Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.10.2007, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 25.10.2007, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 25. okótóber 2007 Eldsneytisverð 24. október 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 125,4 125,6 Atlantsolía, Suðurhö. 125,4 125,6 Orkan, Óseyrarbraut 125,3 125,2 ÓB, Fjarðarkaup 126,4 126,6 ÓB, Melabraut 126,4 126,6 Skeljungur, Rvk.vegi 128,2 128,3 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Barmmerki við öll tækifæri www.barmmerki.tk Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 • ghmg@simnet.is Söngkennsla - einkatímar Allir geta lært að syngja, ungir sem aldnir. Kennt í gamla Lækjarskóla. Tímabókanir í s. 615 2161. Gréta Jónsdóttir, söngkennari LRSM Neglur og förðun. Sterkar gel neglur góð ending. Tek einnig í einkakennslu og upprifjun, einnig förðun fyrir öll tækifæri. Uppl. í s. 699 4603. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Þjónusta Kennsla Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE Auglýsing í Fjarðarpóstinum borgar sig! Auglýsingasíminn er 565 3066            !"# $$ "  % #$$ &   ! " ' Rafvirki óskar eftir vinnu Rafvirki, með um 20 ára starfsreynslu, nýfluttur heim frá útlöndum, óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 557 4996, Níels. Næsta fimmtudag, 1. nóv em - ber verða hádegstónleikar í Hafnarborg og fær Antonía He - vesi, listrænn stjórnandi tón - leikanna, Elínu Ósk Óskars - dóttur, sópransöngkonu með sér og á dagskránni eru eftirfarandi aríur: Dich, theure Halle, aría Elísabetar úr óperunni Tann - hauser eftir Wagner, Allmacht ´ge Jungfrau, bæn Elísabetar úr sömu óperu og Ozean! Du Ungeheuer! aría úr óperuni Oberon eftir Weber. Dagskráin er því alþýsk og þarna syngur Elín Ósk í fyrsta sinn Wagner aríur opinberlega á Íslandi. Wagner-aríur á hádegistónleikum Elín Ósk og Antonía Hevesí Elín Ósk Óskarsdóttir Antonía Hevesi Rannsóknarlögreglumenn af svæðisstöðinni fóru í eftirlit á vín veitingahús bæjarins sl. fimmtu dagskvöld. Almennt var gott ástand á öldurhúsum bæjar - ins en á einum veitingastað var hóp ur 17 ára unglinga við bjór - drykkju. Við rannsókn á staðn - um kom í ljós að ýmsu var ábóta vant er varðar rekstur stað ar ins. Hefur eigandi stað ar - ins verið boðaður til yfirheyrslu á lögreglustöðina þar sem rannsókn er í fullum gangi. Mega eigendur veitinga húsa búast við öflugu eftirliti lögregl - unn ar á veitingastöðunum á næstu misserum. Með samstilltu átaki lögregl - unnar og félagsmiðstöðvanna í bæn um hefur kvörtunum yfir hátt erni unglinga við verslunar - miðstöðina Fjörð, fækkað veru - lega sl. viku. Nokkuð hefur verið um kvartanir í haust yfir ungl ingum á hjólabrettum og fl. við verslunarmiðstöðina en nú hefur ástandið batnað til muna. Er það mat lögreglu að sam - stillt átak skili góðum árangri. Hvetur lögreglan til áfram - haldandi átaks við þetta mikil - væga verkefni þannig að friður sé í hjarta bæjarins. 17 ára krakkar við bjórdrykkju Söngkennsla jazz, pop, rokk og klassík Kenni eftir Compete Vocal Technique sem byggir á 20 ára ítarlegum rannsóknum á öllum tegundum söngstíla og nær til allra stíltegunda. Áhugasamir hafi samband í síma 897 2637. Kirstín Erna Blöndal 24 • Sími Netfang: Nýtt hringtorg L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.