjálfun. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi SFR. Ráðið í störfin sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um störfin ásamt öðrum störfum eru veittar á skrifstofutíma í síma 525 0900, Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfirði eða á heimasíðunni www.smfr.is.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.